Morgunblaðið - 19.12.1989, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1989
■i
JO'_MARKftDUR
á hálMröi
M> RtiMFATA
5 Skettan 13 AuðbrekkuS Óseyri 0
^ 108 Reykjavík 200Kópavogi 600Akureyri ^
Heimsmynd
og hagfræði
eftir Sigrúnu Helgadóttur
Fólk, sem vinnur að mannúðar-
málum, þróunarhjálp, náttúru-
vernd, kvenfrelsi, friði, afvopnun,
menningarmálum og sjálfstæði ein-
staklinga og þjóða, er alls staðar
að reka sig á sama hornið; það er
hagkerfi heimsins sem kemur í veg
fyrir að hægt sé að skapa börnum
Jarðar lífvænlegan heim þar sem
réttlæti ríkir.
Heimsmynd hagfræðinnar,
vélræn smættarhyggja
Öfugt við það sem margir virðast
álíta, þá er hagkerfið ekki náttúru-
lögmál, heldur mannanna verk.
„Faðir“ hagfræðinnar, Adam
Smith, var uppi á 18. öld. Hann og
aðrir, sem lögðu hönd á verkið,
mótuðu hagfræðina eftir og til
styrktar ríkjandi heimsmynd þess
tíma. Tíma endurreisnar og bylt-
inga sem kenndar hafa verið við
iðnað og frelsi:
Vestur-Evrópumenn sigldu æ
lengra út í hinn stóra heim. Ráða-
menn þjóða áttu í hatrammri sam-
keppni sín á milli um yfirráð yfir
löndum og auðlindum, siglingum
og verslun. Sjálfsagt var að van-
virða, drepa eða selja í þrældóm
íbúa hinna fjarlægu landa. Það
uppgötvaðist að Jörðin væri hnött-
ur, en auðlindir hennar ótakmark-
aðar.
Með ferðalöngunum bárust til
Evrópu menningaráhrif frá fjar-
lægum löndum. Gamlir Grikkir voru
endurreistir og vísindamenn gerðu
fræði þeirra að sínum og bættu um
betur: Heimurinn var skapaður
stærðfræðilega fullkominn, úr full-
komnum einingum og hringjum í
óbreytanlegu jafnvægi.
Lengi vel eimdi eftir af elstu
heimsmynd manna, að Jörðin væri
hin allt gefandi mikla móðir, lifandi
og fólk hluti hennar. Nú var snúist
af heift gegn slíkum hugmyndum.
Náttúran var greind frá fólki, gerð
ópersónuleg og vélræn. Hún hafði
verið útbúin fyrir fólk af miklum
stærðfræðisnillingi og vélaverk-
HVERS VEGNA SKARAR
SENSODYNE
TANNBURSTINN FRAM ÚR?
í SENSODYNE tannburstanum eru vel slípuð hárfín ávöl
hreinsihár — sérstaklega gerð til að skaða ekki viðkvæmt
tannholdið.
Tannburstar með óslípuðum, grófum hárum geta sært
tannholdið og auðveldað þannig sýklum að komast að, en
þeir geta valdið tannskemmdum.
SENSODYNE tannburstar fást í mörgum litum og gerð-
um og nú eru komnir tannburstar með myndum af Gretti.
SENSODYNE tannburstar fást í öllum apótekum og
helstu stórmörkuðum.
„TANNLÆKNIR-
INN 5AGÐI MÉR Ab
BURSTA TENNURNAR
EFTIR MÁLTfelR 06' FYRIR
SVEFN.... É6 ER BÓK-
.STAFLEGA ALLTAF AD
BUR5TA TENN -
URNARl
o'
KEMIMIÍA
HÖRGATÚNI 2, 210 GARÐABÆ, SÍMI: 40719
fræðingi, en menn ættu og gætu
náð tökum á henni með því að hluta
hana niður í smáar einingar og
beita skynsemi, skilningi og stærð-
fræði. Öllum öðrum hugmyndum
var útrýmt og um svipað leyti og
verið var að leggja (eða endurreisa)
grunninn að nútíma vísindahyggju
þá var fólk sem þekkti eða var tal-
ið þekkja eitthvað til hinna fornu
fræða eða trúar umsvifalaust
brennt á báli. Þetta voru að lang-
mestu leyti konur, þær höfðu lært
að lifa af mæðrum sínum kynslóð
fram af kynslóð, en voru ekki
sendar í skóla eins og strákarnir
til að læra dauð fræði, latínu og
stærðfræði.
Francis Bacon var lögfræðingur
og tók sem slíkur þátt í mörgum
réttarhöldum yfir „galdrakerling-
um“ en hefur líka verið nefndur
höfundur vísindalegra vinnubragða.
Hann líkti náttúrunni við konu og
orðaði sína speki m.a. á þann hátt,
að afhjúpa þyrfti náttúruna, svipta
hulunni af leyndardómum sem enn
leyndust í barmi hennar, og að
menn yrðu að leggja hana undir sig
og yfirbuga því enn væru í legi
hennar mörg, gagnleg leyndarmál
sem þyrfti að uppgötva og komast
í gegn um. Ekki verður um villst
hver afstaða þessa manns var bæði
til kvenna og náttúrunnar en hann
var einn af yfirsmiðum þeirrar
heimsmyndar sem var lagður
grunnur að á þessum tíma og enn
stendur að miklu leyti.
Vísindamönnum varð sannarlega
mikið ágengt. Einn af þeim var
Newton, sem furðaði sig á að eplið
dytti niður úr trénu og uppgötvaði
eitt af hinum „sjálfvirku" lögmálum
náttúrunnar, þyngdarlögmálið.
Vísindahyggjan leiddi til tæknivæð-
ingar og iðnbyltingar. Fólk flutti
eða var rekið burt af landi sínu þar
VEISLUELDHUSIÐ
ÁLFHEIMUM 74
• Veislumatur og öli áhöld.
• Veisluráðgjöf.
• Salarleiga.
• Málsverðir í fyrirtæki.
• Tertur, kransakökur.
• Snittur og pinnamatur.
686220-685660
Bílalyftur
2ja og 4ra pósta
Verö Irá kr. 105.100.-
án sölusk./vsk.
M
Olíufélagið hf
681100
í
í
í
í
í
i
i
I
í
í
í
H