Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 9 LAUSBLAÐA- MÖPPUR frá Múlalundi... § ... þær duga sem besta bók. > VELKOMINÍ TESS Til jólagjafa Blússur, peysur, belti, sjöl og treflor. Opið laugardag frá kl. 10-18. TESS V NEi k NEÐST ltlÐ DUNHAGA, S. 622230. mm m ® ifoico REIKNIVÉLAR 0 12 stafa reiknivél með minni 0 Frábær vél á einstöku veröi 0 Strimill og skýrt Ijósaborð 0 Svart og rautt letur 0 Stærð: 210x290 x 80 mm ERU ÓRÝRARI OG BETRI ÍbÍCO 1232 Reykjavík: Penninn, Hallarmúla, Kringlunni, Austurstræti. E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 651000 NY GERÐ OG BREIÐARA SNIÐ Nýja línan var framleidd til að gera fleirum mögulegt að nota þessa frábæru öryggisskó. JALLATTE öryggisskórnir eru meo stáltá og stálþynnu i sóla, með stömum olíu- og hitaþolnum Neotril sóla. JALLATTE er allt sem þarf á fæturna. >X< Jallabbe ÖRYGGISSKÓR Skeifan 3h-Sími 82670 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Kristín Einarsdóttir Kvennalistinn til vinstri? Tilkynnt hefur verið hvaða konur fengu flest atkvæði í forvali Kvennalistans í Reykjavík vegna framboðslista flokksins í komandi þingkosningum. Eins og endra- nær hvílir dálitil leynd yfir þessari ákvörð- un á vegum Kvennalistans. Þannig er hvorki gefið upp hvernig atkvæði skipt- ust á milli frambjóðenda né hve margir fengu atkvæði. Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, fyrrum borgarfulltrúi, fékk flest atkvæði í forvalinu. Skipi hún efsta sæti lista flokksins í komandi þingkosningum má færa rök að því, að Kvennalistinn hafi færst til vinstri frá því sem áður var. Ýtttilhliðar Kvennalisdiin er næsta laus í böndum, þegar lilið er á innra skipulag og þvi erfitt að átta sig á því, hvernig ákvarðanir eru teknar svo sem un; skipan framboðslista. I frétt Morgunblaðsins á sunnudag um forval flokksins í Reykjavík seg- ir, að í fyrri umferð þess hafi borist tilnefmngar um 70 konur til setu á framboðslistanum en i síðari umferðinni liafi verið kosið á milli þeirra 12, sem fiestar tilnefn- ingar hlutu. Nú sitja þrjár konur úr Reykjavík á þingi fyr- ir Kvciuialistaim: Kristin Einarsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir og Guðrún J. Halldórsdóttir. Um það leyti sem forvalið stóð yfir tilkynnti Þórhildur að hún gæfi ekki kost á sér í framboð að nýju. 1 forvalinu ýtti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem sat í sex ár í borgarstjóm fyrst fyrir Kvennafram- boðið og síðan Kvenna- listaim, Kristínu Einars- dóttur niður í amiað sæti og Guðrún J. Halldórs- dóttir lenti í fjórða sæti en Kristín Ástgeii-sdóttir skaust upp í þriðja sætið. Kvennalistiim hefur haft þá reglu að þing- memi hans skuli ekki sitja nema ákveðiö árabil á þingi. Hefði mátt ætla að í þeirri reglu fælist, að þær sem tækju við af þehn sem víkja í sam- ræmi viö hana, gætu set- ið umsaminn tima enda vom þau rök flutt fyrir útskiptareglunni, að með henni væri tryggð sam- fella í þingstörfum og þekking á þeim. Með hliðsjón af þessum rök- um, sem hcfur verið haldið á loft af Kvenna- listanum, má segja, að þeim Kristmu Einai-s- dóttur og Guðrúnu, J. Halldórsdóttur hafi verið ýtt til hliðar. Stefnttil vinstri Þeir sem fylgst hafa með stjóramálaafskipt- um higibjargai- Sólrúnar Gísladóttur hljóta að draga þá ályktun af nið- urstöðu forvalsins í Reykjavík, að vilji sé til þess að Kvemialisthin taki ákveðnari stefnu til vinstri. Hún