Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGÓR 11. DESEMBER 1990 Eigum margar geröir af tvíhjólum meö hjálpar- dekkjum og ævintýralegum þríhjólum í ymsum útfærslum fyrir börn á öllum aldri. Sterk vönduð hjól - öll sérstaklega ódýr. CAP G.Á. Pétursson hf { Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 Stefnan í viðbótar- og endurmennt- un hjúkrunarfræðinga á Islandi ur kæmu til námsbrautarinnar um mitt ár 1989 og tvær 1. janúar 1990. Vegna mistaka, sem Svavar Gestsson menntamálaráðherra hef- ur staðfest og verða leiðrétt, feng- ust þessar tvær stöður ekki um síðustu áramót. Jafnframt má geta þess að Ijárlög ársins 1990 gerðu ekki ráð fyrir þessu nýja verkefni námsbrautar í hjúkrunarfræði. Er Nýja hjúkrunarskólanum var lokað um síðustu áramót stunduðu nem- endur enn nám þar í tveimur náms- leiðum. Námsbraut í hjúkrunar- fræði tók að sér lúkningu þeirra SNORRABRAUT 56 C13505 + C14303 BATMAN HJOL eftir Herdísi Sveinsdóttur Þriðjudaginn 27. nóvember birtir Svanfríður Jónsdóttir hjúkrunar- fræðingur grein í Morgunblaðinu þar sem hún spyr hver sé stefnan í menntun hjúkrunarfræðinga á Is- landi. Tilefni skrifa hennar er könn- un sem henni barst frá Sigríði Hall- dórsdóttur, lektor við námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla íslands, en Sigríður er að skipuleggja nám fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að ljúka háskólaprófi í hjúkr- un. Svanfríður telur að hjúkrunar- fræðingar útskrifaðir úr Hjúkrunar- skóla Islands hafi að baki fullgilda hjúkrunarmenntun og að nám til BS-prófs sé tímaeyðsla og peninga- sóun. Rétt er að hjúkrunarmenntun allra hjúkrunarfræðinga á íslandi er fullgild. Hvort nám í háskóla sé tímaeyðsla og peningasóun verður hver fyrir sig að dæma um. Grein Svanfríðar virðist vera skrifuð af vanþekkingu á því hvern- ig staðið hefur verið að ákvörðunum um sérskipulagða leið til BS-prófs fyrir hjúkrunarfræðinga án há- skólaprófs og stefnumótun í viðbót- ar- og endurmenntun hjúkrunar- fræðinga. Tilgangur þessarar greinar er að koma upplýsingum um ofangreind atriði á framfæri. Að tilmælum Hjúkrunarfélags Islands skipaði menntamálaráðu- neytið hinn 10. apríl 1980 nefnd til að gera tillögur uin hvernig gefa megi þeim sem lokið hafa hjúkr- 18 fundi og 4 heilsdags vinnu- fundi. Tillögur nefndarinnar voru: (1) að sérstök námsleið skyldi vera í boði til BS-gráðu fyrir hjúkrunar- fræðinga, (2) að stofnuð yrði fram- halds- og endurmenntunardeild inn- an námsbrautar í hjúkrunarfræðum við Háskóla íslands, sem taka myndi við hlutverkum Nýja hjúkr- unarskólans og Ljósmæðrafélagi íslands. Þeir skólar yrðu lagðir nið- ur. (3) að stofnuð yrði 6 manna menntanefnd hjúkrunarfræðinga er yrði námsbraut í hjúkrunarfræði til ráðgjafar varðandi framhalds- og endurmenntun. Að ofangreindu má ljóst vera að námsbraut í hjúkrunarfræði hefur tekið að sér að fylgja stefnu um sérskipulagt nám til BS-prófs fyrir hjúkrunarfræðinga, sem mörkuð hefur verið annars staðar og að til- stuðlan HÍ. Með hliðsjón af tillögum nefndar- innar sem skilaði áliti 1987, var ákveðið að leggja Nyja hjúkrunar- skólann niður 31. desember 1989 og jafnframt færa alla viðbótar- og endurmenntun hjúkrunarfræðinga yfir í námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands. Nokkrar bréfa- skriftir áttu sér stað milli ráðuneyt- isins og námsbrautar í hjúkrunar- fræðum á árunum 1988-89 sem lutu að því að tryggja að náms- braut í hjúkrunarfræði yrði búin aðstaða til að sinna þessu nýja verk- efni. Af