Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988
hjálpartandsttðtmi
íSeout
Tll að nt langt« Olymplulolkunum I 8«oul þá þurfa h»ndkn«lll*lk«mtnn okktr að
leggja h«rt að »4r. Pú gatur h|álp«ð þ*lm m«ð þvl «ð kaupa Boltabrauð. At hvarju
brauðl e«m keypt ar rsnna 3 krðnur tll handknatttelktlendallðeln*.
Morgunblaðið/KGA
Frá fundi kjördæmishóps sjálfstæðiskvenna í gær. Talið frá vinstri: Helga Jóhannsdóttir, Sigurlaug
Sveinbjörnsdóttir, Sigríður Arnbjarnardóttir, Jóna Gróa Sigurðardóttir, Guðrún Zoega, Ragnhildur
Helgadóttir, Sólveig Pétursdóttir, Katrin Fjeldsted og Þórunn Gestsdóttir. Skömmu eftir að myndin
var tekin mættu María E. Ingvadóttir og Anna K. Jónsdóttir til fundarins, en Hulda Valtýsdóttir komst
ekki á hann.
1
Kjördæmishópur sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík tekur til starfa
Málefnasamstarf um borgar- og þingmál
HÓPUR kvenna úr borgar- Sjálfstæðisflokksins í
stjórnar- og þingflokki Sjálf- Reykjavík, 5 konur af þinglist-
stæðisflokksins hittist í gær og anum og 7 úr borgarstjómar-
fundaði um málefnasamstarf flokknum. Að sögn Ragnhildar
sjálfstæðiskvenna í borgar- og Helgadóttur, alþingismanns, er
þingmálum. í þessum hópi era þetta í fyrsta skipti sem sjálf-
allar þær konur sem skipa að- stæðiskonur efna til Samstarfs
al- og varamannasæti á þing- af þessu tagi.
lista og borgarstjórnarlista Komið var að máli við Ragn-
hildi Helgadóttur og hún innt eftir
ástæðum þess að sjálfstæðiskonur
heija slíkt samstarf nú. „Ég hef
stundum rekið mig á það á löngum
ferli að það skorti á samstarf um
hin ýmsu mál í borgar- og þing-
flokici Sjálfstæðisflokksins," sagði
Ragnhildur. „Það er nýmæli að
konur í Sjálfstæðisflokknum gangi
NÚ FÆRÐU. „
105g MEIRIJOGURT
ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g ÐÓS!*
* miðað við verð á jógúrt í 180 g dósum.
Séð yfir mótssvæðið á Melgerðismelum.
Sigurbjörn Bárðarson á Snar-
fara með Flugar í taumi.
Bikarmót Norðurlands í hestaíþróttum:
Iþróttadeild Léttis
sigurvegari mótsins
BIKARMÓT Norðurlands í hestaiþróttum var haldið á Melgerðismelum
í Eyjafirði dagana 20.-21. ágúst og er það í þriðja sinn sem mótið er
haldið. Bikarmótið er sveitakeppni milli hestaíþróttadeilda á Norður-
landi og kepptu fjórar sveitir að
íþróttadeild Léttis á Akureyri, en
þróttafélögunum Funa og Þráni.
Helstu úrslit mótsins voru að í
150 m skeiði sigraði Sálmur Sveins
Jónssonar á 15,6 sek. Snarfari Sig-
urbjamar Bárðarsonar varð fyrstur
í 250 m skeiði á 22,6 sek. Sigurveg-
ari í 250 m stökki varð Oli Her-
manns á Eitli Ástu Amarsdóttur á
18,8 sek. í 350 m stökki kom fyrst-
ur í mark Eldur Kristjáns Þorvalds-
sonarj knapi Sonja Grant, á 26,8
sek. I 300 m brokki varð fyrstur
Máni, eigandi og knapi Ema Jóns-
dóttir á 40,5 sek. Fyrstur í 800m
stökki varð Logi Kristjáns Þorvalds-
sonar, knapi Sonja Grant, á 1,09-
þessu sinni. Sigursveitin var frá
hún stóð að mótinu ásamt hestaí-
1,08.
í fjórgangi unglinga sigraði Mar-
inó Áðaisteinsson, Létti, á Krumma
með 49,64 stig. í tölti unglinga varð
stigahæstur Eiður G. Matthíasson,
Létti, með 79,93 stig. Hlíðnikeppn-
ina vann Jarþrúður Þórarinsdóttir,
Létti, á Blesa, með 26,0 stig. í hindr-
unarstökki var stigahæstur Benedikt
Arnbjörnsson, Þing., með 41,0 stig.
í fjórgangi fullorðinna varð efstur
Sverrir Reynisson, Funa, á Byl, með
51,51 stig. í tölti sigraði Heiðar
Hafdal, Létti, á Skjóna, með 82,14
stig. í fimmgangi varð stigahæstur
Ingólfur Sigþórsson, Létti, á
Skjanna, með 57,00 stig. Gæðinga-
skeiðið vann Svanberg Þórarinsson,
Létti. á Krumma, með 82,25 stig.
Stigahæsti knapi mótsins var Jó-
hann G. Jóhansson með 174,65 stig
og hlaut hann farandbikar gefinn
af Kaupfélagi Þingeyinga.
Sveitin sem stigahæst varð, sveit
Léttis, fékk 1.117,72 stig og hlaut
hún farandbikar gefinn af Degi og
eignarbikar frá mótinu.
Reynt var við met í 150 m og 250
m skeiði á laugardagskvöldinu og
þá skeiðaði Snarfari Sigurbjörns
Bárðarsonar, 250 m á 21,8 sek., sem
er besti tíminn á landinu í ár. Sálm-
ur Sveins Jónssonar skeiðaði 150 m
á 14,2 sek., sem er annar besti
tíminn í ár, sem vitað er um.