Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988
4 f~
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Annar stýrimaður
óskast á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerð-
ur er út frá Vopnafirði.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 985-23752.
Fiskvinnslufólk
Óskum nú þegar eftir vönu fólki til starfa í
nýju fiskvinnsluhúsi okkar í Reykjavík.
ísrösthf.,
símar24265 og 622928.
Vélstjóri óskast
Vélstjóri óskast á Sæljón RE 19 sem er 29
lestir og stundar veiðar í dragnót.
Upplýsingar í síma 83125.
Atvinna!
Starfsfólk óskast strax til starfa í ísbúðum
okkar (Kringlan - Austurstræti).
Upplýsingar mánudag og þriðjudag milli kl.
9 og 13 í símum 21121 og 622852.
ÍSHÖLLIN
Iðnaðarmenn óskast
Vélavörð
Viljum ráða nú þegar vélvirkja, rennismiði,
stálskipasmiði og trésmiði.
Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 50520
og 50168.
Bátalón hf.
Bakari
Óskum að ráða bakara strax til afleysinga í
september.
Upplýsingar gefur Óskar í síma 95-4500.
Brauðgerðin Krútt,
Biönduósi.
PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða.
starfsfólktil afgreiðslustarfa
hjá Póststofunni í Reykjavík.
Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar, sími
687010.
Póststofan í Reykjavík.
Fiskeldi
Fiskeldisfræðingur, með góða reynslu af
seiða- og sjókvíaeldi, óskar eftir vinnu. Getur
byrjað strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6.
september merkt: „F - 55“.
vantar á 110 lesta bát frá Dalvík.
Upplýsingar í símum 96-61614 og 96-61408.
Ungur maður
sem er matreiðslumeistari að mennt, óskar
eftir góðu starfi. Margt kemur til greina.
Er með reynslu í sölu- og markaðsmálum.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „X - 14554“ fyrir 6. september.
Verkamenn óskast
í malbiksvinnu. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 83522.
Loftorka Reykjavíkhf.
Ritari óskast
Útflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar að
ráða ritara, sem hæfi störf þann 1. nóvem-
ber 1988. Próf frá Verslunarskóla íslands,
ritaraskóla eða hliðstæð menntun áksilin.
Krafist er góðrar vélritunar- og tungumála-
kunnáttu auk a.m.k. 5 ára almennrar reynslu
í skrifstofustörfum. Æskilegt að viðkomandi
hafi áður fengist við útflutning.
Skrifleg umsókn óskast með upplýsingum
um fyrri störf.
TRITONHF.,
Hafnarstræti 20,
101 Reykjavík.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |
atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
við Tryggvagötu
Til leigu íTryggvagötu 160 fm skrifstofuhús-
næði á 4. hæð í lyftuhúsi.
Húsnæðið er sem næst tilbúið til notkunar.
Langtíma leigusamningur í boði'
Upplýsingar í síma 20110 milli kl. 9.00-12.00
og 13.00-17.00.
50 fm skrifstofuhúsnæði
til leigu á Laugavegi 163. Nýtt hús. Góð
aðkoma.
Upplýsingar í síma 622928 á skrifstofutíma.
Skrifstofuhúsnæði í
miðbænum
Til leigu mjög vandað ca 90 fm skrifstofuhús-
næði viö Lækjartorg (Hafnarstræti 20, 4.
hæð). Laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 622562.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Til leigu 224 fm húsnæði á 3. hæð í nýju
skrifstofuhúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík.
í húsinu er lyfta og við það eru mjög góð
bílastæði. Húsið og umhverfi þess er mjög
vel viðhaldið og snyrtilegt. Húsnæðið er til-
valið fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastof-
ur og líka starfsemi. Húsnæðið er laust til
afnota nú þegar.
Frekari upplýsingar eru veittar í síma 82900
frá kl. 12.00-16.00 virka daga.
| ýmislegt |
Menningarsjóður
íslands og Finnlands
Tilgangur sjóðsins er að efla menningar-
tengsl Finnlands og íslands. ( því skyni mun
sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan
fjáTstuðning. Styrkir verða öðru fremur veitt-
ir einstaklingum; stuðningur við samtök og
stofnanir kemur einnig til greina ef sérstak-
lega stendur á.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið
1989 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs
íslands og Finnlands fyrir 30. september nk.
Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytiö,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Æskilegt er
að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku,
finnsku eða norsku.
Stjórn Menningarsjóðs
íslands og Finnlands,
24. ágúst 1988.
húsnæði óskast
íbúð óskast til leigu
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu
frá 1. okt. 1988 fyrir einn starfsmanna okkar.
Meðmæli fyrirliggjandi. Skilvísar mánaðar-
greiðslur.
Vinsamlegast hringið í síma 33414.
Slippfélagið ÍReykjavikhf
MálningarverksmiÖjan Dugguvogi
Slml84255
húsnæði í boði
íbúð til leigu
í Fossvogsdal, 4ra herb. með húsgögnum,
frá og með 1. okt. nk. í eitt ár.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„F - 6931“.
kennsia
Námsskeið
Haldið verður námskeið um Yin og Yang og
austurlensk vísindi helgina 3. og 4. september.
Upplýsingar og skráning miðvikudag frá kl.
11.00-13.00 og föstudag frá kl. 9.00-11.00
í síma 18076.
Örn Jónsson
FJÖLBRAUTASXÚUNN
BREIOHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Innritun og val námsáfanga í kvöldskóla Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti fer fram í dag,
þriðjudag 30. ágúst og á morgun, 31. ágúst
kl. 17.00-20.00.
Skólameistari