Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 í DAG er þriðjudagur 11. desember, sem er 345. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.57 og síðdegisflóð kl. 14.15. Fjara kl. 3.11 og kl. 15.24. Sólar- upprás kl. 11.09 og sólarlag kl. 15.33. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 8.58. (Almanak Háskóla íslands.) En sjálfur Drottinn friðar- ins gefi yður friðinn, ætíð á allan hátt. Drottinn sé með yður öllum. (2. Þess- al. 3,16.) 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: — 1 ungu hestana, 5 ógrynni, 6 flónið, 9 viljugur, 10 félag, 11 saur, 12 vínstúka, 13 bæta, 15 kvenkynsfruma, 17 trass- inn. LÓÐRÉTT: — 1 dauða, 2 hróss, 3 forfaðir, 4 mannsnafns, 7 vera háður, 8 spil, 12 óhagræði, 14 skap, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skýr, 5 sómi, 6 raus, 7 fa, 8 tjara. 11 tá, 12 egg, 14 Atli, 16 rauður. LÓÐRÉTT: — 1 skrattar, 2 ýsuna, 3 rós, 4 fita, 7 fag, 9 játa, 10 reið, 13 ger, 15 lu.____________ MINIMINGARKORT MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfínum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. ÁRNAÐ HEILLA í dag, 11. desember, er níræð Krisljana Steinþórsdóttir frá Vík í Héðinsfirði. Maður hennar er Sigfús Hallgrímsson, fyrr- um kennari. Þau dvelja 4 dvalarheimilinu Kumbaravogi við Stokkseyri. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimili aðventista í Ingólfsstræti 19 í Rvík í dag, afmælisdaginn, kl. 16-19. FRÉTTIR UNDANFARIÐ hefur veðr- ið verið dálítið umhleyp- ingasamt, skammt milli þess að Veðurstofan segi ýmist: Veður fer kólnandi eða veður fer hlýnandi í bili. Þannig hljóðaði spáin nokkurn veginn í gærmorg- un. Frost hafði verið um land allt í fyrrinótt og mældist mest 6 stig vestur í Görðum í Staðarsveit. í Reykjavík var 2ja stiga frost og lítilsháttar úr- koma, sem varð mest 6 mm vestur á Hólum í Dýrafirði. Ekki hafði séð til sólar í Rvík á sunnudaginn. Snemma í gærmorgun var 20 stiga frost vestur í Iqal- uit, 2ja stiga frost í Nuuk. Og hér fyrir austan okkur var frostið 10 stig í Þránd- heimi, 17 stig í Sundsvall og 10 stig austur í Vaasa. í GÆR voru liðin 35 ár frá því að Halldóri Laxness, rit- höfundi, hlotnuðust bók- menntaverðlaun Nóbels. HÚSMÆÐRAFÉL. Rvíkur: í kvöld kl. 20.30 er jólafundur félagsins í Domus Medica. Fjölbreytt dagskrá verður flutt og jólahugvekja. Kaffí- hlaðborð og efnt til skyndi- happdrættis til styrktar „Vímulausri æsku“. Jólafund- urinn er öllum opinn. FÉL. eldri borgara: Opið hús í dag í Risinu, Hverfis- götu 105 kl. 14. Nk. föstu- dag, 14. þ.m., er dansleikur í Risinu kl. 20.30. Lokað verð- ur í Goðheimum við Sigtún frá og með 17. þ.m. og opnað aftur sunnudaginn 6. janúar. Risið verður lokað sama dag og opnað aftur fimmtudaginn 3. janúar. Skrifstofa fél. verð- ur lokuð í Nóatúni 17 þann sama. Hún verður opnuð aft- ur í Risinu 2. janúar. INNER WHEEL-klúbbur Kópavogs heldur jólafund annað kvöld kl. 19 og hefst með borðhaldi. Jólaglögg. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 20 í Kiwanis- húsinu Brautarholti 26. KVENFÉL. Kópavogs. í kvöld kl. 20.30 verður spiluð félagsvist í félagsheimilinu og er þátttaka öllum opin. SINAWIK í Rvík heldur jóla- fundinn í kvöld kl. 20 í Átt- hagasal Hótel Sögu. Jólahlað- borð. Gestur fundarins verður sr. Karl Sigurbjörnsson. KVENNADEILD Flug- bj örgunarsveitarinnar verður annað kvöld í safnað- arheimili Bústaðakirkju kl. 20.30. Jólapakkaskipti. Sr. Pálmi Matthíasson flytur jólahugvekju. FRÁ EKKNASJÓÐI Reykjavíkur: Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr sjóðnum snúi sér til sr. Andr- ésar Olafssonar kirkjuvarð- ar Dómkirkjunnar rúmhelga daga kl. 9—16, þó ekki mið- vikudaga. KVENRÉTTINDAFÉL. ís- lands heldur jólafundinn í kvöld kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum, fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Flutt dagskrá, borið fram jólaglögg og veit- ingar. KIRKJUR ÁRBÆJARKIRKJA: Starf fyrir eldri borgara í dag: Leik- fimi kl. 14. Hárgreiðsla. Opið hús á morgun miðvikudag kl. 13.30. Bamakór frá Árbæjar- skóla syngur. Fyrirbæna- stund miðvikudag kl. 16.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. DÓMKIRKJAN: Opið hús í safnaðarheimilinu í dag kl. 17 fyrir stóra krakka (11-12 ára). Miðvikudagur 12. des- ember kl. 10. Samvera í safn- aðarheimilinu fyrir foreldra ungra barna (Mömmumorgn- ar). Rætt um aðventuna og jólahaldið. GRENSÁSKIRKJA: Kirkju- kaffi í Grensási í dag kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10 í dag. __________________ FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Morgunandakt miðvikudags- morgun kl. 7.30. Sr. Cecil Haraldsson. SKIPIN RE YK JA VÍKURHÖFN: Á sunnudag kom Stapafell af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. Þá kom Jökul- fell að utan og lagði það af stað til útlanda í gærkvöldi. Þá fór togarinn Ottó N. Þor- láksson til veiða. í gær kom togarinn Ásbjörn inn og fór út aftur samdægurs. Fær- eyska leiguskipið Rókur var væntanlegt að utan. Um helg- ina var Sovétolíuskipið sem kom fyrir helgina, útlosað. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina kom Haukur að utan. Togarinn Sjóli kom inn til löndunar. Hofsjökull kom af ströndinni og í gær kom japansk skip til að lesta fisk- afurðir. Frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson fór austur til Beruflarðar. Mun hann taka á móti sfld til frystingar á Japansmarkað. Hrekkjalómarnir fóru létt með að bjarga jólabakstri stjórnarinnar fyrir horn. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 7. des. til 13. des., að báðum dögum meðtöldum er i Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi; Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- irtga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari áóðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknávakt s. 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum -10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. L^ugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Spíkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfíðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. I Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfrasðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök lil verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvahdamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsphalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19‘og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafní, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrír börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafniö i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. maí. Uppl. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtíma- list og ísl. verk I eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning á Reykjavíkurmyndum Ásgríms Jónssonar. Opin sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard., fram til 1. ferbrúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmync'jm. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Kefiavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17, Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.