Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <SS>16.25 ► Loforfi í myrkrinu (Promises in the Dark). Mynd um inni- legt samband læknis við ungan sjúkling sem haldinn er krabbameini. Aðalhlutverk: Marsh Mason, Ned Beatty og Susan Clark. Leikstjórn: Jerome Hellman. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. <® 18.20 18.45 ► Ótrúlegt en ► Denni satt (Out of this World). dæma- Gamanmyndaflokkur um lausi. litla stúlku sem hlotið Teikni- hefuróvenjulega hæfi- mynd. leikaívöggugjöf. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. Endursýndur þáttur. 19.60 ► Dag- akrárkynning. 20.00 ► Fróttir og vefiur. 20.35 ► Mannlíf vifi Jangtsefljót (Menchen und Schicksahleam Yangste). 2. þátturaf 3 þar sem litiö er á mannlif og menningu ÍKina. 21.20 ► Úlfur í saufiar- gæru (Wolf to the Slaught- er). Nýrbreskursakamála- myndaflokkur í fjórum þátt- um byggöur á skáldsögu Ruth Rendell. 1. þáttur. 22.10 ► Það er leið út. Þáttur um streitu og geðræn vandmál sem af henni geta skapast, s.s. þung- lyndi og aðrir geðrænir kvillar. 23.10 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Miklabraut (High- wayto Heaven). Mynda- flokkur um engilinn Jonathan sem ætið lætur gott af sér leiöa. 4BÞ21.20 ► íþróttir ð þrifiju- degi. Blandaðuríþróttaþáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjón: HeimirKarlsson. 4BD22.15 ► Kona í karlaveldi (She's the Sheriff). Lokaþáttur. <9022.35 ► Þorparar(Minder). Spennu- myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. <9023.25 ► Óðurkúrekans (Rustlers' Rhapsody). Gamanmynd um syngjandi kúreka sem klæðist glæsilegum kú- rekabúningum, ferðast um og gerir góðverk. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu- greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guöbjörnsdóttir les (12). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. 13.35 Miödegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Ámason les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Úti i heimi. Erna Indriðadóttir ræðir við Tómas Inga Olrich sem dvalið hefur í Frakklandi. (Áður útvarpað í apríl sl.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Lesið úr bók vikunnar, „Bláskjá" eftir Franz Hoffman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a) „Listaguðinn Appollon", balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur; Antal Dorati stjórnar. b) Tónlist úr ballettinum „Öskubusku" eftir Sergei Prokofiev. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón.-JónGunnarGrjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Lífshamingja i Ijósi þjáningarinnar. Fjórði þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráöstefnu félagsmálastjóra á liönu vori. Þórir Kr. Þórðarson flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu 20.00Litti barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist a) „Exultate, jubilate". b) „Vesperae solennes de confessore". Kór og hljómsveit Lundúnasinfóníunnar flytja; Colin Davis stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Sumardagur" eftir Slavomir Mrozek. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, Sigmundur Örn Arngrimsson, Sigurður Karlsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. (End- urtekið frá laugardegi.) 23.45 Tónlist á síðkvöldi. Sónata í d-moll fyrir selló og píanó eftir Claude Debussy. Mischa Maisky leikur á selló og Martha Argerich á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.30 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa — Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20, Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Kristin Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlifi — Atli Björn Bragason kynnir tónlist og fjallar um heilsurækt. 20.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar. Pétur Grétarsson. 1.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Ur heita pottinum kl. 9.00 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.00Mál dagsins/maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Úr heita pottinum kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00 — úr heila pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síökvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Bjarni Haukurog Einar Magnús. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magnús. 22.00 Oddur Magnús. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00Barnatími. Ævintýri. E. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.300pið. E. 12.00Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00islendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið- Ameríkunefndin. E. 14.00Skráargatið. 17.00 Opið. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón- armaður: Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grimssonar. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmarson. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp NorðUrlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. 2: Iþróttír ■^■M íþrótta- 1Q25 þáttur A»/ Stöðvar 2 er á dagskrá í kvöld sem endranær. í þættinum í kvöld verður m.a. talað við sænska hástökkvar- ann Patrik Sjöberg og sýndar myndir frá ferli hans, sögð verður saga alþjóða ólympíu- nefndarinnar, krikk- etíþróttin verður til umQöllunar og rakin saga hennar á þessari öld og einnig verður sagt frá dönskum vél- hjólameistara, Erik Heimir Karlsson. Nilsen, en hann stefnir að því að verða heimsmeistari í þriðja sinn í röð í vélhjólakeppni á malarvegum. Umsjón með þættinum hefur Heimir Karlsson. Sjónvarpið: Sakamál ■■ Sjónvarpið Ol 20 hefur í "1— kvöld sýn- ingu á nýjum, bresk- um sakamálamynda- flokki í fjórum þátt- um. Þættimir eru byggðir á skáldsögu Ruth Rendell og segja frá Wexford rann- sóknarlögreglumanni og Mike Burden að- stoðarmanni hans. Þeir fá upplýsingar um morðmál sem erf- itt reynist að vinna úr þar sem ekkert lík finnst. Aðalhlutverk: er í höndum George Baker og Christopher Raverscroft. Leik- stjóri er John Davies. Rannsóknarlögreglan fær erfitt morð- mál til meðferðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.