Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJlJDAGVft gO. Á(jÚST 1988 "Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um hið dæmigerða fyrir Krabba- merkið (21. júní—22. julí). Eru lesendur minntir á að hver maður ber einkenni frá nokkrum stjömumerkjum. Tilfinningamaöur Krabbinn er tilfinningamerki. Mat hans á lífinu byggist á tilfinningu á því hvort ákveðin mál falla honum tilfinninga- lega í geð eða ekki. Hann á hins vegar erfitt með að ræða það af hveiju honum falli þetta eða hitt. Tilfmningar eru illútskýranlegar og því er Krabbinn frekar þögult merki. Hann tjáir sig með augunum, með aðgerðum eða í fáum og vel völdum orðum. Ncemur Krabbinn er frægur fyrir næmleika sinn, bæði á fólk en einnig á andrúmsloftið í umhverfi sínu, s.s. í húsum. Þessi næmleiki er hins vegar staðbundnari en t.d. næmleiki Fisksins, enda er Krabbinn laginn við að loka á það sem tengist honum ekkert sérstak- lega. Bakviö skelina Krabbinn er iðulega hlýlegur I viðmóti, eða öllu heldur má finna að bakvið hlédræga framkomu og stundum hijúft yfirborð slær hlýtt hjarta sem vill vel. Þegar talað er um hlédræga framkomu verðum við að hafa í huga, að slíkt er ekki alltaf áberandi. Það sem átt er við að hann er hlé- drægur um sín eigin persónu- legu mál. íhaldssamur íhaldssemi er áberandi eigin- leiki fyrir Krabba, bæði hvað varðar ást og vináttu sem og það að halda I hluti og eigur sem honum hefur einu sinni á annað borð fallið I geð. Inn í þetta spilar einnig varkámi Krabbans og þörf hans fyrir öryggi. Frumkvœði Þrátt fyrir feimni er Krabbinn oft duglegur að koma sér áfram. Hann situr gjaman I stjóm félaga og er áberandi I forystusætum, bæði I stjóm- málum og viðskiptalífi. Þetta er I sjálfu sér ekki undarlegt því Krabbinn er hagsýnn, séð- ur, útsjónarsamur og seigur. Þó hann virðist hlédrægur býr hann I raun yfir innri hörku og frumkvæði. Ábyrgur Ástæðan fyrir því að Krabb- inn nær oft langt er einnig sú að hann hefur sterka ábyrgðarkennd og virðist fyrir vikið traustvelgandi. Aðrir treysta honum því að fela honum ábyrgðarstörf. Þungur Krabbinn er oft sjálfum sér verstur, a.m.k. hvað varðar það að hann á til að velta sér uppúr tilfínningasemi og gömlum sámm. Krabbinn á því til að vera þunglyndur og sjálfsvorkunnsamur. Það sem einnig háir honum er það hversu mislyndur hann á til að vera. Einn dag er hann ákveðinn og glaðbeittur, hinn næsta þungur, önuglyndur og falinn bakvið skelina. Öryggi Krabbinn er frægur fyrir að sækjast eftir öryggi og elska dýr, böm, gróður, flölskyld- una og húsið sitt. Enda em sterk tengsl við náttúmna og heimilið honum mikilvæg. Krabbi sem er I lausu lofti hvað varðar þessa þætti er óhamingjusamur og ófull- nægður. Því er mikilvægt að hann skapi sér öryggi, sé í tengslum við tilfinningar slnar, gróður jarðar og ólg- andi hafið. GARPUR KyNSt-Ó&U/H SA/MN HAFA 1 Oy/ZNAR. AÐ HJARTA £ TERNÍU VE/S/D LfeSTAR- EJÍVJ /ZE/ÐUBÚ/NN A£> TAKA þA 'AH/BTTU SEA! EU6/NN UER.ND- ARJ 6RASKALLA HEFUR U06AB GRETTIR <J/Z.7A,ODD\ ,ÞAÐ EF SAGT A& P\0 > HUNPAP SdU StNNGlR í p\/I aÐ pBFA UPPl HLUTI. KANNSKJ GETUR ÞÚ hjAlfwo /MÉR HÉR ER /V1YNP AFLASA6NA.) FAFÐU NO OG SIÁ&U i'HANAJ OPPI' NÁp’ l'ÁNA DYRAGLENS /V1ANS7U HUE aa/K/Ð UAR TALAB UA1 þAÐ HUE þ>/)& 6ÆLD/ N/BUK !