Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 57
: MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ.JUDAGUR 11. DESEMBER 1990 Borgarstjórn Reykjavíkur: Tillögu Nýs vettvangs um „hverfishús“ vísað frá BORGARSTJÓRN Reykjavíkur vísaði frá tillögu Nýs vettvangs um svokölluð hverfishús á fundi sínum á fimmtudaginn. Samkvæmt til- iögunni átti með húsum þessum að skapa aðstöðu fyrir hverfisbúa til að eiga samverustundir, skiptast á skoðunum og stunda ýmiskon- ar félagsstörf óháð aldri og aðstæðum. Sjálfstæðismenn fluttu fráv- ísunartillögu sem var rökstudd með því, að í ölium hverfum borgar- innar væri fjölbreytt aðstaða til félagsstarfssemi og borgin ætti ekki að taka frumkvæði af þeim aðilum sem héldu slíkri starfsemi uppi, svo sem söfnuðum og íþróttafélögum. Samkvæmt tillögu Nys vettvangs félagasamtaka um leið og sjálf- átti borgarstjórn að boða fund með stæði þeirra hefði verið virt. Hug- félagasamtökum í afmörkuðum myndin um að borgaryfirvöld tækju hverfum borgarinnar í þeim tilgangi frumkvæði af slíkum samtökum um að koma á samvinnu um rekstur þjónustu sem þessa væri óæskileg. hverfishúsanna. Þar gætu hverfis- búar átt samverustundir og gætu þau þannig orðið athvarf þeirra, sem í einsemd byggju. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins lögðu til að tillögunni yrði vísað frá. í öllum hverfum borgar- innar væri flölbreytt aðstaða til fé- lagsstarfs; kirkjusöfnuðir, íþrótta- félög og skátahreyfingin ættu myndarlega aðstöðu til slíkrar starfsemi, auk þess sem borgin byði upp á góða aðstöðu í mörgum skólum og félagsmiðstöðvum. Borgin hefði, auk öflugs upp- byggingarstarfs félágsmiðstöðva fyrir unglinga og félags- og þjón- ustumiðstöðva fyrir eldri borgara, leitast við að styrkja starf fijálsra Myndlistarmennirnir við eitt verkanna á sýningunni. ■ í HEIMILISLÆKNASTÖÐ- INNI Uppsölum í Kringlunni er hafið samstarf lækna og myndlist- armanna. Samstarf þeirra felst í því að myndlistarmönnum er boðið að hengja upp myndir sínar í húsa- kynnum læknastöðvarinnar gestum og gangandi til augnayndis. Mynd- listarmennirnir sem fyrstir hengja upp verk sín eru þau Birgir Snæ- björn Birgisson, Gunnhildur Olafsdóttir og Þorgerður Sigurð- ardóttir. Þau eiga það sameiginlegt að starfa öll að myndlist sinni á sömu vinnustofu. Myndimar sem flestar era unnar með grafískri tækni era unnar á þessu ári og eru til sölu í samráði við afgreiðslufólk stöðvarinnar. Sparaðu 60.000 krónur fyrir jólin Sérstakt jólatilboð á IBM PS/2. Aðeins 56.500 kr. Panasonic 1180 prentari _! á aðeins 24.900 kr. Allt sem þarf: disklingar, hreinsidiskar, tölvupappír á 1.900 kr. SAMEIND BRAUTARHOLTI 8, SÍMI 61 58 33 U k. u ^ Hlt! 3111 iii i Laugavegi 47 s. 29122 - 17575 HDAflltfr Jakkaföt 19.900-35.800 St. jakkar 11.900-21.800 Buxur 4.900-8.800 Skyrtur 3-4.000 Blússur 9.800-17.900 Rúskinnsjakkar 14.900-22.900 Peysur 5.450-11.800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.