Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.08.1988, Blaðsíða 57
MÖRGUNBLAÐÍÐ, ÞRÍÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 " 57 Hagfeldur: Stofna á hlutafé- lag um reksturinn Á aðalfundi Hagfeldar, sölu- samtaka íslenskra loðdýrarækt- enda, var samþykkt að leggja samtökin niður um næstu ára- mót. Er ætlunin að stofna hluta- félag um reksturinn, og er stefnt að því að loðdýrarækt- endur, loðdýraræktarfélög, Samband íslenskra loðdýra- ræktenda og fóðurstöðvar komi til með að eiga meirihluta hluta- fjár í því. Einnig verður leitað eftir hlutafé hjá öðrum aðilum innanlands, eða erlendis hjá fyrirtækjum sem tengjast loð- dýrarækt. Hefur danska fyrir- tækið Jasopan, sem er hið stærsta þar í landi á þessu sviði lýst sig reiðubúið til að kaupa allt að 49% hlutabréfa í fyrir- huguðu hlutafélagi. Hagfeldur sér um innflutning á öllum rekstrarvörum fyrir loðdýra- ræktendur og fóðurstöðvar, og var velta þess á síðasta ári 73.5 millj- ónir króna, en veltuaukning á milli áranna 1986 og 1987 var rúmlega 68%. Útistandandi skuldir og van- skil voru mikið vandamál á rekstr- inum árinu 1987, og hefur sú staða ekki batnað á þessu ári, en meiri- hluti vanskilanna eru gamlar skuldir refabænda. Sölusamtökin Hagfeldur voru á sínum tftna stofnuð án þess að nokkuð eigið fjármagn væri lagt í reksturinn, og voru tekin lán til að fjármagna lagerhald, upp- byggingu og lán til viðskipta- manna, en stjórnarmenn gengust í persónulegar ábyrgðir fyrir fyrir- tækið. Er talið að eigið fé fyrirtæk- isins þurfi í dag að vera að lág- marki 10 milljónir króna. Stofn- fundur hlutafélags um rekstur Hagfeldar verður væntanlega haldinn í október næstkomandi. Einar E. Gíslason, formaður Sambands íslenskra loðdýra- ræktenda, flytur skýrslu stjórnar á aðalfundinum á Hvanneyri. HJÁ OKKUR MERKIR NÝR BÍLL 1989 ÁRGERÐ MlTSUBISHi rjAílAKl-J' NÝTT ÚTLiT- NÝ TÆKNi VERÐ FRA KR. 7 7 1.000 Aðalfundur SÍL: Samþykkt til- laga vegna vanda refabænda Á aðalfundi Sambands íslenskra loðdýraræktenda var samþykkt tillaga varðandi fjárhags- og rekstrarvanda refabænda, og er samkvæmt henni óskað eftir því, að bændum verði boðið upp á styrk til að breyta refabúum sínum að hluta eða öllu leyti í minkabú. Er í tillögunni gert ráð fyrir að framlag að upphæð 10.000 krónur verði veitt fyrir hverja refalæðu sem lögð verður af, séu tvær mink- alæður settar í húsin í stað hverr- ar refalæðu. Ef bændur kjósa hins vegar að halda sínum blárefa- stofni, þá gefist þeim kostur á styrk, sem á þrem árum næmi svipaðri upphæð og greidd yrði á hvetja refalæðu ef refabúum væri breytt í minkabú. Gæti þetta svar- að til 550 króna á hvern refahvolp næstu 3 ár. Þá er farið fram á það í tillögunni, að jarðakupasjóði verði gert kleift að aðstoða þá loð- dýrabændur, sem óhjákvæmilega verða að leggja niður loðdýrabú- skap vegna erfiðrar fjárhagsstöðu eða annarra aðstæðna. f umræðum um tillöguna kom fram að kostnaður við að breyta 100 læðu refabúi í minkabú er um 2,7 milljónir, og miðað við 1.600 kr. skinnaverð á minkaskinnum gæfi búið af sér um 480.000 krón- ur á ári, að frádregnum breytileg- um kostnaði og sjóðagjöldum. Af- borganir af föstum lánum næmu hins vegar 600.000 krónum á ári. Innifalinn í verðinu er m.a. eftirtalinn búnaður: Vökvastýri/Veltistýri — Rafknúnar rúðuvindur — Rafstýrðir útispeglar Samlæsing á hurðum — Dagljósabúnaður — Lúxusinnrétting — Rafdrifin sóllúga (super saloon) — Ökuhraðastilli (super saloon/GLSI) — Léttmálmsfelgur (super saloon) GALANT OTI É6 VENTLA Bíll með búnað i sérflokki (8,7 sek. í 100 km./klst.) Fjölinnsprautun (ECS Multi) — Hemlalæsivörn (ABS) Rafstýrt fjöðrunarkerfi (ECS) — Rafknúið, hraðanæmt aflstýri (EPS II) —— augavegí 170-172 Simi 695500;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.