Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988
7
MANEX
HÁR-
VÖRURNAR
HAFA
SÉRSTÖÐU
Próteinbætti Manex
hárvökvinn samanstendur af
22 amínósýrum sem inni-
halda nægilega lítil mólikúl
til að komast inn í hárslíðrið
og næra hárrótina með
hreint undraverðum árangri.
Virkni próteinbætta
hárvökvans er ótvíræð:
/
/
Hárvökvinn stöðvar hárlos í
allt að 100% tilvika.
Flasa hverfur í 100% tilvika.
' í 73% tilvika hefur Manex
hárvökvinn endurheimt hár
í hársverði þar sem lífsmark
er enn með hárrótinni.
Með því að bæta hár-
vökvanum í permanentfesti,
næst langvarandi ending
permanents í þunnu hári.
Próteinbætti Manex hár-
vökvinn dregur úr exemi í
hársverði.
Hárvökvinn lífgar og styrkir
hár sem er þurrt og slitið
eftir efnameðferð.
Manex hárlœkninga-
vörumar samanstanda af
sjampó, hárnceringu, vítamín-
töflum og próteinhcettum
hárvökva og fást á flestum
rakara- og hársnyrtistofum
um land allt.
HEILDSÖLUBIRGÐIR
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SfMI 680630
EINA KORTIÐ
sem veitir aögang að hraöbönkum erlendis
auk helmingi fleiri banka en nokkurt annað
Með VISA upp á vasann og PIN-
númerið* bak við eyrað geturðu
nælt þér í skotsilfur í skyndi -
vasapeninga í réttri mynt - bara
með því að ýta á hnapp - jafnt á
kvöldin sem um helgar árið um
kring.
VISA opnar þér fleiri dyr en
nokkurt annað greiðslukort.
Á SJÖUNDU milljón viðtökustaða
um veröld alla auk 220.000 banka
og 26.000 hraðbanka á helstu
ferðamannastöðum.
*) Hafðu samband við VISA ÍSLÁND ef þú þarft að fá
PIN-númerið (persónulega innsláttarnúmerið þitt)
endurútgefið.
Dæmi:
Bretland
Bandarikin
Danmörk
Finniand
Hraðbankar
1.920
12.293
150
241
Bankar
5.121
65.111
560
366
V/SA
Dæmi:
Frakkland
Portúgal
Spánn
Sviþjóö
Hraðbankar
2.399
278
3.295
122
Bankar
13.034
350
30.106
2.160
Morgunblaðið/Bjami
Allt sem þarf
sem keypti bátinn nýjan, ásamt
foðður sínum, og hefur hann síðan
verið í eigu íjölskyldunnar. Að sögn
Ragnheiðar hefur báturinn talsvert
sögulegt gildi þar sem hann tengist
björgunarsögu og sögu hemámsins,
en „Einar á Aðalbjörgu" sá um
flutninga fyrir breska herinn.
Aðalbjörg hefur nú fengið sama-
stað á Árbæjarsafni en eftir er að
ljúka ýmsum viðgerðum áður en
hægt verður að hafa hana þar til
sýnis.
Aðalbjörg RE 5 flutt á Árbæjar safn.
--------oqp-------------
V/SA
STYRKTARAÐILI ÓLYMPÍULIÐS ÍSLANDS
»
AÐALBJÖRG RE 5, sem smíðuð
var í Reykjavík fyrir 54 árum
síðan, hefur nú verið flutt frá
Bátanaustum, þar sem hún hefur
verið s.l. tvö ár, á Árbæjarsafn,
þar sem lokið verður við viðgerð
hennar.
Aðalbjörg RE 5 var einn fjögurra
báta sem smíðaðir voru hér árið
1934 í þeim tilgangi að færa skip-
asmíðar inn í landið í atvinnubóta-
skyni og styrktú bprgaryfirvöld
verkið. Báturinn var alla tíð gerður
út frá Reykjavík og hefur að sögn
Ragnheiðar Helgu Þórarinsdóttur,
borgarminjavarðar, mjög lítið verið
breytt frá upphafi, einungis lengdur
um 7 fet og sett á hann nýtt stýris-
hús.
Bátnum var lagt fyrir tveimur
árum en þá átti að afskrifa hann.
Eigendur Aðalbjargar, þeir Stefán
og Guðbjartur Einarssynir gáfu þá
Reykjvíkurborg bátinn með göml-
um og nýjum siglingatækjum. Það
var faðir þeirra, Einar Sigurðsson
Aðalbjörg RE á Arbæjarsafn