Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 10
MORGUNSIAÐID ÞRIÐ.IUDAGURi M. (DEGEiyiB-ER. 1990 ÍIÖ - Ævintýrin eru ekki bara í sögum Bókmenntir Súsanna Svavarsdóttir Eva Luna segir frá Höfundur: Isabel Allende Þýðandi: Tómas R. Einarsson Útgefandi: Mál og menning Tuttugu og þijár smásögur; sög- ur sem Eva Luna segir ástmanni sínum, Rolf Carlé, sögur um til- brigði ástarinnar. Bókin hefst á sögunni „Tvö orð“, sögu um Belisu Crepusculario, sem fæddist inn í svo fátæka fjölskyldu að hún fór að selja orð. Hún seldi sögur, ijóð og orð sem gátu ger- breytt lífi þess sem var að versla. Hún varð fræg með endemum og ferðaðist stöðugt um landið. Orð hennar urðu fólki til gæfu, því með þeim komst hún að innsta kjarna þeirra. - Og svo koma þær ein af ann- GIMLIGIMLI * Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 Þorsgata 26 2 hæö Sinn 25099 KAUPENDUR - SEUENDUR Veitum ráðgjöf og upplýsingar um húsbréfakerfið. Aðstoðum kaupendur og seljendur við útreikning á greiðslubyrgði lána. Hafðu samband eða líttu inn. Tölvuútskrift á augabragði. ‘S' 25099 Einbýli - raðhús ÞINGÁS - EINBÝLI TVÖF. BÍLSK. Glæsil. 152 fm fullb. einb. á einni hæð. TvÖf. 50 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsilegur garður. Eign í sérfl. SMYRLAHRAUN - HF. - RAÐHÚS + BÍLSK. Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Ákv. sala. Parket á herb. SELJAHVERFI - RAÐH. Ca 150 fm endaraðhús 2 hæðir stæði í bílskýli. Áhv. hagstæð lán ca. 4 millj. Mjög ákv. sala. PARHÚS - GRAFARV. Glæsi. ca. 150 fm parhús á 2 hæðum. 23 fm bílsk. Skilast fokh. m. járni á þaki. Afh. fljótl. Verð 6 millj. SKÓGARHJALLI - EINB. Glæsil. ca. 215 fm einbhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Selst fokh. með járni á þaki. Afh. strax. Verö 7,8 millj. PARHÚS - BÍLSK. Stórglæsi. ca, 100 fm parhús á einni hæð. Innb. 25 fm bílskúr. 2 góð svefn- herb., stofa og borðstofa. Fullfrágengið í hólf og gólf. Hiti í stéttum og bílaplani. Ákv. sala. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 9,1 millj. 5-7 herb. íbúðir HOFSVALLAGATA Falleg 110 fm neðri hæð ásamt aukaherb. í kj. 33 fm bilsk. í góöu standi. Arinn. Nýl. gler. V. 9,5 m. 4ra herb. íbúðir SELTJARNARNES - GLÆSIL. ÚTSÝNI Falleg 4ra herb. efri hæð í þríbhúsi. Glæsil. útsýni. Endúrn. eldhús og bað. 3 svefnh. Ákv. sala. KEILUGRANDI - 4RA Mjög falleg 4ra herb. íb. í nýl. fjölbhúsi ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Suð- ursv. Glæsil. eign. KAPLASKJÓSLVEGUR - ÁHV. 2,6 MILU. Glæsi. 4ra herb . íb. á 3. hæð í nýl. fjölb- húsi. Tvennar svalir. Parket. Hús allt ný- tekið í gegn að utan. Áhv. 2,6 millj lang- tímal. Verð 8,2 millj. AUSTURBERG - BÍLSK. Falleg 4ra herb. bíb á samt góðum bílsk. Suðursv. Hús nýviðgert að utan. Verð 6,3-6,5 millj. 3ja herb. íbúðir HRAUNBÆR - 3JA - HAGSTÆÐ LÁN Góð 80 fm nettó íb. á 1. hæð. með sér þvottah. Hús nýl. klætt utan. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verö 5,8 millj. MARÍUBAKKI Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. ásamt aukaherb i kj. með aðg. að snyrt. íb. er öll nýstandsett. Park- et. Ákv. sala. HÁAGERÐI - RIS - HAGSTÆÐ LÁN Góð 3ja-4ra herb. risíb. á frábærum stað. Áhv. hagst. lán. Ákv. sala. BARMAHLÍÐ Falleg 3ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. Nýtt gler. Laus um áramót. Verð 5,2 millj. FLYÐRUGRANDI Góð 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb- húsi. 2 svefnh. Þvottah. á hæö. Sauna í sameign. Mjög ákv. sala. VÍÐIHVAMMUR - KÓP. - ÁHV. 2,3 MILLJ. