Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988
<
Q.
s
o
RITVELIN
sem fylgir þér hvert sem er
Ferðaritvél í sérflokki einungis 6,5 kg og með innbyggðum
spennubreyti, loki og handfangi.
Skólaritvél I sérflokki með lyklaborð aðlagað aðfingrunum sem
auðveldar hraða og villulausa vélritun.
Skrifstofuritvél í sérflokki með ásláttarjafnara, síendurtekningu á
öllum tökkum, leiðréttingarminni o.m.fl. sem tryggir góðan frágang
án fyrirhafnar.
OLYMPIA CARRERA
er tengjanleg við allar tölvur.
i i i i' i i r f t i i i ; i i
' f r i i i, i i, i i, i; i, i, i
i • ,:i i i i l i' l,l-
i i i. i i i. .1 i,
J-JL-L l I
m i
_
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Penninn, Hallarmúla 2, Austurstræti 10, Kringlunni, Rvk.
Tölvuvörur, Skeifunni 17, Rvk.
Bókabúö Brynjars, Sauöárkróki. K.f. Árnesinga, Selfossi.
Bókabúðin Edda, Akureyri.
Bókabúð Jónasar, fsafirði.
Bókaskemman, Ákranesi.
Fyrirtækjaþjónustan, Hvolsvelli.
K.f. A-Skaftfellinga, Höfn.
K.f. Borgfirðinga, Borgarnesi.
Prentverk Austurlands, Egilsstöðum.
Radíóver, Húsavík.
Sjónver, Vestmannaeyjum.
Stapafell, Keflavík.
Minning:
o
Asgrímur Kristins-
son frá Ásbrekku
Fæddur 29. desember 1911
Dáinn 20. ágúst 1988.
Fer ég enn um farinn veg
fýsir síst til baka.
En heim í Vatnsdal vildi ég
vagni mínum aka.
Davíð Sefánsson
Ásgrímur fæddist í Ási í Vatns-
dal. Inigbjörg móðir hans ver Bene-
diktsdóttir og systurdóttir _ Guð-
mundar Ólafssonar alþm. í Ási og
urðu þau hjón Guðmundur og kona
hans Sigurlaug Guðmundsdóttir
fósturforeldrar hans. Var heimili
þeirra hjóna mannmargt og fastmót-
að með hefðbundnum hætti þess
tíma.
Faðir Ásgríms, Kristinn Bjama-
son, af Bólu-Hjálmars ætt, varð
strax á unga aldri kunnur hagyrð-
ingur og hafði erft hæfileika ætt-
föðurins í ríkum mæli.
Ásgrímur naut foreldra sinna
minna fyrir það að leiðir þeirra skildu
°g bjuggu þau aldrei saman. Ingi-
björg Beneidiktsdóttir dó ung að
árum og átti ekki aðra afkomendur
en Ásgrím, en Kristinn Bjamason
átti síðar margt bama í tveim hjóna-
böndum.
Snemma kom í ljós að hneigðir
Ásgríms vom mjög sóttar í báðar
ættir hans. Fyrsta vísa hans er frá
því hann var sjö ára og tólf ára er
IIVER
ótaritvélin
Allir nemendur þurfa góða ritvél, af hverju
ekkí að velja vél sem endíst ut námsárin.
SILVER REED er framtíðareign sem kostar
ekki nema 19.800 kr. stgr.
SILVER REED er handhæg heímílísvél sem
v1*1^ gott er að hafa við hendína
%
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
£
Hverlisgötu 33, sími: 62-37-37
Helstu söluaöilar auk Skrifstofuvéla hf.:
Akranes: Bókaverslun Andrésar Níelssonar
Akureyri: Tölvutæki/Bókval hf
Gindavík: Bókabúð Grindavíkur
Hafnarfjörður: E. Th. Mathiesen
Húsavík: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar
Isafjörður: Bókaversl. Jónasar Tómassonar
Keflavlk: Nesbók
Ólafsfjörður: Versl. Valberg
Reykjavík: Penninn,
Hallarmúla/Kringlunni/Austurstræti
Tölvuvörur Skeifunni 17
Selfoss: Vöruhús K.Á.
Siglufjörður: Aðalbúðin
Vestmannaeyjar: Kjarni hf
Hella: Nlosfell.
hann farinn að nota kenningar í
vísutr. sínum. Varð Ásgrímur ótrú-
lega fljótt virkur þátttakandi í vísna-
og ljóðagerð sem á þeim árum var
iðkuð í Vatnsdal og er raunar enn,
þótt í minna mæli sé af ýmsum
ástæðum.
