Morgunblaðið - 13.12.1988, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 13.12.1988, Qupperneq 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988 GEGN HARLOSI Loksins á íslandi Foliplexx Efnlð, sem varð til vegna rannsókna á blóðþrýstingslyfinu Minoxidil. Hópur vísindamanna og lækna hafa þróað efni er inniheldur efnakerfi sem viðurkennt er að stöðvar hárlos og örvar endurvöxt. Foliplexx fœst hjá: Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, s: 34878 -M wfflms KOSTUR FYRIR ÞIG NÖRiTirNOX a nd3.- mTR KR-1-043'' 1,0 LTR- . ,-rft KR- 1-507'' 1.4 LTR- . ,TR KR.1-696’' ,25 LTH- n itB KR.1-449'' 2,0 LTR- c|Tr kr-1-866-' í,75 LTR. (TB KR.2-454-' 6.5 LTH- Kfí 1-349’' 24 CM Kh‘ s I/R. 2.429-- = 28 CM LLT! Röntgenmyndataka í skólatannlækningum Til Velvakanda. I Morgunblaðinu 30. nóv. sl. kom grein í Velvakanda, sem bar yfir- skriftina Vísvitandindi heilsuspill- ing? í þessari grein er gefið í skyn að skólatannlæknar spilli heilsu bama vísvitandi með ofnotkun á röntgenmyndum og þá líklega í ábataskyni. Ég tel því rétt að gera hér í sama blaði grein fyrir þeirri starfsemi skólatannlækna, sem röntgentæki eru notuð við. Aðalstarf skólatannlækna hefir verið að leita að holum í tönnum og fylla þær. Á þeim flötum tanna, sem sýnilegir eru, greinast holur auðveldlega með handverkfærum tannlæknis, en þeir fletir, sem liggja að næstu tönn, eru ekki sýnilegir ef tennur liggja þétt saman og sjaldnast er hægt að kanna þá til hlítar nema með því að taka rönt- genmynd. Tennur í bömum skemmast hrað- ar en tennur í fullorðnum. Og þeg- ar skemmd hefír náð gegnum gler- ung tanna í barni, vex hún fljótt í tannbeininu og getur á fáum vikum opnað sýklum leið inn í kviku tann- arinnar með slæmum afleiðingum, svo sem tannpínu og ígerð. Þess vegna er mikilvægt að finna skemmdina á byrjunarstigi til þess að geta stöðvað vöxt hennar í tíma. Eins og áður segir, verða snerti- fletir tanna varla kannaðir vel nema með aðstoð röntgenmyndar. Þess vegna eru oftast við hveija skoðun teknar tvær röntgenmyndir, svo- kallaðar „bitewing“-myndir, af krónum jaxlanna sín hvoru megin. Á þessum myndum koma snertiflet- ir jaxlanna vel í ljós. Hvert barn er skoðað einu sinni til tvisvar á ári, en röntgenmyndir eru aðeins teknar einu sinni á ári nema ástand tanna krefjist tíðara og riákvæmara eftirlits. Á síðustu árum hefír tannheilsa skólabarna batnað mjög og tann- skemmdir hægt á sér. Það er því ekki eins nauðsynlegt og áður að taka „bitewing“-myndir við hverja skoðun. I starfsreglum skólatannlækna í Reykjavík segir: Röntgenmyndatökum skal stillt í hóf. Ef ekkert sést athugavert á „bitewing“-mynd og barnið er jafnframt með góðar og vel hirt- ar tennur, er „bitewing“-mynd ekki nauðsynleg við næstu skoð- un. Skólaárið 1986—87 voru skoðuð 11.003 börn hjá skólatannlækning- um Reykjavíkur og sum þeirra oftar en einu sinni, eða alls 13.138 sinn- yisvitandi heilsuspiliing? um. Fjöldi röntgenmynda, sem teknar voru þar á sama tíma, var 12.367. Svarar það til að 6.184 börn hafi verið röntgenmynduð við skoðun. Ef „bitewing“-myndir hefðu ver- ið teknar af hverju bami, sem á engan hátt gæti talist óeðlilegt, hefði röntgenmyndaflöldinn verið 22.006. Ég vona að í þessum línum hafi Til Velvakanda. Eitthvað hefur gengisfellingu borið á góma að undanförnu en um ágæti hennar em mjög skiptar skoðanir. Sumir telja hana hina mestu ósvinnu en aðrir bjargræði sem dugir. Atvinnurekendur og stjórnvöld virðast þreytt orðin á leit sinni að lausn vandans. Það að rýra verðgildi krónunnar er lítils virði nema til komi hliðarráðstafan- ir henni samfara, telja stjómarand- stæðingar hvers tíma að minnsta kosti. Undir slík sjónarmið er auð- velt að taka. Líklega er búið að fella gengið 30-40 sinnum á und- anförnum ámm og áratugum og af fjölmörgum stjórnendum. Allar em gengisfellingamar því marki brendar að hafa mistekist. Ein