Morgunblaðið - 19.12.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 19.12.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989 29 Hreggviður Jónsson Friður og virðing fyrir mannlegri reisn Sjálfsbjörg, landsamband fatl- aðra á aðild að Alþjóðasambandi fatlaðra, skammstafað FIMITIC. Innan vébanda sambandsins er bæði líkamlega og andlega fatlað fólk um heim allan. Á nýlega afstöðnu ársþingi FIM- ITIC sendu fulltrúar frá sér eftir- farandi. Ályktun um frið og virðingu fyrir mannlegri reisn Fulltrúar á ársþingi Alþjóða- sambands fatlaðra (FIMTIC) sem haldið var í Vínarborg þann 12.—15. október sl. lýsa áhyggjum sínum yfir þeirri staðreynd að 50 árum eftir upphaf hinnar ógnþrungnu síðari heimsstyijaldar eru ennþá til þjóðir og samtök, sem nota stríð, kúgun, hryðjuverk og pyntingar sem tæki til þess að ná fram eigingjörnum markmiðum. sínum, að tækninýjungar, hagvöxtur og hagnaðarhvöt eru að eyðileggja umhverfi okkar og þar með undir- stöðu lífs á þessum hnetti, að nýjar vísindalegar uppgöt- vanir og ósveigjanleg beiting þeirra gefa lítinn gaum að mann- legri reisn og framar öðru rýra lífsgæði fatlaðs fólks, en jafnhliða er það gleðileg stað- reynd að augu heimsins eru að opnast fyrir tilgangsleysi hernað- arkapphlaupsins og athyglin bein- ist í síauknum mæli að afvopnun, að þjóðfélagslegar breytingar eiga sér stað, ekki síst í löndum Austur-Evrópu og í kjölfar þeirra aukið frelsi og lýðræði fyrir íbúa þessara landa. Allt fatlað fólk sem stendur að baki fulltrúa á ársþingi FIMITIC heitir á þjóðir heims og stjórnvöld þeirra: að gjöra frið, frelsi og afvopnun að ófrávíkjanlegu takmarki sínu, að nota það fjármagn, sem ekki er lengur krafist í þágu hernaðar, til þess að bæta félagslega aðstöðu fólksins, að keppa að jöfnun rétti til lífsins fyrir jarðarbúa, að fötluðu fólki ógleymdu, að virða mannlega reisn óg ekki síst hið ófædda bam við beitingu vísindalegra og tæknilegra mögu- leika, að jafna mismuninn á kjörum ríkra og fátækra þjóða, að styðja viðleitni Sameinuðu þjóðanna til þess að bæta aðstöðu fatlaðs fólks. Þessu takmarki verður að ná á síðasta tug þessarar aldar. (Frá Sjálfsbjörgu) „Steftia ríkisstjórnar Steingríms Hermanns- sonar vekur upp marg- ar spurningar. Ein af þeim er þessi: Er kerfis- bundið verið að koma á „sósíalisma“ og breyta þjóðfélagsgerðinni frá sjálfseignarfyrirkomu- lagi fólks á íbúðum í ríkis- og bæjarforsjá?“ milljóna kr. aukningu að ræða vegna þessara hækkana. Stefna ríkisstjórnar Steingríms Hermanns- sonar vekur upp margar spui-ning- ar. Ein af þeim er þessi: Er kerfis* bundið verið að koma á „sósíal- isma“ og breyta þjóðfélagsgerðinni frá sjálfseignarfyrirkomulagi fólks á íbúðum í ríkis- og bæjarforsjá? Margt bendir til að svo sé, til að mynda hækkun fasteignagjalda á landsbyggðinni frá 25% til 70% í sumum tílfellum. Frjálslyndi hægriflokkurinn er eini flokkurinn á Alþingi, sem hefur lagst gegn öllum þessum hækkun- um. Því er brýnt að öll fijálslynd hægri öfl i landinu sameinist um að koma þessari ríkisstjórn frá sem fyrst. Skatta- og eyðsluæði ríkisins verður að linna. Höfundur er alþingismaður fyrir Frjálsfynda hægriffokkinn. í Kringlunni Sími:689811 Jólatilboð Húsasmiðjunnar SKÚTUVOG116 SÍMI 687700 Brauðrist kr. 2.965,- Holz-her hleðsluborvél kr. 16.079,- Ljóskastarar kr. 3.343,- í verslun Húsasmiðjunnar fást nytsamar jólagjafir við allra hæfi og á jólamarkaði á 2. hæð er mikið úrval skrauts og gjafavara. í Húsasmiðjunni fæst einnig allur húsbúnaður og heimilistæki, öll áhöld og efni sem þarf til að fegra og prýða heimilið fyrir jólin. Peugeot juðari/pússivél kr. 4.894,- Fondusett fyrir 6 manns kr. 6.224,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.