Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 77
MORGUNBLÁÖÍÐ PRIÐJUDAGUR 11. DBSEMBBR 1990 VELVAKANDI SVARAR í SIMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Illa farið með almannafé Kæru íslendingar. Hvað höfum við kallað yfir okkur. Það vita það allir heilbrigðir menn að ef við rek- um fyrirtæki og menn innan fyrir- tækisins gera sér lítið fyrir, eyða og sóa fjármagni þess, fara illa með samninga og brjóta af sér í tíma og ótíma, þá er bara eitt til umræðu - reka þá, ekki satt? En ef það er ekki hægt, hvemig stönd- um við þá? Island er landið okkar, við gætum t.d. litið á það sem fyrir- tæki, fjármagnað af okkur þegnum þess með endalausum skattgreiðsl- um. Við vinnum flest okkar baki brotnu, sumir hveijir næstum allan sólarhringinn. Til er fólk með fullt hús barna sem hrakið er út í kuldann vegna smá skulda. Á meðan þessir háu herrar.sem eru við stjórnvölinn, eru að bjarga fyrirtækjum lánum uppá marga milljarða og of oft fyrirfram tapað. Fjármunir sem ekki sjást meir, okkar fjármunir. Það er ver- ið að draga samana í heilbrigði- skerfinu, þó þurfum við á því að halda. Það er haldið í íjármagnið þegar þörf er fyrir það í okkar þágu. En þegar á að sukka með fjármagn, þá er nógtil handa þeim. Þeir hljóta að vita að við eigum þessa fjárinuni, nema hvað. Hvem- ig geta þessir menn leyft sér þetta. Þeim. finnst þetta auðvitað ósköp þægilegt , hveijum fyndist ekki gott að geta leyft sér þann munað sem þeir geta. En þetta er á okkar kostnað. Er litli maðurinn í þjóðfé- laginu svo lítill og illa metinn að þessir háu herrar í borgar- og ríkis- stjórn geti leyft sér að traðka á honum? Við vinnum, vinnum og vinnum meira, - erum mörg hver hræðilega þreytt, fyrir þá ráðherr- ana og þeirra fylgifiska. Hvað get- um við gert? Getum við krafist þess að íjármagni okkar sé betur varið. Ég bara spyr. Ef ég gæti myndi ég reka ykkur alla, ráðherr- ana sem eruð að sukka með fjár- magnið. Þórdís Ásgeirsdóttir ELTA-VCR 8025 er vandað og fallegt myndbandstæki á sérstaklega góðu verði Sérstaklega vandað og ódýrt ELTA-VCR 8025 HQ myndbandstæki Jólatilboðsverð kr. 29.600stgr. (Mtoluklðr vlé uÍÍní Imfl L BLÁFELL Faxafeni 12, Reykjavík, sími 91-670420 Glerárgötu 30, Akureyri, s(mi 96-22550 Úmé[á§ééu vérðl E 7T" Hvað ber hæst í umræðunni um andleg málefm í dag? TÁKN 0G UNDUR eftir séra Halldór S. Gröndal Jólagjöf þeirra sem vifla fylgjast með I viAskiptalffinu á sjðtta og sjðunda ára- tugnum, bæði hérlendis og erlendis. Á miðjum aldri snéri hann sér að guð- fræðinámi við Háskóla Islands og lauk embættispröfi 1972 Sama ár tók harm prestvlgslu. Undanfarin 17 ár hefur séra Halldór þjónað Grensásprestakalli. Allt f senn: ★ persónulegur vitnisburöur og trúarreynsla, ★ túlkun á ýmsum veigamiklum sannindum kristinnar trúar, ★ leiðbeiningar f bænum og bænalifi. Bók sem spyr áleitinna spurninga - og svarar þeim. Póntunarsimi (91) 25155 SPARIÐ - SETJIÐ SAMAN SJALF GERÐU GAMALT SEM o Nú er ekki lengur stórmál aö gera gömlu eldhúsinnréttinguna sem nýja. Eigum gott úr- val boröplötuefnis og skápahuröa. Margar viöartegundir og ýmsar stæröir. - Geföu þeirri gömlu nýjan svip. ir ~\J Lr AJ V-5 r- o SKINANDI SOLBEKKIR Mikiö úrval af sér- framleiddum skínandi sólbekkjum til afgreiöslu. Margar geröir fyrir- liggjandi. Afflt ÓMvattftúgs BJÖRNINN B0RGARTÚNI28 S. 621566
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.