Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR '30. 'ÁGÚST’ 1988 um m.a. í nýjum boðleiðum inn- heimtunnar. Bæði gjaldheimtan og það sveitarfélag sem hún verður staðsett í munu af fremsta megni reyna að koma í veg fyrir að starfs- svið hennar verði skert enda er hér um að ræða geysilega peningaveltu jafnframt því að gjaldheimtunni munu fylgja mörg þjónustustörf sem ætíð er hætt við að fækki með hagraéðingu í kjölfar þróunar. Ef hins vegar sýslumanna- og bæjarfógetaembættin sjá um inn- heimtuna þá er ekki um að ræða nokkurn stofnkostnað einungis lítil- leg hækkun reksturskostnaðar. Þarna er um að ræða opið og þjált fyrirkomulag sem tekur nýjungum og breytingum en rígheldur ekki í að viðhalda sjálfu sér. Þetta fyrir- komulag er ekki endilega komið til að vera heldur er auðvelt og tiltölu- lega ódýrt að „bakka“ út úr því og stófna gjaldheimtu með annars kon- ar fyrirkomulagi. Nánar um ályktun bæjar- stjórnar Eskifjarðar Ályktun bæjarstjómar Eskifjarð- ar byggist á framangreindum álita- efnum jafnframt því að varhuga- vert verði að telja, að sniðganga rótgróin og virðingarverð embætti sýslumanna og bæjarfógeta í Aust- urlandskjördæmi án þess að þeim verði gefmn kostur á að spreyta sig á þeim verkefnum sem gjaldheimtu em samfara. Að lokum skal þess getið, að sveitarfélög á Vestfjörðum hafa komist að samkomulagi við fjár- málaráðuneytið um að hafa sams konar hátt á innheimtunni og bæj- arstjóm Esíjarðar leggur til og al- kunna er að Vestmannaeyjabær hefur þegar samið um innheimtu hjá bæjarfógeta. Höfundur er bæjarstjóri i Eski- firði. 3* NÝTT-HÝTT-NÝTT Litli franski ofninn frá de Dietrich □ 2 gerðir, með eða án blásturs. □ Má festa á vegg eða láta standa á borði. - □ Qrillar, steiKir, baKar, afþýðir. liefur alla eiginleiKa venjulegs ofns þrátt fyrir smæð. hæð; 40.2 sm Breidd: 55.0 sm Dýpt: 39.7 sm HEIMIUS- OG RAFTÆKJADEILD JRtaggmiHfiMfe Áskriftarsíminn er 83033 FIV1102 & 104 Sportbitiotis0liétiH' TOYOTA © srm Vélar & Taeki hf. oI London ÞAÐ ER EKKI OF SEINT að vera með i fjölskylduleik Stjörnunnar því fyrsta spurningin í íslandssöguleiknum sem lesin var í gær mánu- daginn 29. ágúst verður endurtekin tvisvar sinnum á Stjörnunni í dag svo það er eins gott að hlusta vel á dagskrána. Ef þú ert svo óheppinn að missa af spurningu dagsins áttu þess kost að heyra hana endurtekna daginn eftir. Petta er gert til þess að öll fjölskyldan geti notið þess að vera með í þessum spennandi og skemmtilega fjölskylduspurninga- leik því vinningarnir eru hreint stórkostlegir eins og fram kom í kynningu á þeim í þættinum 19.19 á Stöð2 í fyrradag. 1. Verðlaun eru sportbíll og spíttbátur. 2. Verðlaun eru fjölskylduflugferð fyrir 4 til London ásamt fataúttekt. 3. Verðlaun eru 50 heilsársáskriftir að Stöð 2 Munið svo að leik loknum að senda rétt svör merkt: Sportbíll og spíffbúlur - Ég stilli ú Stjömuna Stjarnan - Sigtúni 7-105 REYKJAVfK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.