hálfu námsbrautarinnar var megináhersla lögð á að kennara- stöður þær sem voru við Nýja hjúkr- unarskólann yrðu fluttar til náms- brautar í hjúkrunarfræði. Menntamálaráðuneytið sam- þykkti þá kröfu. Framkvæmdin skyldi vera á þann veg að tvær stöð- að því ráði að leggja niður hjúkr- unarnám í þeirri mynd sem það er nú við Hjúkrunarskóla íslands en fela Háskóla íslands hjúkrunar- menntunina að fullu, verður enn brýnna að opna skipulagða leið fyr- ir þá sem lokið hafa námi eftir eldra lagi til að afla sér viðbótarmenntun- ar til prófs samkvæmt nýrri skip- an“. Tillaga nefndarinnar að náms- skrá er leiði til BS-prófs fyrir hjúkr- unarfræðinga er svipuð þeim tillög- um sem komu fram í bréfi Sigríðar Halldórsdóttur til hjúkrunarfræð- inga og Svanfríður Jónsdóttir birti í grein sinni. Þó gerði nefndin ráð fyrir fleiri einingum eða alls 76,5 einingum, á meðan Sigríðar tillögur eru upp á 60 einingar. í kjölfar þess að Hjúkrunarskóli íslands var lagður niður árið 1986 var boðið upp á sérstaka námsleið fyrir fyrr- verandi kennara skólans, sem leiddi til BS-prófs í hjúkrunarfræðum. Var útskrifað úr því námi haustið 1987. í júlí 1986 skipaði menntamála- ráðuneytið aðra nefnd er Ijalla skyldi um menntunarmál hjúkr- unarfræðinga. Hlutverk þeirrar nefndar var að gera tillögur að fyr- irkomulagi framhalds-, endur- og símenntunar hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra. Formaður þessarar 7 manna nefndar var Sigríður Jó- hannsdóttir, þáverandi skólastjóri HSI, skipuð án tilnefningar. Aðrir nefndarmenn voru tilnefndir af Hjúkrunarfélagi íslands, Félagi há- skólamenntaðra hjúkrunarfræð- inga, Háskóla íslands, Nýja hjúkr- unarskólanum, námsbraut í hjúkr- unarfræði og Ljósmæðrafélagi ís- lands. Nefndin skilaði áliti í mars 1987 og hafði þá haldið samtals Herdís Sveinsdóttir „Námsbraut í hjúkr- unarfræði hefur tekið að sér að fylgja stefnu um sérskipulagt nám til BS-prófs fyrir hjúkr- unarfræðinga, sem mörkuð hefur verið annars staðar og að til- stuðlan HÍ.“ unarprófi kost, á viðbótarnámi til BS-prófs. í nefndina voru skipuð: Dr. Halldór Guðjónsson kennslu- stjóri Háskóla íslands (HÍ), sam- kvæmt tilnefndingu HÍ, Sigríður Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur, samkvæmt tilnefningu Nýja hjúkr- unarskólans, Stefanía Siguijóns- dóttir hjúkrunarkennari, sam- kvæmt tilnefningu Hjúkrunarskóla íslands (HSÍ), Svanlaug Árnadóttir þáverandi formaður Hjúkrunarfé- lags íslands (HFÍ), samkvæmt til- nefningu HFÍ og Árni Gunnarsson, þáverandi deildarstjóri, núverandi ráðuneytisstjóri í menntamálaráðu- neytinu, sem skipaður var formaður nefndarinnar. Nefndin lauk störfum 1983 og hafði þá haldið alls 23 fundi. I lokaskýrslu nefndarinnar, sem hefur verið ítarlega kynnt meðal hjúkrunarfræðinga, segir orðrétt: „Þótt lokapróf frá HSÍ og BS-próf frá_ námsbraut í hjúkrun- arfræði í HÍ veiti sömu réttindi að því er varðar almenn hjúkrunar- störf er að sjálfsögðu verulegur munur á þessum námsleiðum, og ætla verður að BS-prófið veiti víðtækari undirbúning til starfa á sviði heilbrigðismála. Af þeim sök- um er eðlilegt, að áhugi sé á því af hálfu hjúkrunarfræðjnga, að þeir sem lokið hafa prófi frá HÍ eigi kost á að auka við nám sitt til að ljúka BS-prófi.“ Á þessum tíma hafði um skeið verið yfirlýst stefna HFÍ, að stefna bæri að því að færa alla menntun hjúkrunarfræðinga á háskólastig. Nefndin tók ekki afstöðu til þessa en sagði orðrétt „að verði horfið Slte'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.