Morgunblaðið - 11.12.1990, Page 64

Morgunblaðið - 11.12.1990, Page 64
64 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þéi- kann að þykja freistandi að taka áhættu í viðskiptum í dag. Þú átt í augnablikinu auðveldara með að vinna með öðrum en út af fyrir þig. Naut (20. apríl - 20. maí) Morgunstund gefur gull í mund. Þú verður fyrir ýmiss konar töf- um síðdegis. Þér finnst ættingi þinn misnota sér samband sitt við þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu ástvini þína ganga fyrir í dag, en skoðaðu betur viðskipta- tilboð sem þér berst. Þar er ekki allt sem sýnist. Þér finnst eitt- hvað að þér þrengt í, kvöld og þú vefður ekki í skapi til að fara í samkvæmi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Farðu varlega í öllu sem snertir fjármál í dag. Trúgimi þín gæti leitt þig afvega. Sinntu ýmsum málum heima við. Eitthvert fjöl- skyldumálefni veldur þér áhyggj- unr í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ga-tir orðið pin-aður út í vin þinn. Frístundamálin og skapandi viðfangsefni veita þér meiri ána-gju cn starfið um þessar mundir. Forðastu að gera glanna- legar áætlanir. Meyja (23. ágúst - 22. Kcptembcr) Fjánnál valda deilum milli þín og viðskiptavinar. Nú er tilvalið að kaupa inn til heimilisins. Láttu fjölskylduna ganga fyrir öllu öði-u í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) • Einbeiltu þér að því að gera hug- myndir þínar aðgengilegar. Reyndu ekki að ráðleggja öðmm í dag. Hegðun einhvers í fjöl- skyldunni dregur þig svolítið nið- ur í kvöld. Sporódreki (23. okl. - 21. nóvember) ^^(0 Nú er hagslælt að leita eftir kjarakaupum. Varaðu þig þó á vafasömum viðskiplatiliögum. Hugsaðu ekki cingöngu um það sem miður fer, heldur líttu einnig á björtu hliðarnar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. dosomber) áf1) F’crðaáætlun þín virðÍBt ckki fýsi- lcg vegna koatnaðarhliðarínnar. I>ú hcfur áhrif á þá scm þú um- gcngst núna, cn í kvöld bcinir þú sjónum þínum inn á við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í dag cr bcst að rcyna að vinna á bak við tjöídin í viðskiptum. Forðastu að lcnda í dcilum við samstarfsmann þinn og taklu cnga áhættu í fjármálum. Þú nýtur þcss n'kulcga að slappa af í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febráar) ðh Skoðaðu alla samninga ofan í kjölinn áður cn þú ritar nafn þitt undir þá. Þú Lekur mikinn þátt í félagslífinu um þcssar mundir, en í kvöld drcgur þú þig í hlc. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Viðskiptin taka kipp um þessar mundir, en blandaðu ekki saman leik og starfi í dag. Vinur sem á í vanda hefur samband við þig. AFMÆLISBARNIÐ er há- stemmt og útsjónarsamt. Það hefur mikla þörf fyrir fjárhags- legt öryggi og er fúst að leggja mikið á sig til að öðlast það. Það hefur skapandi hæfileika og ætti að velja sér starf þar sem á þá reynir. Það vinnur best þegar það er innblásið og nær mestum ár- angri þegar það trúir á það sem það er að gera. Það ætti að gæta þess að láta skapsmunina ekki hindra framgang sinn í lífinu. Stjörnusþána á aá lesa sein dœgradviil. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staáreynda. DÝRAGLENS BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er sagt um Bandaríkja- manninn John Lowenthal að hann spili helst ekki eðlilega út. Einn spilafélagi hans, Henry Bethe, orðar það svo: „Háspil út, neitar röð í litnum. Smáspil, lofar röð í öðrum lit!“ Svolítil kaldhæðni, kannski, en hann lét þessi orð falla þegar Lowenthai „fann“ tromp úr gegnslemmu suðurs hér að neðan. Suður gefur; allir á hættu. TOMMI OG JENNI i t n 1 ^S. 1 iiliii!iiiii!iiiiiiiinii!iiiliiii:i:inii:ili!iiii LJÓSKA K'Í'R /VlEXIhíAMSKDr^ . (?é-r-njR HVAV ATVNDI t>AD Si/O HlÐA ’A fvi Ast- ICCKA OSBlHVRA? bHLOÓÐ AÐ MÆTURLAGp^ FERDINAND Æ % m: Re)R. Mik SMÁFÓLK Vestur ♦ KD108 V4 ♦ ÁK63 ♦ D1095 Norður ♦ ÁG ¥ ÁDG108765 ♦ 52 ♦ 3 Austur ♦ 76532 ¥932 ♦ 1087 + 72 Suður ♦ 94 ¥K ♦ DG94 ♦ ÁKG864 Vestur Norður Austur Suður _ — _ 1 lauf 1 spaði 3 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 6 þjörtu Pass Pass Eass Utspil: hjartafjarki. Sagnir NS eru mjög nýtísku- legar. Þrír tíglar sýndu góðan hjartalit og fjórir spaðar spurðu um lykilspil. Suður sagðist eiga tvö — hjartakóng og laufás. Þessi kjamorkuvopn dugðu þó skammt í sagnabaráttunni, því vörnin getur tekið tvo fyrstu slagina á tígul. En tígulásinn var of augljóst útspil fyrir Lowent- hal. Hann kom út með hjarta og lenti fljótlega í púkapressu: Norður ♦ G ¥65 ♦ 52 ♦ 3 Vestur Austur ♦ K ♦ 7 ¥ — li ¥ — ♦ ÁK ♦ 1087 ♦ D109 ♦ 72 Suður ♦ - ¥ — ♦ DG9 ♦ ÁKG Framhaldið skýrir sig sjálft. „Rétt útspil," sagði Lowenthal eftir spilið, „en ekki það besta“. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á ólympíuskákmótinu í Nori Sad kom þessi staða upp í skák sænska alþjóðameistarans Tom Wdberg (2.480), sem hafði hvítt og átti leik, og L. Santa frá Pu~- erto Rico. Farðu burtu! Ef þú vilt synda, skaltu synda í vatnsdallinum þínum. WELLAT LEA5T IT ISN'T CROWPEP.. ----- Jæja, hann er að minnsta kosti ekki troðfullur. 21. Hbl! - c5 (Ef svartur tekur hvítu drottninguna með 21. - Hxdl er svarið auðvitað 22. Bxa7+ og hvítur vekur upp nýja drottningu og mátar). 22. Bxc5 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.