Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLÁÐIÐ ÞRIÓJÚDAGUR lí. DESÉMBER 1990 SÍ VERSLUNARRAÐ ÍSLANDS Morgunverðarfundur í Atthagasalnum, Hótel Sögu, miðvikudaginn 12. desember 1990 kl. 8-9.30 FJÁRFESTING ERLENDIS Nýir kostir í fjárfestingu eru að opnast íslendingum. Tveir stjórnendurfrá Enskilda Asset Management Ltd. í London mæta með nýjustu upplýsingar um fjárfestingarkosti aust- an hafs og vestan: Hugo af Petersen, framkvæmdastjóri: Fjárfesting frá sjónarhóH íslendinga David Soden, forstöðumaður IMorður-Ameríkudeildar: Horfur á erlendum hlutabréfamörkuðum Framsögur verða á ensku í20-25 mínút- urhvor, síðan svara framsögumenn fyrir- spurnum. Fundurinn er opinn, en mikilvægt er að þátttaka sé tilkynnt fyrirfram í síma 678910. Aðgangur m./morgunverði 1.000 krónur. Ökumaður í Mið-Englandi reynir að losa bíl sinn eftir að hann festist í skafli sem varð til í fannferginu um helgina. Bretland: Átta farast í óveðri ^ St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. ÓVEÐUR gekk yfir Bretlands- fjöldi heimila varð rafmagnslaus eyjar um helgina með hvass- viðri, snjókomu og kulda. Um- ferð stöðvaðist víða um land, M BIACK& DECKER GUFUSTRAUJÁRN Eru létt, handhæg og örugg á veröi sem á sér enga hliðstæðu. Líttu inn til okkar eða í næstu rafbúð. 3.890.- Verð frá kr. SKEIFUNNI 8 SlMI 82660 - EIÐISTORGI SlMI 612660 og vatnslaus. Átta létust af völd- um veðursins. Síðdegis á föstudag gerði óveður í norðurhluta Skotlands, sem færð- ist suður yfir England á laugardag og sunnudag. Snjókoma var mest í skosku hálöndunum, Pennínafjöll- um í norðanverðu Englandi og í Miðlöndunum í kringum Birming- ham. Umferð stöðvaðist víða alveg. Lestaráætlanir gengu úr skorðum alla helgina. Bílar tepptust á vegum víða og sumar hraðbrautir voru al- veg lokaðar vegna ófærðar. Bifreið- astjórar flutningabíla dvöldu sumir í tæpa tvo sólarhringa í bílum sín- um, áður en umferð hófst á ný. Þeir neituðu að fara úr bílunum af ótta við þjófnað og skemmdarverk. Mörg hundruð þúsund heimila voru rafmagnslaus og vatnslaus einhvern tíma yfir helgina. Á mánu- dagsmorgun var enn um hálf millj- ón heimila í vesturhluta Englands rafmagnslaus og um 250 þúsund heimili voru enn vatnslaus. Skólum var aflýst víða í Englandi í gær vegna mikilla snjóa. Átta manns létust af völdum veðursins. í Nottinghamskíri fraus einn ökumaður í hel, þar sem hann sat fastur í snjó. í Manchester varð maður undir háum vegg, sem féll vegna hvassviðrisins. Þrennt lést á Norður-írlandi af völdum umferðar- slysa, sem rekja má til veðursins. I Jórvíkurskíri var bónda bjargað eftir að hann hafði grafið sig í fönn og dvalið þar í 27 tíma, en hann hafði gengið út til gegninga. Víða varð að loka stórmörkuðum vegna rafmagnsleysis. Bæði var að ekki var hægt að afgreiða viðskipta- vini og sömuleiðis opnast dyr og lokast einungis með rafmagnsdæl- um í mörgum stói'verslunum. í gærmorgun hafði veðrið víðast hvar gengið niður og heldur hafði hlýnað í veðri. Flestir vegir voru færir, en víða hafði ekki tekist að gera við rafmagnslínur. Veðurfræðingar segja, að veðrið muni haldast kalt næstu daga og undir næstu helgi megi jafnvel bú- ast við frekari snjókomu. Þegar allt kemur til alls Útvarpshlustun 8. nóvember 1990. Allt landið, 15 - 75 ára. % ■ Rás 1 og 2 ♦ Byígjan • Stjarnan a Aðalstöðin ■ Effemm Línuritið er byggt á könnun Gallup á íslandi og sýnir hæsta gildi á hverri klukkustund. Gildi Rásar 1 og 2 eru lögð saman. . . . þá er spurningin fyrir auglýsandann alltaf sú sama: Hvar næst til fiestra áheyrenda fyrir hverjakrónu? Hvar er hlustunin mest? Svarið vita allir sem vilja vita: Rás 1 og Rás 2 - samtengdum. ÉFMM RÍKISÚTVARPIÐ AUGLÝSINGADEILD SÍMI693060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.