Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPnfflVINNULÍF ÞRIÐJUDAGURi 11. DESEMBER 1990
45
Ný tækni í skiltaframleiðslu
Fyrirtæki
STIMPLAGERÐIN hf. hefur nýhafið framleiðslu á sérstökuni málm-
skiltum sem nefnast Málmmyndir. Þessi skilti eru framleidd með
ljósmyndatækni, efnablöndum og þar til gerðum tækjabúnaði. I
fréttabréfi frá Stimplagerðinni kemur fram að þessi aðferð gefur
mikla möguleika til fjölbreytileika í framleiðslu og eins eru skilti
sem framleidd eru með þessari aðferð mjög endingargóð.
Á málmskiltunum eru texti og
mynd innsigluð í rafliúðaða filmu
og varin af safírhertu yfirborði sem
stenst núning og flögnun og flest
upplausnarefni og efnablöndur sem
notaðar eru í iðnaði.
í fréttabréfinu segir að tákn,
texti og strikamerki prentist mjög
skýrt á málmskiltin. Málmmyndir
fást í ýmsum stærðum og þykktum
og með mismunandi áferð á yfir-
borði. Ennfremur kemur fram að
málmskiltin eru, vegna eiginleika
sinna, sérlega hentug í hvers konar
vélamerkingar, framhliðar á stjórn-
borð, merkingar á varahluti, hús-
gögn, tölvur og síðast en ekki síst
hefðbundin skilti svo sem hurða-
skilti, barmmerki o.fl. Þá er þess
getið að skiltin eru sérstaklega góð
til notkunar utanhúss þar sem hin
sérstaka tækni í framleiðslu leiðir
til þess að þau halda sér óbreytt í
allt að 20 ár.
Fundur
Fjárfesting-
ar erlendis
VERSLUNARRÁÐ Islands efnir
til morgunverðarfundar á morg-
un, iniðvikudag, um fjárfesting-
arkosti erlendis. Á fundinum
munu tveir yfirmenn Enskilda
Asset Management Ltd. í London
fjalla um fjárfestingar í erlend-
uni verðbréfum.
Hugo Petersen, framkvæmda-
stjóri, fjallar um helstu fjárfesting-
arkosti sem í boði eru út frá sjónar-
hóli íslendinga. Þá mun David Söd-
en, forstöðumaður Norður-
Ameríkudeildar fyriilækisins fjalla
um horfur á erlendum hlutabréfa-
mörkuðum, segir í frétt frá Skrif-
stofu viðskiptalífsins.
Báðir ræðumennirnir munu sitja
fyrir svörum a,ð framsöguræðum
loknum. Fundurinn er öllum opinn
og stendur frá 8.00 til 9.30 í Átt-
hagasal Hótels Sögu. Mikilvægt er
að tilkynna þátttöku fyrirfram til
Skrifstofu viðskiptalífsins vegna
skipulagningar fundarins.
Morgunblaðið/Hanna Vilhjálmsdóttir
TOLVUR — Frá undirritun samnings mílli Örtölvutækni-Tölvu-
kaupa og Innkaupastofnunar ríkisins um kaup á einmennignstölvum
fyrir ríkisstofnanir. Samningurinn ér til eins árs og er verðmæti vörunn-
ar milli 100 og 200 milljónir króna. Heimir Sigurðsson (t.v.) fram-
kvæmdastjóri OT og Ásgeir Jóhannesson framkvæmdastjóri Innkaupa-
stofnunar ríkisins takast í hendur eftir undirskriftina. Fyrir aftan þá
f.v. standa Arnlaugur Guðmundsson, Karl Wernersson og Tryggvi
Þorsteinsson allir frá ÖT. Og því næst þeir Birgir Guðjónsson og Pálmi
Jónsson frá Innkaupastofnun ríkisins.
VAKORTALISTI
Dags. 11.12.1990 Nr. 20
Korl nr
5414 8300 1024 2104
5414 8300 1486 2105
5414 8300 1564 8107
5414 8300 2460 7102
5414 8301 0314 8218
5414 8301 0342 5103
Erlend kort (öll kort)
5411 07** **** ****
5420 65** **** ****
5217 0010 2561 2660
5217 9840 0206 0377
5217 9500 0114 5865
Ofangreind korl eru vákorl sem laka ber úr umferð.
VERÐLAUN KR. 5.000,-
lyrir þann sem nær korli og sendir sundurklippt
lil Kurocards.
Útlektarleyfissími Kurocards cr 687899.
Djónusta allan sólarhringinn.
Klippið auglýsinguna út oggeymið.
KREDITKORT HF.
Ármúla 28,108 Reykjavík, simi 685499
X
ný leið til bættrar þjónustu
og aukinna viðskipta
mmt
Grænt númer er ný þjónusta hjá Pósti og síma,
sem gerir íyrirtækjum og stofnunum kleift að bjóða
viðskiptavinum sínum um land allt upp á betri
\u/„
<5.
Grænt numer: 99-6360
> /
''//ni''
.
símaþjónustu á lágmarkskostnaði.
Sá sem hringir I grænt númer
greiðir aðeins gjald fyrir
staðarsímtal.
Græn númer hafa rutt sér til rúms
víða um lönd á mjög skömmum tíma. Komið
hefur í ljós að neytendur hringja frekar í græn númer
en senda t.d. pöntunarseðla, auk þess sem viðskiptin
taka mun skemmri tíma.
Hringdu í grænt númer Pósts og síma,
99 - 6360, og leitaðu nánari upplýsinga
um þessa nýju þjónustu. Ef þú óskar færðu
bækling sendan til þín.
*r -
POSTUR
OG SÍMI
Viö spörum þér sporin
*æim-
ríi£?$$r- ‘jSi.-