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð með sér- inng. í grónu hverfi í Suðurhlíðum Kóp. Glæsil. útsýni. Verð 5,9 millj. HLÍÐAR - 3JA Falleg 3ja herb. ib. í kj. Endurn. bað. Góður garður. Nýf. gler. Góð staðsetn. Verð 5,2 millj. 2ja herb. íbúðir SKIPASUND Falleg ca 50 fm 2ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. Tvíbhús. Nýtt eldh. og bað. End- urn. ofnakerfi, þak o.fl. UÓSHEIMAR Glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Parket. Verð 4950 þús. HRAUNBÆR - 2JA Falleg 2ja herb. íb. á sléttri jaröhæð. Nýl. eldhús og Danfoss. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. ib. á 3. hæð ásamt bílsk. i'litiú fjölbhúsi. Vandaöar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj. AUSTURSTRÖND - VEÐDEILD 2,0 MILU. Falleg 2ja herb. íb. i vonduðu, fullb. fjölbhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stórglæsil. útsýni í norður. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,4 millj. HJARÐARHAGI Mjög falleg 40 fm ósamþ. einstaklib. í toppstandi. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. FROSTAFOLD - 2JA Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á 5. hæð í fyftuh.' Allt fullfrág. innan sem utan. Sérþvottah. Áhv. húsnrriálalán ca 3,0 millj. Eign i sérfl. VESTURBERG - LAUS ÁHV. 3 MILLJ. Mjög falleg 73 fm Ib. á 2. hæð. Vestursv. Eign í toppstandi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Húsvörður. Þvhús á hæöinni. VANTAR 2JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar sölu undanfarið í 2ja herb. íb. vantar okkur tilfinnanlega 2ja herb. íb. á söluskrá okkar. Fjölmargir kaupendur. Iðnaðarhúsnæði LANGHOLTSVEGUR - IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu mjög gott 118 fm iðn- eöa atv- húsn. á 1. hæð. Allt nýstands. Lofthæð 2,70 m. Ákv. sala. Verð 5,0 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr. ÁLFHOLT - HF. - ÁHV. 4,6 MILU. Stórgl. 120 fm íb. í glæsil.,nýju litlu fjölbhúsi. Afh. tilb. u. trév. að inhan með fullb. sameign. Áhv. lán við húsnstjórn ca 4,6 millj. arri, sögurnar: Sagan af Eleno. Mejías, vannærðum stelpuhvolpi á tólfta ári, sem verður ástfangin af elskhuga móður sinnar. Sagan um Clarisu, sem á langri ævi öðlaðist dýrlingsfrægð, var með græðara- hendur og giftist dómaranum vegna þess að hann var sá fyrsti sem bað hennar. Hún átti með honum tvö börn, sem bæði voru albínóar og til að hjálpa Guði til að halda jafn- vægi í heiminurn, greip hún til sinna ráða ... Svo eru sögur frá Agua Santa, þorpinu þar sem Eva Luna bjó hjá Riad Halabí. Sögur um Riad og kennslukonuna ínez (í Fjársjóður Tómasar Vargas og Gestur kennslukonunnar) — og það var eins og að hitta gamla vini, að lesa þær sögur. Og það eru sögur um gleðikonur, snillinga, lækna, lista- menn, börn og gamalmenni — og allar fjalla þær um ástina; þessa rómantísku ást sem væntir sér einskis ills, aðeins fegurðar. Þessa rómantísku ást, sem aðeins er til í sögum og bíómyndum; ástin sem fólk heldur að geti breytt heimi þeirra til hins betra. En Eva Luna segir ekki grillusögur. I ævintýra- heimi hennar skiptast á skin og skúrir og þótt sögupersónur hennar séu sérstæðar og eins og yfir veröld- ina hafnar, eru