Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 79
MORGUNBL/VÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 79: Ævisaga hugvits- manns komin út Síðari hluti rits Steingríms Jónssonar um Hjört Þórðarson Kominn er út síðari hluti ævisögu Hjartar Þórðarsonar, rafmagns- fræðings og hugvitsmanns í Chicago. Steingrímur Jonsson fyrr- um rafmagnsstjóri í Reykjavík hóf ritun ævisögu Hjartar í tilefni af 100 ára afmæli hans 1967, en verk- ið reyndist meira en höfund grun- aði og kom bókin ekki út fyrr en 1973 og þá aðeins fyrir hluti verks- ins, hin eiginleg ævisaga. Ætlun höfundar var að síðari hlutinn, sem fjallaði að mestu um uppfinningar og einkaleyfi Hjartar, kæmi síðar. Honum entist þó ekki aldur til þess að koma því í framkvæmd, en hann lést snemma árs 1975. Hjörtur Þórðarson fæddist á Stað í Hrútafirði árið 1867 og fluttist til Ameríku með foreldrum sínum 6 ára gamall 1873. Faðir hans, Þórð- ur Árnason, lést tveimur mánuðum eftir komuna vestur og stóð þá móðir Hjartar, Guðrún Grímsdóttir, ein uppi með barnahópinn, að vísu tvö þeirra uppkomin en tvö í bernsku og eitt á 14. ári. Hjörtur ólst því upp við bág kjör og hlaut litla skólamenntun í æsku, en er hann óx úr grasi fór hann til Chicago og nam þar-smíðar í raf- magnsiðn á verkstæði Edisons uns hann setti á fót eigið verkstæði og gerðist umsvifamikill uppfinninga- maður, einkum á sviði eðlisfræði og rafmagnsfræði. Áhuga hans á - Hg6, 33. Re3 - De5, 34. Hbbl - Bd7, 35. Ha5 - De7, 36. Ha7 - Dd8, 37. Rd5 - Kh7 37. — Bxh3? gekk auðvitað ekki vegna 38. Re7+ — Kh7,39. Rxg6. 38. Kh2 - Hb8, 39. f4 - He6, 40. Dd4 - De8 Hér fór skákin í bið. Hvíta staðan er einfaldlega unnin og aðstoðar- menn heimsmeistarans hafa ekki verið í neinum vandræðum að finna örugga vinningsleið. 41. Hel Nú hótar hvítur 42. Rc7. 41. Rc7? hefði á hinn bóginn verið van- hugsað. Eftir 41. — Hxe4, 42. Dd3 - De7, 43. Rd5 — Bb5! er ekki útséð um úrslit. - Bc6, 42. Dd3! - Df8, 43. Hcl ~ Bxd5, 44. exd5+ — Hg6, 45. Df5! Hvítu mennirnir eru allsráðandi á taflborðinu, auk þess sem hvítur er peði yfir. Nú gengur ekki að leika 45. — Hxb4, 46. Hc8 — Hxf4, 47. Dxg6n— Kxg6, 48. Hxf8 og hvítur er hrók yfir. ~ Kg8,46. Hac7 - Hf6,47. Dd7 47. - Hd8, 48. Dxd8+! Einfaldasta leiðin til sigure. Kasparov þvingar fram hróksenda- tafl með peði yfir þar sem slæm Staðsetning svarta hróksins ræður úrslitum. Karpov hefði getað gefist hér upp með góðri samvisku en hann kýs að tefla nokkra leiki til viðbótar. 48. - Dxd8, 49. Hc8 - Df8, 50. Hlc4! - Hf5, 51. Hxf8+ - Kxf8, 52. Hd4 - h5, 53. b5 - Ke7, 54. b6 - Kd7, 55. g4 - hxg4, 56. hxg4 - Hf6, 57. Hc4 Svartur gafst upp. Eina leiðin til þess að stöðva frípeðið er að leika 57. - Hh6+, 58. Kg3 - Hh8 en 59. Hc7+ — Kd8, 60. Hxf7 gerir út af við frekari mótspyrnu. þessum fræðum má rekja til Eðlis- fræði Fischers, sem móðurbróðir hans, séra Magnús Grímsson á Mosfelli, hafði þýtt á íslensku. Steingrímur fæddist 18. júní 1890, og í tilefni af aldarafmæli hans 1990 ákváðu börn hans að búa handritið að síðara bindinu til prent- unar og gefa bókin út. í henni er lýst í máli og myndum 21 uppfinn- ingu af 78, sem Hjörtur fékk einka- leyfi á. Bókin er 151 bls. að stærð og Síðasta sakaniálasagan er spennuhlaðin írásugn, full af óvænluin uppákoinuin og inikluin húinor. Sérvltur kennari dregsl fyrir lilviljun inn í atburða- rás ofbeldis, morðs og eiturlyfjasmygls, þar seni við sögu konia m.a. stór- athafnamaður í Reykjavfk, utanrikisráðherra og fvíburadætur hans. Ilölundur fléttar saman spennusögu, gamansögii og fagurbókmenntir á nýstár- legan hátt. Björgúlfur Ólalsson er ungur rilhöfundur sein hlaut mikið lof gagnrýnenda á síðasta ári fyrir fyrstu bók sína llversdagsskór og skýjaborgír. l'yrsla bókin lofaði góðu og Síðasla sakamálasagan sýnir að Björgúlfur hefur i engu brugðist þeim vænt- ingum sem gerðar voru til hans. Rafmagnsveita Reykjavíkur: Spennar við Land- spítala brunnu yfir TVEIR spennar við Landspítalann brunnu yfir síðastliðinn laugardag þegar starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavíkur voru að hækka spennu á kerfinu. Slökkviliðið var kallað út til að loftræsta spennistöðvarn- ar. Spennarnir eyðilögðust en ekki varð annað tjón. Steingrímur Jónsson verður til sölu í bókaverslun Máls og menningar og bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar. Rafmagnsveitan er smám saman að hækka spennu á kerfinu úr 6 í 11 kílóvolt til þess að auka flutn- ingsgetu þess. Spennamir við Landspítalann þoldu ekki spennu- breytinguna þrátt fyrir að þeir séu byggðir fyrir meiri spennu en þetta, að sögn Björns Haraldssonar kerfís- stjóra Rafmagnsveitunnar, og er ekki vitað um ástæðuna fyrir bilun- inni. Spennir við K-byggingu spítal- ans brann yfír klukkan hálf fimm og spennirinn við kyndistöð spítal- ans fór klukkan að verða hálf sjö. Á meðan skipt var um seinni spenninn var varastöð spítalans keyrð og þá varð einnig að draga verulega úr rafmagnsnotkun á Landspítalanum. Farið var með varastöð Rafmagnsveitunnar á staðinn en ekki þurfti að gangsetja hana. SKEMMTILEG BÓK eftir höfund bókarinnar Hversdagsskór og skýjaborgir sem kom út í fyrra og hlaiit mikið lof gagnrynenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.