Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 KJÖRBÓK ...kjörin leið til spamnðar Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Starfsfræðsla nemenda í 10. bekk eftir Guðrúnu Þórsdóttur í greinarkorni sem Gylfi Pálsson skrifaði í Morgunblaðið um starfs- val kemur fram að um heildarskipu- lag í starfskynningarmálum nem- enda í 10. bekk sé ekki að ræða. Ég vil leiðrétta þetta hér og nú. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur- umdæmis hefur nú í tvö ár boðið öllum 10. bekkjar nemendum í Reykjavík að velja sér að ræða við starfandi aðila í atvinnulífinu. Þar er aðaláherslan lögð á að nemendur fái upplýsingar um nám og kröfur í starfi. Þegar nemendur hafa feng- ið sínum grunnspurningum svarað gefa móttökuaðilar nemendum frekari innsýn inn í starfið og dvelja þá nemendur frá tveim til 5 klst. á staðnum. í haust höfðu nemendur úr 100 tilboðum að velja. Jafnframt þeim lista velja nemendur sér að hitta einhverja, sem ekki eru á áður- nefndum lista. Það er mjög forvitni- legt að skoða niðurstöðurnar úr vali nemenda og er það efni í stóra grein. Mjög góð samvinna hefur tekist við aðila atvinnulífsins, bæði við einstök fyrirtæki og stofnanir og SKUGGSJÁ hefur gefið út bókina Sonur sólar eftir Ævar Kvaran. í kynningu útgefanda m.a.: „Sonur sólar hefur að geyma nokkr- ar ritgerðir Ævars Kvaran og grein- ar sem flestar fjalla um dulræn efni. Hann segir hér frá faraónum Ekn-Aton, sem dýrkaði sólarguðinn og var langt á undan sinni samtíð; hann greinir einnig frá sveppinum helga og heimspekingnum Sweden- borg. Meðal annarra greina í bókinni eru: Hver var Fást?; Hafsteinn Björnsson miðill; Máttur og mikil- vægi hugsunar; Er mótlæti í lífinu svo heildarsamtök. Þar hafa allir verið sem einn maður í að taka vel á móti nemendum, einum í senn sem fleirum. Allir eru sammála um nauðsyn fræðslunnar. Það hefur bara verið spurning um að gera hana fram- kvæmanlega og árangursríka. En menn eru tilbúnir að leggja í þetta bæði tíma og peninga þegar þeir hafa viðráðanlegt skipulag í hönd- um og sjá árangur í áhugasömum nemendum. Og þá er auðvelt fyrir menn að sjá þann þjóðfélagslega ávinning sem felst í að sinna þess- ari fræðslu vel. En eins og þeir vita sem eitthvað þekkja til unglinga, þá eru vænting- ar þeirra til starfa oft óljósar og stundum rangar. En svör við þeim væntingum geta þeir best svarað sem vinna tiltekið starf. Og þegar nemendur fá góða og hnitmiðaða móttöku og svör við öllum nauðsyn- legustu spurningum, auðveldar það nemendum mikið að gera upp hag sinn. En starfsval nemenda ræðst ekki af einni eða fleiri heimsóknum á vinnustaði í 10. bekk. Ferillinn að endanlegu starfsvali nemenda er mislangur og fer bæði eftir aðstæð- um og þroska nemenda. Einmitt þess vegna er nauðsynlegt að upp- Ævar Kvaran böl?; Himnesk tónlist; Hefur þú lifað áður?