Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þéi- kann að þykja freistandi að taka áhættu í viðskiptum í dag. Þú átt í augnablikinu auðveldara með að vinna með öðrum en út af fyrir þig. Naut (20. apríl - 20. maí) Morgunstund gefur gull í mund. Þú verður fyrir ýmiss konar töf- um síðdegis. Þér finnst ættingi þinn misnota sér samband sitt við þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu ástvini þína ganga fyrir í dag, en skoðaðu betur viðskipta- tilboð sem þér berst. Þar er ekki allt sem sýnist. Þér finnst eitt- hvað að þér þrengt í, kvöld og þú vefður ekki í skapi til að fara í samkvæmi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Farðu varlega í öllu sem snertir fjármál í dag. Trúgimi þín gæti leitt þig afvega. Sinntu ýmsum málum heima við. Eitthvert fjöl- skyldumálefni veldur þér áhyggj- unr í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ga-tir orðið pin-aður út í vin þinn. Frístundamálin og skapandi viðfangsefni veita þér meiri ána-gju cn starfið um þessar mundir. Forðastu að gera glanna- legar áætlanir. Meyja (23. ágúst - 22. Kcptembcr) Fjánnál valda deilum milli þín og viðskiptavinar. Nú er tilvalið að kaupa inn til heimilisins. Láttu fjölskylduna ganga fyrir öllu öði-u í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) • Einbeiltu þér að því að gera hug- myndir þínar aðgengilegar. Reyndu ekki að ráðleggja öðmm í dag. Hegðun einhvers í fjöl- skyldunni dregur þig svolítið nið- ur í kvöld. Sporódreki (23. okl. - 21. nóvember) ^^(0 Nú er hagslælt að leita eftir kjarakaupum. Varaðu þig þó á vafasömum viðskiplatiliögum. Hugsaðu ekki cingöngu um það sem miður fer, heldur líttu einnig á björtu hliðarnar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. dosomber) áf1) F’crðaáætlun þín virðÍBt ckki fýsi- lcg vegna koatnaðarhliðarínnar. I>ú hcfur áhrif á þá scm þú um- gcngst núna, cn í kvöld bcinir þú sjónum þínum inn á við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í dag cr bcst að rcyna að vinna á bak við tjöídin í viðskiptum. Forðastu að lcnda í dcilum við samstarfsmann þinn og taklu cnga áhættu í fjármálum. Þú nýtur þcss n'kulcga að slappa af í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febráar) ðh Skoðaðu alla samninga ofan í kjölinn áður cn þú ritar nafn þitt undir þá. Þú Lekur mikinn þátt í félagslífinu um þcssar mundir, en í kvöld drcgur þú þig í hlc. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Viðskiptin taka kipp um þessar mundir, en blandaðu ekki saman leik og starfi í dag. Vinur sem á í vanda hefur samband við þig. AFMÆLISBARNIÐ er há- stemmt og útsjónarsamt. Það hefur mikla þörf fyrir fjárhags- legt öryggi og er fúst að leggja mikið á sig til að öðlast það. Það hefur skapandi hæfileika og ætti að velja sér starf þar sem á þá reynir. Það vinnur best þegar það er innblásið og nær mestum ár- angri þegar það trúir á það sem það er að gera. Það ætti að gæta þess að láta skapsmunina ekki hindra framgang sinn í lífinu. Stjörnusþána á aá lesa sein dœgradviil. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staáreynda. DÝRAGLENS BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er sagt um Bandaríkja- manninn John Lowenthal að hann spili helst ekki eðlilega út. Einn spilafélagi hans, Henry Bethe, orðar það svo: „Háspil út, neitar röð í litnum. Smáspil, lofar röð í öðrum lit!“ Svolítil kaldhæðni, kannski, en hann lét þessi orð falla þegar Lowenthai „fann“ tromp úr gegnslemmu suðurs hér að neðan. Suður gefur; allir á hættu. TOMMI OG JENNI i t n 1 ^S. 1 iiliii!iiiii!iiiiiiiinii!iiiliiii:i:inii:ili!iiii LJÓSKA K'Í'R /VlEXIhíAMSKDr^ . (?é-r-njR HVAV ATVNDI t>AD Si/O HlÐA ’A fvi Ast- ICCKA OSBlHVRA? bHLOÓÐ AÐ MÆTURLAGp^ FERDINAND Æ % m: Re)R. Mik SMÁFÓLK Vestur ♦ KD108 V4 ♦ ÁK63 ♦ D1095 Norður ♦ ÁG ¥ ÁDG108765 ♦ 52 ♦ 3 Austur ♦ 76532 ¥932 ♦ 1087 + 72 Suður ♦ 94 ¥K ♦ DG94 ♦ ÁKG864 Vestur Norður Austur Suður _ — _ 1 lauf 1 spaði 3 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 6 þjörtu Pass Pass Eass Utspil: hjartafjarki. Sagnir NS eru mjög nýtísku- legar. Þrír tíglar sýndu góðan hjartalit og fjórir spaðar spurðu um lykilspil. Suður sagðist eiga tvö — hjartakóng og laufás. Þessi kjamorkuvopn dugðu þó skammt í sagnabaráttunni, því vörnin getur tekið tvo fyrstu slagina á tígul. En tígulásinn var of augljóst útspil fyrir Lowent- hal. Hann kom út með hjarta og lenti fljótlega í púkapressu: Norður ♦ G ¥65 ♦ 52 ♦ 3 Vestur Austur ♦ K ♦ 7 ¥ — li ¥ — ♦ ÁK ♦ 1087 ♦ D109 ♦ 72 Suður ♦ - ¥ — ♦ DG9 ♦ ÁKG Framhaldið skýrir sig sjálft. „Rétt útspil," sagði Lowenthal eftir spilið, „en ekki það besta“. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á ólympíuskákmótinu í Nori Sad kom þessi staða upp í skák sænska alþjóðameistarans Tom Wdberg (2.480), sem hafði hvítt og átti leik, og L. Santa frá Pu~- erto Rico. Farðu burtu! Ef þú vilt synda, skaltu synda í vatnsdallinum þínum. WELLAT LEA5T IT ISN'T CROWPEP.. ----- Jæja, hann er að minnsta kosti ekki troðfullur. 21. Hbl! - c5 (Ef svartur tekur hvítu drottninguna með 21. - Hxdl er svarið auðvitað 22. Bxa7+ og hvítur vekur upp nýja drottningu og mátar). 22. Bxc5 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.