Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 7 MANEX HÁR- VÖRURNAR HAFA SÉRSTÖÐU Próteinbætti Manex hárvökvinn samanstendur af 22 amínósýrum sem inni- halda nægilega lítil mólikúl til að komast inn í hárslíðrið og næra hárrótina með hreint undraverðum árangri. Virkni próteinbætta hárvökvans er ótvíræð: / / Hárvökvinn stöðvar hárlos í allt að 100% tilvika. Flasa hverfur í 100% tilvika. ' í 73% tilvika hefur Manex hárvökvinn endurheimt hár í hársverði þar sem lífsmark er enn með hárrótinni. Með því að bæta hár- vökvanum í permanentfesti, næst langvarandi ending permanents í þunnu hári. Próteinbætti Manex hár- vökvinn dregur úr exemi í hársverði. Hárvökvinn lífgar og styrkir hár sem er þurrt og slitið eftir efnameðferð. Manex hárlœkninga- vörumar samanstanda af sjampó, hárnceringu, vítamín- töflum og próteinhcettum hárvökva og fást á flestum rakara- og hársnyrtistofum um land allt. HEILDSÖLUBIRGÐIR UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SfMI 680630 EINA KORTIÐ sem veitir aögang að hraöbönkum erlendis auk helmingi fleiri banka en nokkurt annað Með VISA upp á vasann og PIN- númerið* bak við eyrað geturðu nælt þér í skotsilfur í skyndi - vasapeninga í réttri mynt - bara með því að ýta á hnapp - jafnt á kvöldin sem um helgar árið um kring. VISA opnar þér fleiri dyr en nokkurt annað greiðslukort. Á SJÖUNDU milljón viðtökustaða um veröld alla auk 220.000 banka og 26.000 hraðbanka á helstu ferðamannastöðum. *) Hafðu samband við VISA ÍSLÁND ef þú þarft að fá PIN-númerið (persónulega innsláttarnúmerið þitt) endurútgefið. Dæmi: Bretland Bandarikin Danmörk Finniand Hraðbankar 1.920 12.293 150 241 Bankar 5.121 65.111 560 366 V/SA Dæmi: Frakkland Portúgal Spánn Sviþjóö Hraðbankar 2.399 278 3.295 122 Bankar 13.034 350 30.106 2.160 Morgunblaðið/Bjami Allt sem þarf sem keypti bátinn nýjan, ásamt foðður sínum, og hefur hann síðan verið í eigu íjölskyldunnar. Að sögn Ragnheiðar hefur báturinn talsvert sögulegt gildi þar sem hann tengist björgunarsögu og sögu hemámsins, en „Einar á Aðalbjörgu" sá um flutninga fyrir breska herinn. Aðalbjörg hefur nú fengið sama- stað á Árbæjarsafni en eftir er að ljúka ýmsum viðgerðum áður en hægt verður að hafa hana þar til sýnis. Aðalbjörg RE 5 flutt á Árbæjar safn. --------oqp------------- V/SA STYRKTARAÐILI ÓLYMPÍULIÐS ÍSLANDS » AÐALBJÖRG RE 5, sem smíðuð var í Reykjavík fyrir 54 árum síðan, hefur nú verið flutt frá Bátanaustum, þar sem hún hefur verið s.l. tvö ár, á Árbæjarsafn, þar sem lokið verður við viðgerð hennar. Aðalbjörg RE 5 var einn fjögurra báta sem smíðaðir voru hér árið 1934 í þeim tilgangi að færa skip- asmíðar inn í landið í atvinnubóta- skyni og styrktú bprgaryfirvöld verkið. Báturinn var alla tíð gerður út frá Reykjavík og hefur að sögn Ragnheiðar Helgu Þórarinsdóttur, borgarminjavarðar, mjög lítið verið breytt frá upphafi, einungis lengdur um 7 fet og sett á hann nýtt stýris- hús. Bátnum var lagt fyrir tveimur árum en þá átti að afskrifa hann. Eigendur Aðalbjargar, þeir Stefán og Guðbjartur Einarssynir gáfu þá Reykjvíkurborg bátinn með göml- um og nýjum siglingatækjum. Það var faðir þeirra, Einar Sigurðsson Aðalbjörg RE á Arbæjarsafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.