Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÓJÚDAGUR lí. DESÉMBER 1990
SÍ
VERSLUNARRAÐ
ÍSLANDS
Morgunverðarfundur í Atthagasalnum,
Hótel Sögu, miðvikudaginn 12. desember 1990
kl. 8-9.30
FJÁRFESTING
ERLENDIS
Nýir kostir í fjárfestingu eru að opnast íslendingum. Tveir
stjórnendurfrá Enskilda Asset Management Ltd. í London
mæta með nýjustu upplýsingar um fjárfestingarkosti aust-
an hafs og vestan:
Hugo af Petersen, framkvæmdastjóri:
Fjárfesting frá sjónarhóH íslendinga
David Soden, forstöðumaður
IMorður-Ameríkudeildar:
Horfur á erlendum hlutabréfamörkuðum
Framsögur verða á ensku í20-25 mínút-
urhvor, síðan svara framsögumenn fyrir-
spurnum.
Fundurinn er opinn, en mikilvægt er
að þátttaka sé tilkynnt fyrirfram í
síma 678910.
Aðgangur m./morgunverði 1.000
krónur.
Ökumaður í Mið-Englandi reynir að losa bíl sinn eftir að hann festist í skafli sem varð til í fannferginu
um helgina.
Bretland:
Átta farast í óveðri
^ St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
ÓVEÐUR gekk yfir Bretlands- fjöldi heimila varð rafmagnslaus
eyjar um helgina með hvass-
viðri, snjókomu og kulda. Um-
ferð stöðvaðist víða um land,
M BIACK&
DECKER
GUFUSTRAUJÁRN
Eru létt, handhæg og örugg
á veröi sem á sér enga
hliðstæðu.
Líttu inn til okkar eða í
næstu rafbúð.
3.890.-
Verð frá kr.
SKEIFUNNI 8 SlMI 82660 - EIÐISTORGI SlMI 612660
og vatnslaus. Átta létust af völd-
um veðursins.
Síðdegis á föstudag gerði óveður
í norðurhluta Skotlands, sem færð-
ist suður yfir England á laugardag
og sunnudag. Snjókoma var mest
í skosku hálöndunum, Pennínafjöll-
um í norðanverðu Englandi og í
Miðlöndunum í kringum Birming-
ham.
Umferð stöðvaðist víða alveg.
Lestaráætlanir gengu úr skorðum
alla helgina. Bílar tepptust á vegum
víða og sumar hraðbrautir voru al-
veg lokaðar vegna ófærðar. Bifreið-
astjórar flutningabíla dvöldu sumir
í tæpa tvo sólarhringa í bílum sín-
um, áður en umferð hófst á ný.
Þeir neituðu að fara úr bílunum af
ótta við þjófnað og skemmdarverk.
Mörg hundruð þúsund heimila
voru rafmagnslaus og vatnslaus
einhvern tíma yfir helgina. Á mánu-
dagsmorgun var enn um hálf millj-
ón heimila í vesturhluta Englands
rafmagnslaus og um 250 þúsund
heimili voru enn vatnslaus. Skólum
var aflýst víða í Englandi í gær
vegna mikilla snjóa.
Átta manns létust af völdum
veðursins. í Nottinghamskíri fraus
einn ökumaður í hel, þar sem hann
sat fastur í snjó. í Manchester varð
maður undir háum vegg, sem féll
vegna hvassviðrisins. Þrennt lést á
Norður-írlandi af völdum umferðar-
slysa, sem rekja má til veðursins.
I Jórvíkurskíri var bónda bjargað
eftir að hann hafði grafið sig í fönn
og dvalið þar í 27 tíma, en hann
hafði gengið út til gegninga.
Víða varð að loka stórmörkuðum
vegna rafmagnsleysis. Bæði var að
ekki var hægt að afgreiða viðskipta-
vini og sömuleiðis opnast dyr og
lokast einungis með rafmagnsdæl-
um í mörgum stói'verslunum.
í gærmorgun hafði veðrið víðast
hvar gengið niður og heldur hafði
hlýnað í veðri. Flestir vegir voru
færir, en víða hafði ekki tekist að
gera við rafmagnslínur.
Veðurfræðingar segja, að veðrið
muni haldast kalt næstu daga og
undir næstu helgi megi jafnvel bú-
ast við frekari snjókomu.
Þegar allt kemur til alls
Útvarpshlustun 8. nóvember 1990. Allt landið, 15 - 75 ára.
%
■ Rás 1 og 2 ♦ Byígjan • Stjarnan a Aðalstöðin ■ Effemm
Línuritið er byggt á könnun Gallup á íslandi og sýnir
hæsta gildi á hverri klukkustund. Gildi Rásar 1 og 2 eru
lögð saman.
. . . þá er spurningin fyrir
auglýsandann alltaf sú sama:
Hvar næst til fiestra áheyrenda
fyrir hverjakrónu?
Hvar er hlustunin mest?
Svarið vita allir sem vilja vita:
Rás 1 og Rás 2 - samtengdum.
ÉFMM
RÍKISÚTVARPIÐ
AUGLÝSINGADEILD
SÍMI693060