Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988
í DAG er þriðjudagur 30.
ágúst, sem er 243. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.09 og
síðdegisflóð kl. 20.32. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 6.04 og
sólarlag kl. 20.54. Myrkur
kl. 21.44. Sólin er i hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.28 og
tunglið er í suðri kl. 2.03.
Almanak Háskóla íslands.)
En sá sem iðkar sannleik-
ann kemur tll Ijóssins, svo
að augljóst verði, að verk
hans eru í Guði gjörð.
(Jóh. 3,21.)
6 7 8
9 " ■■■TÖ
Tí
13 14 ~
ÁRNAÐ HEILLA
LÁRÉTT: — 1 smituo, 5 hvílt, 6
styrkjast, 9 hrós, 10 veini, 11 til-
lit, 12 vefur, 13 kvenmannsnafns,
15 greinir, 17 sverar.
LÖÐRÉTT: — 1 ógn, 2 afkvæmi,
3 svelgur, 4 opinu, 7 gamall, 8
eyði, 12 iþrótt, 14 gjjúfur, 16
frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hest, 6 kinn, 6 grin,
7 hr„ 8 ákafa, 11 tá, 12 iU, 14
utar, 16 ragnar.
LÓÐRÉTT: — 1 hæglátur, 2 skima,
3 tin, 4 knár, 7 hal, 9 káta, 10 firn,
18 lúr, 15 Ag.
QA ára afmæli. í dag,
t/U þriðjudag 30. ágúst, er
nfræður Sigurjón Jóhanns-
son fyrrv. yfirvélstjóri,
Skeggjagötu 6 hér í
Reylgavík. Hann er frá Flatey
á Breiðafírði. Kona hans, sem
látin er fyrir þremur árum,
var Jóna Guðrún Þórðardótt-
ir. Siguijón ætlar að taka á
móti gestum í dag, á afmælis-
daginn, kl. 16 — 20 í húsa-
kynnum Domus Medica, Eg-
ilsgötu 3.
QA ára afmæli. í dag,
ÖU þriðjudaginn 30. ágúst,
er áttræður Ágúst Sæ-
mundsson, Bólstaðarhlíð
41, fyrrum deildarstjóri við
símstöðina hér í Reykjavík.
Hann og kpna hans, Ragna
Jónsdóttir, ætla að taka á
móti gestum í þjónustumið-
stöðinni í Bólstaðarhlíð í dag,
á afmælisdaginn, eftir kl. 16.
HEIMILISDYR
HEIMILISKÖTTURINN
frá Mjóuhlíð 10, sem er gul-
bröndótt læða og merkt í
hálsól, týndist að heiman frá
sér á fímmtudaginn var.
Síminn á heimili kisu er
10513 og er fundarlaunum
heitið.
QA ára afmæli. í dag, 30.
ÖU ágúst, er áttræður
Guðlaugur Stefánsson, Sól-
heimum 27, fyrrv. yfirverk-
stjóri í gatnadeild Reykjavík-
urborgar. Hann tekur á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar í Ljósalandi 2
milli kl. 15 og 18.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT fór hitinn
hér á landi niður í þrjú stig
uppi á hálendinu. Vestur í
Æðey var fjögurra stiga
hiti og hér í bænum 6 stig.
Um nóttina mældist mest
13 millim. úrkoma á Galtar-
vita. Hér f bænum var
óveruleg úrkoma. Veður-
stofan sagði í spárinngangi
veðurfréttanna í gærmorg-
un að hiti myndi lítið breyt-
ast. Sem fyrr segir var 6
stiga hiti hér f Reykjavík í
fyrrinótt. Það var lfka 6
stiga hiti vestur í Iqaluit
og í höfuðstað Grænlands
snemma f gærmorgun. Og
þá var 18 stiga hiti f Þránd-
heimi, 15 í Sundsvall og 9
stig austur í Vaasa.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni ráð-
gerir að fara í skemmtiferð
austur að Gullfossi og Geysi
nk. laugardag 3. þ.m. og verð-
ur lagt af stað frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 10 en komið
í bæinn aftur milli 18 og 19.
