Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 4 f~ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Annar stýrimaður óskast á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerð- ur er út frá Vopnafirði. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 985-23752. Fiskvinnslufólk Óskum nú þegar eftir vönu fólki til starfa í nýju fiskvinnsluhúsi okkar í Reykjavík. ísrösthf., símar24265 og 622928. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á Sæljón RE 19 sem er 29 lestir og stundar veiðar í dragnót. Upplýsingar í síma 83125. Atvinna! Starfsfólk óskast strax til starfa í ísbúðum okkar (Kringlan - Austurstræti). Upplýsingar mánudag og þriðjudag milli kl. 9 og 13 í símum 21121 og 622852. ÍSHÖLLIN Iðnaðarmenn óskast Vélavörð Viljum ráða nú þegar vélvirkja, rennismiði, stálskipasmiði og trésmiði. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 50520 og 50168. Bátalón hf. Bakari Óskum að ráða bakara strax til afleysinga í september. Upplýsingar gefur Óskar í síma 95-4500. Brauðgerðin Krútt, Biönduósi. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða. starfsfólktil afgreiðslustarfa hjá Póststofunni í Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar, sími 687010. Póststofan í Reykjavík. Fiskeldi Fiskeldisfræðingur, með góða reynslu af seiða- og sjókvíaeldi, óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. september merkt: „F - 55“. vantar á 110 lesta bát frá Dalvík. Upplýsingar í símum 96-61614 og 96-61408. Ungur maður sem er matreiðslumeistari að mennt, óskar eftir góðu starfi. Margt kemur til greina. Er með reynslu í sölu- og markaðsmálum. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „X - 14554“ fyrir 6. september. Verkamenn óskast í malbiksvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 83522. Loftorka Reykjavíkhf. Ritari óskast Útflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða ritara, sem hæfi störf þann 1. nóvem- ber 1988. Próf frá Verslunarskóla íslands, ritaraskóla eða hliðstæð menntun áksilin. Krafist er góðrar vélritunar- og tungumála- kunnáttu auk a.m.k. 5 ára almennrar reynslu í skrifstofustörfum. Æskilegt að viðkomandi hafi áður fengist við útflutning. Skrifleg umsókn óskast með upplýsingum um fyrri störf. TRITONHF., Hafnarstræti 20, 101 Reykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði við Tryggvagötu Til leigu íTryggvagötu 160 fm skrifstofuhús- næði á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er sem næst tilbúið til notkunar. Langtíma leigusamningur í boði' Upplýsingar í síma 20110 milli kl. 9.00-12.00 og 13.00-17.00. 50 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Laugavegi 163. Nýtt hús. Góð aðkoma. Upplýsingar í síma 622928 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Til leigu mjög vandað ca 90 fm skrifstofuhús- næði viö Lækjartorg (Hafnarstræti 20, 4. hæð). Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 622562. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu 224 fm húsnæði á 3. hæð í nýju skrifstofuhúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. í húsinu er lyfta og við það eru mjög góð bílastæði. Húsið og umhverfi þess er mjög vel viðhaldið og snyrtilegt. Húsnæðið er til- valið fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastof- ur og líka starfsemi. Húsnæðið er laust til afnota nú þegar. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 82900 frá kl. 12.00-16.00 virka daga. | ýmislegt | Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningar- tengsl Finnlands og íslands. ( því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjáTstuðning. Styrkir verða öðru fremur veitt- ir einstaklingum; stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstak- lega stendur á. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið 1989 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. september nk. Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytiö, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands, 24. ágúst 1988. húsnæði óskast íbúð óskast til leigu Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. okt. 1988 fyrir einn starfsmanna okkar. Meðmæli fyrirliggjandi. Skilvísar mánaðar- greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 33414. Slippfélagið ÍReykjavikhf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi Slml84255 húsnæði í boði íbúð til leigu í Fossvogsdal, 4ra herb. með húsgögnum, frá og með 1. okt. nk. í eitt ár. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6931“. kennsia Námsskeið Haldið verður námskeið um Yin og Yang og austurlensk vísindi helgina 3. og 4. september. Upplýsingar og skráning miðvikudag frá kl. 11.00-13.00 og föstudag frá kl. 9.00-11.00 í síma 18076. Örn Jónsson FJÖLBRAUTASXÚUNN BREIOHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun og val námsáfanga í kvöldskóla Fjöl- brautaskólans í Breiðholti fer fram í dag, þriðjudag 30. ágúst og á morgun, 31. ágúst kl. 17.00-20.00. Skólameistari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.