Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 28
>.861 S3flM333G 61 3UDAGULG15IfJ GIGAJHMIDílQN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989 Ognvænleg hækk- un á eignarsköttum eftir Hreggvið Jónsson Á síðasta þingi varð svívirðileg hækkun á eignarsköttum, sérstak- lega á einhleypingum. Mikið hefur verið fjallað um þessar hækkanir síðan. Nú hefur fjármálaráðherra lagt fram nýtt frumvarp, sem hann kynnir sem lækkun eignarskatta. En fyrir nokkrum dögum fær fjár- málaráðherra bakþanka og sendir frá sér nýja tilkynningu með yfir- skriftinni; „Eru skattaútreikningar fjármálaráðuneytisins villandi?" Hverjar eru staðreyndirnar? Það er rétt, að þeir einhleypingar og hjón, sem kunna að eiga eignir yfir núverandi háskattamörk kr. 8.050.000 fyrir einhleypinga og kr. 16.100.000 fyrir hjón og munu njóta lækkunar og vegna lágra launa getur verið um lækkun að ræða. Sú lækkun er þó bundin því, að eignir séu töluvert hátt yfir há- skattamörkunum. Athyglisvert er, að í útreikningum fjármálaráðherra er ekki reiknað með Þjóðarbók- hlöðuskattinum 0,25%. En eftir stendur, að þorri fólks mun verða fyrir allverulegum hækkunum á eignarsköttum af skuldlausu íbúðarhúsnæði og verða hér tekin nokkur dæmi og er Þjóð- arbókhlöðuskatturinn að sjálfsögðu reiknaður með; Miðað er við að íbúðareign árið 1989 og hún hækkuð til samræmis við hækkun á fasteignamati fyrir álagningu ársins 1990. Þannig að frá lögunum, sem gilda fyrir árið 1989 til lagafrumvarps, sem ætlað er að gilda fyrir árið 1990, er 18% hækkun á fasteignamati. Því er skattstofn á milli ára hækkaður til samræmis svo að skattar á sömu eign eru bornir saman. Burt með eignarskattana Eins og sést á þeim dæmum sem hér eru tekin er langmesta hækkun- in á eignarsköttum á minni eignum. Lauslega áætlað gæti verið um 330 Eignarskattar einhleypinga (hjóna) Skattstofn: Skattar: Breyting Lög 1989 Frumvarp 1990 kr. 3.540.000 kr. 4.250.000 kr. 13.200 kr. 16.800 hækkun 27,3% Lög 1989 Frumvarp 1989 kr. 6.825.000 kr. 8.050.000 kr. 58.875 kr. 71.900 hækkun 22,1% Skattstofn: Skattar: Breyting: Lög 1989 Frumvarp 1990 kr. 7.000.000 kr. 8.260.000 kr. 60.875 kr. 76.520 hækkun 25,7% Lög 1989 Frumvarp 1990 kr. 14.000.000 kr. 16.520.000 kr. 255.380 kr. 257.240 hækkun 0,7% Sömu hlutfallshækkanir eru á tvöfalt hærri skattstofn hjóna á milli áranna 1989 og 1990. IH nsrð til Spónar fyrir 7) krónur' Það er varla til sá íslendingur, sem ekki gieðst yfir símtali að heiman þegar hann er erlendis. Þegar þú hringir til vina og cettingja erlendis fcerðu án efa að heyra hvað veðrið er gott þarna úti, veitingahúsin frábœrog nœturlífið eldfjörugt. Mundu bara hvað það getur verið ánœgjulegt fyrir þá að heyra hljóðið í gamla landanum og nýjustu fiskisögurnar að ' heiman. Fjölskyldan getur skiþst á að tala og fyrr en varir hafa allir ferðast til útlanda á mun ódýrari hátt en með þessum hefðbundnu leiðum. Þá er ekki úr vegi að látaþað fylgja meö að það sé góður siður, þegar maður ferðast út fyrir landsteinanna, að hringja reglulega heim og láta vita af sér. * Midaö víð I mín. símtal. (Háð breytingum á gjaldskrá.) Verð á mín. Norðurlöndin (að frátöldu Finnlandi) kr. 60 Finnland og Holland kr. 66 Brctland, Spánn og V.-Þýskaland kr. 73 Frakkland kr. 85 Grikkland, ítalía og Sovétríkin kr. 95 Bandaríkin kr. 111 PÓSTUR OG SÍMI ■■BBgaMMHawaMaaiMMiiiiHiiiiwiiii Við sþörum þér sþorin •• Breytist samkvœmt gjaldskrá GOTT FÓLK/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.