þær manneskjur sem upplifa sorg og þjáningu. En þær óttast ekki, heldur gefa sig alla í þá tilfinningu sem þær upp- lifa hveiju sinni. Ef þær elska, elska Isabel Allende þær „í botn“ og ef þær þjást, bera þær það ekki utan á sér - en það sést á lífi þeirra. Það er eins og Eva Luna sé alltaf að reyna að benda á að ævintýrin búi ekki í sögum, heldur í okkar eigin tilfínn- ingum; óttastu þær ekki, því þú þarft ekki að leita lengra. Sumir fórna öllu fyrir ástina, aðrir sjá hana ekki þótt hún standi við nefið á þeim. Sumir eiga sér trú um betri heim, á þessari plánetu, eða annarri og í sögunni „Leiðin norður," segir frá Nelliku Pcero sem á unglingsaldri eignaðist soninn Jóhannes, sem er heymariaus og Bommarinn hleypir heimdraga Bókmenntir Sigurjón Björnsson Björn Jónsson: Þurrt og blautt að vestan. Veraldarsaga Sauðkræklings. Minningar Björns Jónssonar lækn- is. Bókaútgáfan Skjaldborg. Reykjavík. 1990, 350 bls. Fýrir síðustu jól kom út fyrra bindi æviminninga Björns Jónssonar, „Bjössa bomm“, eins og hann var Iöngum kallaður af sjálfum sér og öðrum (Glampar á götu, 1989). Þar sagði frá uppvaxtarárum höfundar á Rróknum uns komið var að mennta- skólanámi. Þótti sú bók býsna hressi- leg og ólík öðrum endurminninga- bókum. Þessi bók hefst þar sem þeirri fyrri lýkur eins og vænta mátti. Bjössi og Oli Bjöm vinur hans og náfrændi eru á leið í Menntaskólann á Akureyri méð Esju gömlu. Síðan heldur sagan áfram gegnum Menntaskólann á Akureyri og læknadeild Háskóla ís- lands. Ymsar eru uppákomur og meðal annars sín barneignin á hvor- um stað. Þaðan liggur leiðin til Kanada, nánar tiltekið til Winnipeg. Sú dvöl átti að verða stutt, einungis framhaldsnám. En úr henni teygðist svo fyrir tilskikkan örlaganna að enn er Björn í Kanada. Mikil saga er þetta og endurspegl- ar mikinn lífsþrótt, athafnagleði og hispursleysi. Fyrirferðarmikill hefur Björn karl líklegast ávallt reynst, uppátektarsamur og kjaftfor. Hann er mælskumaður, frásagnaglaður oftast nær og ber við að frásagna- gleðin beri stílbrögð stundum ofur- liði. Ekki er skafið utan af hlutum og bersögli oft og tíðum mikil. Titill- inn „Þurrt og blautt" er réttnefni í tvennum skilningi. í formála segir höfundur að hann setji gjarnan það 911RA 91 T7fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri bllvV fcllv/v KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL. LÖGGILTJRFASTEIGNA6ALI 'Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: GlæSilegt einbhús - ein hæð Á útsýnisstað á Álftanesi 170 fm auk bílsk. um 40 fm. Ræktuð eignar- lóð 947 fm. Húsið er langt komið i smiðum. Afh. samkvæmt óskum kaupanda. Margs konar eignaskipti möguleg. Gott endaraðhús - eignaskipti Steinhús á einni hæð rúmir 150 fm m/nýrri sólstofu v/Yrsufell. 4 svefn- herb. Nýl. parket. Ræktuð lóð. Góður bílsk. 23,1 fm auk kj. Sanngjarnt verð. Ýmis konar eignaskipti möguleg. Skammt frá Háskólanum nýendurbyggð 2ja herb. íb. á jarðh./kj. í tvíbhúsi í Skerjafirði. Allt sér. Laus strax. Gott lán fylgir. Nýleg íbúð við Nýbýlaveg 2ja herb. á 2. hæð. Sólsvalir. Góð sameign. Góður bílsk. Vinsæll staður. Skammt frá sundlaugunum 3ja herb. stór og góð íb. á jarðh./kj. Sérinng. Sérhiti. Nýl. gler o.fl. Vinsæll staður. Sanngjarnt verð. Fjöldi fjársterkra kaupenda Sérstaklega óskast einbhús í vesturbænum í Kóp. eða Garðabæ um 130-140 