Á hinn bóginn var bóndaeðlið
mjög ríkt í Ásgrími. Strax á ungl-
ingsárum eignaðist hann kindur og
vildi hafa þær sér í húsi til þess að
hugsa um þær. Rúmlega tvítugur
tekur hann á leigu jörðina Kötlu-
staði í Vatnsdal, þá nýgiftur, og
árið 1936, þegar hann er 25 ára,
stofna þau hjón nýbýlið Ásbrekku í
Vatnsdal á einum fimmta hluta jarð-
arinnar Áss og var landið gjöf frá
fósturforeldrum hans. Býlið þurfti
að reisa frá grunni, bæði ræktun og
byggingar yfir fólk og fénað. Hafði
efnahagskreppa bænda þá náð hám-
arki og voru fjármunir af skomum
skammti svo að ótrúlegt er að ný-
bygging heillar jarðar gæti orðið
veruleiki. Fóru þá og í hönd svoköll-
uð mæðiveikiár er ollu bændum
þungum búsifjum. En sigur vannst
fyrir afdráttarlausan baráttuhug
hjónanna beggja, sem auk þess að
fóma kröftum sínum öllum, gættu
þess að stilla kröfum í hóf svo að
hægt væri að standa í skilum og við
skuldbindingar. Hafði bóndaeðli
Ásgríms yfirhöndina í lífi hans um
þessar mundir, en var þó kryddað
af skáldaeðli hans er tóm gafst til.
Var mjög leitað til Ásgríms meðan
hann dvaldi í Vatnsdal við ýmis
tækifæri um að koma fram og slá
skáldhörpu sína. Tók hann því mis-
jafnlega vel, en er líða tók að því
sem til stóð, var sem hann fengi
innblástur og færðist í aukana. Kast-
aði hann þá með öllu frá sét hvers-
dagsleikanum og rétti úr sér frá
erfiði dagsins. Urðu honum ljóð á
munni, oft heil kvæði, á ótrúlega
skömmum tíma. Ljóðrænt hrifnæmi
hans var honum eðlisborið og að
flytja ljóð sín með þeirri hrynjandi
að allra eyrum náði.
Samspil bóndans og listamannsins
í Ásgrími Kristinssyni gerði hann
að eftirsóttum félaga sem setti mjög
svip á menningar- og samkvæmislíf
í Vatnsdal meðan hans naut við.
I ljóðabók Ásgríms, sem út kom
árið 1981, er áberandi mikið af af-
mælisljóðum til sveitunga hans,
bæði karla og kvenna og var hann
sannkallað hirðskáld Vatnsdælinga
um árabil. Þá eru gangnavísur hans
landskunnar margar hverjar:
Harðnar reiðin fijáls og fri
færist leiðin innar.
Blærinn seiðir okkur í
arma heiðarinnar.
Ei mun finnast örðug leið
eftir kynning bjarta.
t
RAFN SIGURÐSSON,
Engihjalla 9,
lóst á heimili sínu 27. ágúst. Jarðarförin auglýst síðar.
Ingvl Rafnsson.
t
Bróðir okkar,
BJARNI GUÐBJÖRNSSON,
Grettisgötu 32,
andaðist á sjúkrahúsi í Lundi ( Svíþjóð 25. ágúst.
Anna Guðbjörnsdóttlr,
Elín Guðbjörnsdóttir.
t
Systir okkar,
KLARA NIATTHlASDÓTTIR,
Barónsstfg 27,
lést að morgni 27. ágúst í Borgarspítalanum.
Júlía Matthíasdóttlr,
Matthlldur Matthfasdóttlr,
Ólöf Matthfasdóttlr.
t
Eiginkona mín og móðir okkar,
SIGRÚN SIGURDARDÓTTIR,
Norðurbraut 7B,
Hafnarfirðl,
lést föstudaginn 26. ágúst.
Krlstján Guðmundsson,
Ólaffa Kristjánsdóttir,
Slgurður Kristjánsson.
t
Móðir okkar,
INGIBJÖRG BENEDIKTSDÓTTIR
frá Brelðuvfk á Tjörnesi,
andaðist á heimili sinu, Hverfisgötu 98, Reykjavfk, að morgni 29.
ágúst.
Jarðarförin auglýst síðar. _ .
Þorbjörg Jónsdóttlr,
Erla Jónsdóttlr,
HaukurJónsson.