Morgunblaðið - 13.12.1988, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 13.12.1988, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 +fH—I „ .1 r í 11 1.—rf—i . 1 ■ ■ • .0 i ■. J f í 1 JI '. I , í 1 60 I-H— Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson, Jóladagskrá I tilefni komandi hátíðar og áramóta verður sérstök jóla- dagskrá í þessum þætti. I fyrsta lagi verður flallað um sparihlið merkjanna, eða bent á nokkra jákvæða möguleika sero gætu verið hverju merki til eftirbreytni. Á jólunum verður hugleiðing um kær- leika og hamingju og í byijun ársins verður fjallað um árið framundar, fyrir hvert merki fyrir sig, en einnig fyrir íslenskt þjóðfélag. SparihliÖ Hrútsins Bestu eiginleikar Hrútsins (20. mars-19.apríl) eru fólgn- ir í jákvæðni, krafti og drift, en einnig því að hann er hress, einlægur og bjartsýnn. Hrúturinn er fljótur að fram- kvæma ætlunarverk sín, er duglegur og kappsamur. Hann er jákvæður í skapi og lítið fyrir að búa til vanda- mál. „Þetta er ekkert mál, við bara drífum í því,“ segir hann gjaman. Snerpa Dæmigerður Hrútur er ákveðinn og sjálfstæður mað- ur sem fer sínu fram. Hann hefur forystuhæfíleika og getur verið brautryðjandi á sínu sviði. Astæðan fyrir því er ekki síst sú að hann laðast að því sem er nýtt. Hann er einnig hreinn og beinn og er fljótur að gera upp hug sinn. Snerpa og baráttugleði eru meðal hæfileika hans. Lífog hreyfmg Hrúturinn þarf líf og hreyf- ingu. Hann er líkamlegt merki og koðnar niður í líflitlu og stöðnuðu umhverfí, verður eirðarlaus og uppstökkur, eða slappur og áhugalaus. Vana- binding á illa við hann. Þegar Hrúturinn er að fást við ný viðfangsefni lifnar hann við og smitar aðra með ákafa sínum. Hann þarf að koma málum þannig fyrir að við- fangsefnin séu íjölbreytt og lifandi. Hann á að taka sprett, hvíla viðfangsefnið og taka sprett á öðrum vettvangi, síðan er hægt að taka til við fyrra viðfangsefni á ný. íþróttir, útivera og önnur líkamleg hreyfing er honum míkilvæg. Sprengikraftur Þó Hrúturinn búi óneitanlega yfir sprengikrafti og sé lif- andi er ekki þar með sagt að ekki finnist rólegir og yfir- vegaðir Hrútar. Ég hef t.d. séð nokkra Hrúta í atvinnulíf- inu, menn sem eru ákveðnir en samt fastir fyrir og róleg- ir í framkomu. Þeir virðast ekki alltaf dæmigerðir Hrútar við fyrstu sýn. Við nánari athugun má hins vegar sjá Hrútseðlið, ekki síst á því að þeir eru drífandi í starfi, berj- ast gegn stöðnun og eru virk- ir 1 því að setja á fót ný fyrir- tæki, taka upp nýja viðskipta- hætti eða endumýja þær að- ferðir sem fyrir eru. Sáningarmaöur Það má segja að Hrúturinn sem merki nýrra byrjana, sé sáningarmaður. Hæfíleiki hans er ekki síst sá að koma auga á nýja vaxtarbrodda. Það þýðir að hann er fljótur að átta sig og hefur visst inn- sæi í það sem koma skal. Hrúturinn ætti að efla með sér innsæi sitt og gæta þess að treysta alltaf á fyrstu skynjun sína hvað varðar menn og málefni. JákvœÖ viÖhorf Hrútur í essinu sínu er já- kvæður og lifandi baráttu- maður. Hann er sjálfstæður frumherji sem getur rutt nýj- ar slóðir fyrir aðra. Hann er hreinskilinn, einlægur og beinskeyttur. GARPUR s/^e | Efí Þett/j ) AjÉ/y 'STTO /------ \ srABO^jAjuy ÞEl-tta lÍSHÍ : GRETTIR BRENDA STARR I ne/NQUR/fJN ylA/W , \ U/ÆÐ/ST HAFA FrtLL- fOJÚPA HOLU f ÍBÚÐ FYKKUM KOA/U MMNAP TALANOt UM ÖR.LÖG, USfZÐ AÐFA/ZA ‘A BALLIE> 'A€>ufit eN ÉG GÖTU- MAÐUR AFTUR.. HMIIMMHIIMMMMMIMIWIWWWMWHWMMMHMWM' I VATNSMYRINNI OTÆ775 /M'kFLUGOR. BF pö V/LTti/thJA E KKI"> LATl’/tfi/A EKK/ FAKA T/L 5P/LLIS // FERDINAND SMÁFÓLK ANP UJWILE VOURE EATIN6, l'LL BOTHER YOU C0N5TANTLY A5K.IN6 IF EV6RYTHIN6 15 ALL RI6HT.. ANP PUT PLENTY OF LIP5TICK ON THE UJATER 6LA55.. — Gjörðu svo vel, herra, njóttu matar þíns... Og á meðan þú ert að borða trufla ég þig alltaf með því að spyrja hvort allt sé í lagi... Og makar varalit á vatns- glasið... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson unnu Reykjavík- urmótið í tvímenningi með yfir- burðum, en það var spilað í Sig- túni 9 um helgina. Gylfí og Sig- urður tóku strax forystu og juku forskotið fram á síðasta spil. Bræðumir Hermann og Ólafur Lárussynir lentu í öðru sæti, en Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson urðu þriðju. Spilagjöfin var fjörug og oft var vandamálið það eitt, hvort spila ætti sex eða sjö. Þetta var eitt af þeim spilum. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 42 ♦ ÁK74 ♦ ÁK97 ♦ Á98 Vestur ♦ 763 ♦ 109652 i! ♦ DG6 ♦ KIO Suður ♦ ÁKDG1098 ♦ 8 ♦ - ♦ D7542 Nokkrir suðurspilarar opnuðu á sterku laufi, norðri til mikillar furðu. En eftir þá byrjun gat niðurstaðan ekki orðið önnur en sjö grönd. I þann samning vant- ar einn slag, sem hvergi er hægt að búa til með kastþröng. Þeir sem spiluðu aðeins sex spaða fengu því all góða skor, þótt sex grönd sé besti tvímenninga- samningurinn. Einhverjir voru líka í sjö spöð- um, en þann samning má vinna með kastþröng á vestur í laufi og hjarta. Lykilatriðið er að taka ÁK í rauðu litunum og trompa eitt hjarta. Þá getur austur ekki staðið vörð um hjartað og vestur lendir í klemmu þegar trompun- um er spilað til enda. Austur ♦ 5 ♦ DG3 ♦ 1085432 ♦ G63 Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu I Salon- iki kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Sisniega, Mexíkó, sem hafði hvítt og átti leik, og Illescas, Spáni. 23. Rxe6! - £xe6 Svartur tapar skiptamun eftir 23. - Rxb2 24. Rxd8 - Hxd8 25. Bxc6 24. Dxe6+ - Kh8 25. Bxc6 - Dxc6 26. Bxg7+ - Kxg7 27. Dxe7+ - Kg8 28. Dg5+ - Kh8 29. DIB+ og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát eftir 29. — Kg8 30. He7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.