megin ástæða þess að gengislækk- anir em fyrirfram dæmdar til að fara úr böndunum á Islandi, sem og víða annars staðar í heiminum, er einmitt sú að svokallaðar hliðar- ráðstafanir líta aldrei dagsins ljós í kjölfar slíkra ólukku aðgerða enda um að ræða „magniltöflukúraað- ferðir“ sem duga skammt ef lækna á alvarlegan krankleika. Alþjóð er væntanlega fullkunnugt um það að áhrifa frá verkjalyfjum gætir frem- ur stutt, í besta falli nokkrar klukkustundir. Einnig lætur þeim ég getað sýnt fram á, að hjá skóla- tannlæknum Reykjavíkur er rönt- genmyndatöku mjög stillt í hóf. Sjö ára barn gæti vel lýst „bite- wing“-myndatöku á þann hátt að teknar hefðu verið nokkrar rönt- genmyndir af efri og neðri kjálka báðum megin, eins og segir í áður- nefndri grein. Auðvitað er röntgengeislun ekki heilsusamleg og enginn heldur því fram, en stundum er hún nauðsyn- leg og skaðlegum áhrifum er haldið í lágmarki með því að gera lög- boðnar öryggisráðstafanir. Geisla- varnir ríkisins ganga ötullega fram í því að reglum um útbúnað og notkun röntgentækja sé hlýtt. Ræðnir og skemmtilegir menn geta stundum valdið ástæðulausum ótta með fullyrðingum sem þeir ef- til vill sjálfrr gera ekki ráð fyrir að* teknar verði bókstaflega. Stefán Finnbogason yfírskólatannlæknir hátt rómur er trúa því að íslenskur gjaldmiðill sé rangt skráður og krefjast leiðréttingar þar á strax. Þessi staðhæfing skýtur af og til upp kollinum og vex sífellt fiskur um hrygg. y Er þess háttar vangaveltur vakna koma margar spúrningar upp í hug- ann. Til að mynda, hvað þarf verð- gildi krónunnar að hrapa mikið í viðbót áður en hún getur talist rétt skráð? Við hvað hyggjast menn miða komist þetta sjónarmið á framkvæmdastig? Dollarann sem sífellt er að minnka, breska pundið, japanska yenið, þýska markið eða kannski rússnesku rúbluna. Þannig mætti lengi halda áfram. Mörgum manninum, og þá sérstaklega háttvirtum alþingismönnum, er það nefninlega tamt að kveða hálf- kveðnar vísur í ræðum sínum með þeim afleiðingum að þegninn á göt- unni botanar ekki neitt í neinu. Hann klórar sér skilningsvana í höfðinu, hristir úfinn kollinn og lab- bar þvínæst á braut ruglaður og ráðvilltur, pottþéttur á að annað hvort hafi skrúfa losnað í höfðinu á honum sjálfum ellegar ræðuskör- ungunum sem stigu í pontu á hæstvirtu Alþingi. Konráð Friðriksson Gengisfelling — ósvinna eða bjargræði Víkverji skrifar Víkverji var fyrir skömmu far- þegi í þotu Arnarflugs á heim- leið frá Amsterdam. Þegar flugvélin nálgaðist landið ávarpaði flugstjóri farþegana og veitti þeim upplýsing- ar um lokaáfanga ferðarinnar. Hann sagði m.a.:“...leiðin tekur okkur yfir Vestmannaeyjar...." Er þetta hægt? Getur íslenzkur flugmaður ekki hugsað sér að segja einfaldlega:“Við fljúgum yfir Vest- mannaeyjar“?! XXX Dag einn í síðustu viku varð Víkvetji fyrirþví a.m.k. fjórum sinnum að koma inn á símtöl ann- ars fólks, þegar hringt var. Hér skal ósagt látið, hvort þetta var vegna bilana í skiptiborði því, sem Víkverji notar eða símstöðvum bæj- arsímans. Hins vegar hefur heyrzt um önnur dæmi af sama toga. Er símakerfið í ólagi? Er álagið of mikið? XXX Isíðustu viku birtist lesendabréf í DV , þar sem athugasemd var gerð við það, að merki Flugleiða hafði verið notað í baksíðufrétt hér í Morgunblaðinu um málefni félags- ins. Þetta er auðvitað alveg rétt athugasemd hjá bréfritara. Að sjálf- sögðu á slíkt merki ekki heima í fréttum. Vonandi, að Morgunblaðið taki sig á! XXX Ifréttum Morgunblaðsins um helgina kom fra, að um 500 fjöl- skyldur hér á landi hafa nú aðgang að brezku sjónvarpsstöðinni Sky Channel. Víkveiji hefur nokkrum sinnum séð útsendingar þessarar stöðvar í útlöndum. Enn sem komið er a.m.k. er efni hennar slíkt rusl, að það er óskiljanlegt að fólk hafí áhuga á að leggja fram fjármuni til þess að ná í þetta ómerkilega efni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.