hefur í ýms- um málum skipað sér til vhistri við Alþýðubanda- lagið og pólitískur upp- runi liemiar er svipaður og hjá þeim alþýðu- bandalagsmömium, sem hafa mótmælt starfshátt- um Ólafs Ragnars Grímssonar fiokksfor- manns. Vegna þess hve óljóst er, hveijir höfðu rétt til þátttöku í forvali Kvemialistans og um hve rnörg atkvæði var barist í því, er erfitt að átta sig á hvaðan fylgi Ingibjarg- ar Sólrúnar hefur komið. Ef til vill er þar um að ræða óánægt alþýðu- bandalagsfólk, sem sætt- ir sig hvorki við ráð- herrasósialismann né að- förina að BHMR. Eins og memi muna gengu nokkrir miðstjómar- meim Alþýðubandalags- his af fundi miðstjómar- innar á Akureyri fyrir nokkm til að mótmæla BHMR-stefnu flokksins. Höfðar Ingibjörg Sólrún til þessa fólks? Skoðana- ágreiningur Á landsfundi Kvenna- listans sem var lialdiim í byijun nóveinber var gerð söguleg samþykkt um afstöðu fiokksins til vaxta á lán úr byggingar- sjóðum ríkisins. Vildi flokkurinn að fárin yrði sú leið að hækka vextina til að bjarga sjóðunum og hefur Kristm Einars- dóttir, þingmaður fiokks- ins, varið þá stefnu. higi- björg Sólrún er á annarri skoðun, eins og kom fram i viðtali við hana i Þjóðvi\janum 10. nóv- ember sl. Þar spyr blaða- maður: „Var ekki kú- vendhig ykkar í vaxta- málum vanhugsuð þar sem í ljós kom að hún leysir ekki vanda bygg- ingarsjóðanna?" Ingi- björg Sólrún svarar: „Jú, það má segja þaö. Við hefðum líklcga ekki tekið þessa ákvörðun um vaxtahækkmi ef við hefð- um gert .okkur grein fyr- ir því, að auknar vaxta- greiðslur leiða til þess að lánstíminn lengist. En það er svo sem ekki hægt að lá okkur það frekar en öðrum stjómmála- fiokkum. Þessi umræða um vaxtahækkun kom upp fyrir ári, og þá datt engum í liug að þetta væri svona. Það er ekki bara Kvennalistinn, held- ur allir stjórmnálafiokk- ar sem hafa fallið í þessa sömu gryfju. Að því leyt- inu til er þetta vanhugs- að. Ymsir myndu líka telja það vanhugsað að koma með hugmyndir um vaxtahækkmi svona rétt fyrir kosnhigar. Pólitískt séð er það sjálf- sagt ekki heppilegt og kannski ekki líklegt að verða okkur til fram- dráttar. En það er hins- vegar miklu heiðarlegra að segja það fyrir kosn- ingar, heldur en að taka þátt í vaxtahækkun eftir kosnuigar, einsog sjálf- sagt ýmsir aðrir hefðu gert. En það má ekki gleyma því, þegar verið er að tala um vaxtahækk- un, að vaxtabætur eiga að koma á móti og eyða hækkunimii lijá Iág- launafólki og fólki með meðaltekjur." I þessu svari er slegið úr og í. Lesandimi hlýtur þó að draga þá ályktun að Ingibjörg Sólrún telji ályktun landsfundarins sem samþykkt var að til- stuðlan keppinaular hennar í forvali Kveima- listans vanhugsuð mis- tök. Var tekist á um þetta mál í forvali Kveiinalist- ans í Reykjavík? Gildir landsfundarsamþykkt Kvemialistans ekki leng- Ur? Er mmt að ýta henni til hliöar með þeiin hætti sem Ingibjörg Sólmn gerir? SKATTAFRÁDRÁTTUR 1990 Getur þú lækkað skattínn þinn? í fyrra fengu yfir 5.000 einstaklingar skattafrádrátt vegna kaupa á hlutabréfum. Flestir keyptu bréfín seint á árinu og síðustu dagana fyrir áramót myndaðist mikil örtröð hjá verðbréfafyrirtækjum. Hugsanlega munu allt að 15.000 einstaklingar nýta sér heimild til skattafrádráttar í ár. Það getur því borgað si'g að tryggja sér hlutabréf í tíma. til þess að forðast biðraðir síðustu daga ársins. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.