/V\yNOONART-\ AFL/D AÐ HO/SFA OF/H/K/B STÓh/UHRP 7* vr JAHÁ/ HUE&NIG Stc/jgv/2 a } f>D/ AÐpAD | HEy&ST EKK/ /VIE/H' !!!!!!!!!!!!?!!?V.?!!?!!!?!?T?TT!fT!!!?T?!!!!!!!!!!i!!!!!;!! UOSKA l/E/STU AÐ í 7°/o AF ÖLLc/A/ UPPUÍ/S/N6U/H SE/H Hl/HENN /N6UR F/EK, KEMUR ÚK I • , STÓNua/ZP/nU ? /VA- H\/AR. J HEVríÐ/POO ^ þETTA ? '—r EG N1AN E/CK/ \ HUADA þÁTTÓG I VAK AÐ ríOKFA 'A... J ©1968 Tribun* bUdl. S*fvic*., FERDINAND 'Wv "Z'&ZQ !!!!»!!!!!!!!!!!!!!!!! ::::::::::::::::::::::: m'ES.maam.im mere TOSEEMV D06...IS HE ALL KI6HT7 Tiuohper hou; V>r HAPPENEP.. THEREI UiAS, RACING POUJNTHE ICE, UiAYNE SRETZKV CHASIN6 ME.. Já, frú, ég kom að heim- Hann meiddist I ísknatt- Hvemig skyldi það hafa Þama var ég að æða niður sælqa hundinn minn, er leik ... skeð? ísinn og þá kom ísknatt- allt í lagi með hann? leiksstjaraa á eftir mér ... SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það þarf beitta vöm og sam- stillta til að hnekkja fjórum spöðum suðurs í spilin dagsins. Norður gefur: enginn á hættu. Norður ♦ KDIO ♦ DG5 ♦ ÁK72 ♦ K86 Vestur ♦ 843 ♦ 1092 ♦ 86 ♦ ÁD953 Austur ♦ Á VÁK8763 ♦ 10943 ♦ 104 Suður ♦ G97652 ¥4 ♦ DG5 ♦ G72 Vestur Norður Austur Suður — 1 grand 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu 3 spadar 4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: hjartatía. Eftir nokkra yfirlegu lét sagn- hafi lítið hjarta úr blindum og vestur átti slaginn á hjartatíuna. Snjall leikur, því austur neyðist til að skipta yfir í lauf ef hann fær slaginn á hjartaháspil. Og það vill sagnhafi alls ekki. Nú verður vestur að vera á tánum. Spili hann hjarta áfram hefur sagnhafi tíma til að sækja trompásinn og fleygja síðan laufi niður í fjórða tígulinn. Vestur þarf að nota frumkvæðið og skipta strax yfir I lauf — réttara sagt laufdrottningu! Austur verður líka að halda vöku sinni, láta tíuna detta undir kóng blinds til að stífla ekki litinn. Þegar hann kemst inn á tromp- ás, spilar hann laufi og vestur 1 fær þar tvo slagi. Er útilokað að finna þessa vöm við borðið? Það er erfitt, en ekki útilokað. Eitthvað vakir fyrir sagnhafa með að leggjá ekki á hjartatíuna. Auk þess sér vestur að vömin verður að fá tvo slagi á lauf til að hnekkja spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson f úrslitum Evrópukeppni skák- félaga í Rotterdam í júlí kom þessi staða upp I virðureign hinna frægu stórmeistara Viktors Korchnoi (Volmac, Rotterdam), sem hafði hvítt og átti leik, og Arturs Jusupov. (CSKA, Moskvu). Svartur lék síðast 30. — Hd7xd4?, en peðið reyndist ban- eitrað. 31. Hh8+? - Kxh8, 32. Dxf7 (Svartur er nú glataður, því hann á enga viðunandi vöm við 33. Hhl+. Jusupov leikur þó nokkra leiki til viðbótar I örvæntingu) 32. - Hdl, 33. Hxdl - Hxdl, 34. Rxdl — Dxe5,35. De8+ og svart- ur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.