fm á einni hæð. Ennfremur vantar 3ja, 4ra og 5 herb. góðar íb. í borginni og nágrenni. • • • í vesturborginni óskast góð 3ja-4ra herb. íb. ________________________ LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEIGHASAL AN mállaus. Nellika býr hjá afa sínum, sem ákveður, þvert ofan í ráð lækn- isins í þorpinu, að Jóhannes skuli búa hjá þeim. En svo birtust sjálf- boðaliðar frú Dermouth, sem boð- uðu betra líf fyrir Jóhannes og önn- | ur illa stödd börn, í Bandaríkjunum. Þau sýndu Nelliku myndir af bros- andi börnum, lifandi í allsnægtum ) í þessum líka alfullkomna heimi. Þau komu aftur og aftur og á end- anum selur Nellika þeim soninn. | Afinn hætti að tala við Nelliku og þau búa undir sama þaki — í þögn- inni, þar til einn daginn að upp komst um svikamyllu frú Dermoth: Hún hafði látið velja nokkur börn sem eitthvað amaði að, eða börn frá mjög fátækum fjölskyldum. Börnin höfðu verið fituð í ákveðinn tíma þar til þau voru betur á sig komin. Þá var farið með þau á leyni- legt sjúkrahús þar sem þau voru skorin og þau notuð sem líffæra- banki. Sögur Evu Lunu eru átakanleg- ar, en þær eru líka ákaflega falleg- ar. Isabella Allende er sannkallaður meistari í að leika sér með erótík. Þessar tuttugu og þtjár smásögur spanna allt svið mannlegra tilfinn- inga og það er vonlaust að slíta sig j frá þeim, þegar maður einu sinni hefur opnað bókina. Og það er eng- in leið að gera upp á milli sagnanna. ) Þýðingin er frábær. Málfarið er ljóðrænt — samt mjög eðlilegt. Og oftar en ekki kemur maður að orð- um og setningum sem eru svo fal- leg að maður einblínir á þau eins og gersemi sem maður vill alltaf eiga — og finnst eins og íslenskan sé fegursta og þjálasta tungumál í heimi, tungumál sem getur tjáð allt. Björn Jónsson blautlegasta í neðanmálsgreinar. Er það af kurteisi gert við þá sem eitt- hvað eru pempíulegir. Þeir geta þá látið sér nægja aðaltextann. En ævi Bjössa var líka allblaut á parti. Þessi bók er oft og tíðum hin skemmtilegasta. Hún er yfirfull af gamanmálum, sumum nokkuð hrossabrestslegum, og stórfelldum frásögnum t.a.m. af læknisaðgerð- um. En hún er jafnframt átakanlega sorgleg, þar sem því er lýst betur og dýpra en oftast hvernig þróttmik- ill hæfileikamaður sekkur dýpra og dýpra í fen ofdrykkjunnar uns svo er komið að honum eru einungis tvær leiðir færar: annaðhvort að drekka sig í hel eða steinhætta. Sem betur fór valdi Björn seinni leiðina og tókst að feta sig eftir henni til heilbrigðara og hamingjuríkara lífs. Ákaflega er frásögnin misjöfn. Stundum er farið svo fljótt yfir sögu að nálgast símskeytastíl. í öðrum tilvikum eru langlokur miklar og nákvæmar sem geta fengið menn til að geispa. Sérstaklega þreyttu mig hinar löngu og nákvæmu frásagnir af Vestur-íslendingum, sem maður þekkir hvorki haus né sporð á og sennilega fæstir hér heima. En hvað um það. Bókin er lík höfundi sínum, skiigetið afkvæmi hans. Björn getur verið eins og allir vita sem þekkja hann bráðskemmti- legur,- leiftrandi af andríki og fyndni og allskyns kjaftagangi, en hann getur líka verið þreytandi á köflum og ofgert venjulegum hlustanda. Við því verður víst ekkert gert héðanaf. En það er gaman að því að hafa fengið þessa æviskýrslu í hendur og geta gripið til hennar þegar maður er í ham til að hlusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.