Ekið verður sem leið liggur
austur um Seifoss og gerður
þar stuttur stans, um Skeið
og Hreppa, fyrst að Gullfossi
en síðan að Geysi og matast
þar. Heimleiðin liggiir um
Laugarvatn, Gjábakkaheiði til
Hveragerðis og höfð þar stutt
viðdvöl. Skrifstofan, s. 28812
eða 25053, gefur nánari uppl.
í dag, þriðjudag, er opið hús
kl. 14 og verður spiluð félags-
vist.
REYKJAVÍKURHÖFN: Á
laugardagskvöldið fór danska
eftirlitsskipið Beskytteren út
til aðstoðar við grænlenskan
bát suðvestur í hafí. Á sunnu-
daginn komu inn togararnir
Hilmir SU og Ásgeir og
Vigri, sem báðir komu til
löndunar. í gær fór Fjallfoss
áleiðist til útlanda. Eyrarfoss
kom að utan, svo og leigu-
skipið Tintó. Þá kom um
helgina olfuskipið, sem heitir
Vinga Star. Og skemmti-
ferðaskipið Viking Royal
kom í gærmorgun og fór aft-
ur í gærkvöldi. Helgafell er
væntanlegt í dag.
BJARGVÆTTURINN
FRÁ FLATEYRI!
Svona elskurnar mínar. Ykkur er borgið!
Kvöld-, nætur- ofl helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 26. ágúst til 1. september, að bððum
dögum meðtöldum, er I Laugavegs Apótakl. Auk þess
er Holts Apótekl oplö tll kl. 22 elle daga vaktvlkunnar
nema sunnudag.
Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbmjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nseapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laaknavakt fyrir Reykjavík, SeKJarnarnes og Kópavog
I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstlg frá kl. 17
til kl. 08 vlrks daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekkl hefur heimilislækni eða nær ekkl til hens slmi
696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringlnn sami
simi. Uppl. um lyfjabúðlr og læknaþjón. I slmsvara 18888.
Únæmiaaógerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
f Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þrlðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmi88kirteini.
Tannlæknafál. hefur neyöarvakt frá og meö skfrdegi til
annare i páskum. Slmsvarl 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistærlng: Upplýsingar vsittar varðandi ónæmls-
tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband
viö læknl. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa uþp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á mllli er
slmsvari tengdur við númerið. Upplýslnga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ”78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slml 91-28539 - slmsvari á öörum tlmum.
Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
meln, hafa vlðtalstlma á mlðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti vlðtals-
beiðnum I síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saltjamamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Vlrka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. ,
Apótek Kópavogs: vlrka daga 9—19 laugárd. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardage kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótak: Oplð virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I sima 61600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100.
Kaflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónueta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
SaKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opló er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækná-
vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranet: Uppl. um læknavakt f simsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
HJálparstöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluó bömum og ungling-
um I vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, oinangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Slmi 622266. Foraldrasamtökln Vfmulaus
aaaka Borgartúni 28, s. 622217, veltlr foretdrum og for-
eldrafál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sfmi 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eða 15111/22723.
Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þelrra aem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandaméliö, Síöu-
múla 3-6, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir I Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö strfóa,
þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fráttasandlngar rfklsútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 tll 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15669 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Amerlku kl.
16.00 á 17558 og 16659 kHz.
(slenskur tlmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrfngslnt: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl.
19. Barnadeild 16—17) — Borgarspftalinn f Fossvogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð-
In: Kl. 14 til kl. 19. - Foðlngarheimlll Raykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsapftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir
umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft-
ali: Heimsóknarlími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hofn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimil! í Kópavogi: Heim-
8óknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður-
nesja. Siml 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tlðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí -
sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hfta-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýeingar um opnun-
artima útibúa I aöalsafni, sími 694300.
Þjóðmlnjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbðkasafnlð Akureyrl og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplð mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27156. Borgarfaókasafnlð I Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólhalmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: ménud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvsllasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viö-
komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöaeafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningareallr: 14-19/22.
Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18.
Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveöinn
tíme.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Oplð alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagsrðurinn opinn daglega
kl. 11.00—17.00.
Hús Jðnt Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Slml 699964.
Náttúrugrípasafnið, sýningarealir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn fslands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn-
ar nama mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tfma.
ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000.
Akureyri sími 86-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmérlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánud. - föatud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.