Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 72
7£r MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 SLYSAVARNIR Börnin fá endurskinsborða Fjölmargir aðilar leggja lið við um langt árabil. Hann hefur farið nýbreytni að gefa börnunum end- slysavarnir skólabarna. í Mos í allar bekkjardeildir og staðið fyrir urskinsborða. Kennari er Sigvaldi fellsbæ hefur formaður slysavarna- því að mánaðarlega er kannað hvort Sturlaugsson og skólastjóri Birgir deildar Lágafellssóknar, Ragnar börnin beri endurskinsmerki. Nú L. Sveinsson. Bjömsson, heimsótt Varmárskóla tekur slysavarnadeildin upp á þá LIST Ungiir breskur krúnu arfi fær góða dóma Lafði Sarah Armstrong Jones, dóttir Margrétar Bretaprins essu og Snowdowns lávarðar, opn- aði nýverið sína fyrstu myndlista- sýningu og hefur fengið þá gagn- rýni í breskum blöðum að hún sé bara býsna efnileg. Brian Sewell, einn fremsti myndlistagagnrýnandi Bretlandseyja, sagði t.d. “Það skyldi enginn gera lítið úr verkum Söru, það er mikill þokki yfir þeim.“ Sýningi var haldin í Cadogan-gall- eríinu í Chelsea, einu fremsta gall- eríinu í Lundúnum og margt frægra gesta var við opnúnina. Myndefni Söru var margvíslegt, velskur fiskibátafloti í úfnu hafi, litskrúðugt sveitalandslag á Spáni og Tuscany, heyloft í Cornwall og skurðamynd frá Feneyjum svo eitt- hvað sé nefnt. Þetta voru alls 27 verk sem verðlögð vora á bilinu 450 til 1500 pund og seldust öll án tafa. Um verk sín sagði lafðin, sem hefur Lafði Sarah Armstrong Jones. átta ára myndlistarnám að baki, að það væri knýjandi fyrir hana að halda sig við einfaldleikann. Miðlaðar ráðleggingar frá Ijósverum að handan Leiðartjós til ctuðugratíjs Bók Sanaya Roman Baekur | sem eibbeina, í giebjaog hjálpa* Þær eru innbundnar i 0g kosta kr. 2.490,- lnng»ngvir gim D*** p.l RoócgU' og judilh sunton K LYKUM) PUSÓNULEGIIM STYRKOG /WDLEC.UM fROSKA BOK EMMANUELS (Emmanuels Books) Rituð af Pat Rodegast LIFÐU I GLEÐI (Living with joy) Rituð af Sanaya Roman Fást í öllum helstu bókaverslunum NYALDARBÆKUR Bolholtí 6. símar 689278 og 689268 TONLIST Rickshaw á fullu Hver hljómsveitin af annarri kynnir nú tónlist sína fyrir jólavertíðina og • hljómsveitin Rickshaw er þar engin undan- tekning. Fyrir skömmu hélt hljómsveit- in konsert á Hótel Borg og var það heldur betur uppákoma, en sveitin hefur komið fram undir hinu „geðþekka“ nafni „Loðin rotta“ síðustu mánuði. Rickshaw sendi frá sér plötuna Angels and Devils fyrir stuttu, en sveitin gefur plötuna sjálf út. Ljósmynd/Björg Sveindóttir Possibillies á sviði Operunnar. Jón Ólafsson iifir sig inn í tónlistina. TONLIST: Possibillies A í Operunni Nú stendur plötuvertíð sem hæst og tónlistarmenn keppast við að kynna afurðir sínar. Þar á meðal eru félagarnir í sveitinni Possibillies, sem sendu frá sér breiðskífuna Töframaður- inn frá Riga fyrir stuttu. Sveitin hélt útgáfutónleika í íslensku óperunni fyrir skemmstu og eru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri. Possibillies eru þeir Jón Ólafssn og Stefán Hjör- leifsson, en í óperanni þetta kvöld höfðu þeir fjölmarga aðstoðar- menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.