“ Bókin er 246 blaðsíður. lýsa nemendur sem fyrst um störfin í þjóðfélaginu. I tilboðum fræðsluskrifstofunnar til 10., 11. og 12 ára nemenda er sérstök áhersla lögð á að gefa nem- endum innsýn inn í hin ýmsu störf sem tengist námi þeirra í skólum. Jafnframt þessum tilboðum frá fræðsluskrifstofunni í Reykjavík, er 10. bekkjar nemendum boðið að koma á dagnámskeið, sem hinir ýmsu aðilar halda og kosta. Hannes Sveinbjörnsson og Páll Ólafsson, kennarar, hafa í tvo vetur stjórnað og skipulagt þessi nám- skeið, sem flest hafa verið haldin í félagsmiðstöðinni í Gerðubergi. Menntamálaráðuneytið hefur yfir- umsjón með þessu úrræði. Sérstök nefnd á vegum mennta- málaráðuneytisins hefur nú verið starfandi á annað ár, til þess m.a. að fjalla sérstaklaga um starfs- fræðslu og námsráðgjöf og skila áliti þar um til framtíðarskipulags. Gerður G. Óskarsdóttir er for- maður nefndarinnar. Hún hefur lát- ið mikið til sín taka á þessum vett- vangi og skilað þar góðu dagsverki. Margir skólar hér í Réykjavík hafa undanfarin ár boðið nemend- um að taka starfsfræðslu í vali og hafa séð. þar um vettvangsferðir fyrir nemendur sína. Hefur þar margt verið vel gert og unnið af hugsjón. Námsgagnastofnun hefur fram- leitt myndbönd um margar starfs- greinar, þar sem fjallað er um nám og störf. Stöð tvö hefur sömuleiðis, í samvinnu við Námsgagnastofnun, framleitt myndbönd um nám og störf nokkurra starfsstétta. Gerður G. Óskarsdóttir og Helga Sigurjónsdóttir hafa samið náms- gögn fyrir starfsfræðslu. Eg vil. meina að eitt og annað hafi verið gert síðan Ólafur Gunn- arsson frá Vík í Lóni var og hét, án þess að ég tíundi fleira hér. En mér 'þykir það æði sérkennileg fréttamennska, eins og segir í grein Gylfa Pálssonar; „nemendur velja sér oft heimsóknir í kvikmyndahús þar sem þeir geta setið í makindum og horft á hveija myndina af ann- arri“ (tilv. lýkur). Ég hef aldrei heyrt að nokkur skóli hafi staðið þannig að málum. Það vantar töluvert upp á að Gylfi Pálsson hafi eitthvað kynnt Guðrún Þórsdóttir „í haust höfðu nemend- ur úr 100 tilboðum að velja. Jafnframt þeim lista velja nemendur sér að hitta einhverja, sem ekki eru á áður- nefndum lista.“ sér málin, áður en hann fer að skrifa um starfsfræðslu í blöðin. Og grein hans er eins og köld kveðja til þeirra tuga fyrirtækja og stofnana sem og hundruð starfs- manna þeirra, sem hafa sinnt þessu af alúð undanfarin tvö ár og varið til þess bæði fjármunum og tíma. Ég býð Gylfa Pálssyni hér með að koma og kynna sér það heildar- skipulag sem fræðsluskrifstofan hefur upp á að bjóða í starfs- fræðslu fyrir grunnskólanema í Reykjavík. Höfundur er kennslufulltrúi Fræðsluskrifstofu Reykja víkurumdæmis. Ritgerðir eftir Ævar Kvaran ERU JAKKAFÖTIN AÐ MINNKA INNI í SKÁP? ER SPARIKJÓLLINN AÐ ÞRENGJAST? * 5 MIN. ÆFING MEÐ BUMBUBANANUM JAFNAST Á VIÐ 20 MÍN. AF BOLBEYGJUM * EKKERT ÁLAG Á MJÓHRYGGINN. * ALLT ÁLAGIÐ Á MAGAVÖÐVANA. mamw. N0TAÐU BUMBUBANANN IVIKU 0G MÁTAÐU SPARIFÖTIN AFTUR! Sendum t póstkröfu um land allt. Breska Verslunarfelagiö Faxafeni 10 - Húsl Framtlöar -108 Reykjavík PONTUNARSIMAR 91-82265,680845.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.