Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 35 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 13. nóvember NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3039,8 (3051,43) Allied Signal Co 41,75 (41,625) AluminCoof Amer. 61,875 (62,75) Amer ExpressCo... 19,375 (19,625) AmerTel &Tel 38,125 (38,25) Betlehem Steel 14,5 (14,125) Boeing Co 48,75 (49,25) Caterpillar 47,625 (47,875) Chevron Corp 71,875 (72,75) Coca Cola Co 66,75 (66,75) Walt Disney Co 110 (113) Du Pont Co 46,875 (47,625) Eastman Kodak 48,25 (47) Exxon CP 60 (60,625) General Electric 68,875 (68,875) General Motors 33,875 (32,75) GoodyearTire 49,625 (50,625) Intl Bus Machine.... 98,5 (100,375) Intl Paper Co 73,125 (73,75) McDonalds Corp.... 35,376 (35,25) Merck&Co 139,125 (137,625) Minnesota Mining.. 92,125 (92,25) JPMorgan&Co 65,375 (65,5) Phillip Morris 70,125 (70,625) Procter&Gamble... 83,875 (83.75) Sears Roebfiick 37,125 (37) Texaco Inc 64 (63,75) Union Carbide 19,5 (19,625) United Tch 49,5 (49,5) Westingouse Elec.. 16,75 (16,875) Woolworth Corp 26,25 (26,125) S & P 500 Index 394,81 (395,53) AppleComp Inc 53,75 (54,75) CBS Inc 155 (157,25) Chase Manhattan .. 18,125 (18,375) ChryslerCorp 13,125 (12,75) Citicorp 11,375 (11,25) Digital Equip CP 62,5 (61,25) Ford MotorCo 25,5 (25,375) Hewlett-Packard.... 49,75 (49,75) LONDON FT-SE 100 Index 2546,5 (2575,5) Barclays PLC 399,5 (398) British Airways 223 (219) BR Petroleum Co.... 325 (331) BritishTelecom 374 (377) Glaxo Holdings 820 (808) Granda Met PLC ... 856 (862) ICI PLC 1226 (1244) Marks & Spencer.. 294 (296) Pearson PLC 760 (760) Reuters Hlds 933 (965) Royal Insurance.... 290 (305,5) ShellTrnpt (REG) .. 506 (513) Thorn EMI PLC 812 (824) Unilever 173 (171,5) FRANKFURT Commerzbklndex. 1877,5 (1880,6) AEGAG 200,1 (197,5) BASFAG 240,2 (240,8) Bay Mot Werke 489 (493) Commerzbank AG. 250,3 (249,3) Daimler Benz AG... 714,5 (717) Deutsche Bank AG 669,3 (671) DresdneÆank AG. 350 (352,5) Feldmuehle Nobel. 508 (507) Hoechst AG 235,6 (235,9) Karstadt 645 (642) KloecknerHB DT... 139,5 (138) KloecknerWerke... 112,6 (115) DT Lufthansa AG... 156,8 (157,5) ManAG ST AKT.... 364,5 (360,8) Mannesmann AG.. 259 (259) Siemens Nixdorf.... 224,1 (224,2) Preussag AG 347,8 (347) Schering AG 807,7 (805,8) Siemens 636,5 (630,5) Thyssen AG 206,1 (206) Veba AG 363,8 (363,3) Viag 386,6 (388,5) Volkswagen AG 331,5 (328,5) TÓKÝÓ Nikkei225 Index . 24416,23 (24667,73) AsahiGlass 1240 (1260) BKofTokyoLTD.... 1540 (1550) Canon Inc 1470 (1460) Daichi Kangyo BK.. . 2600 (2600) Hitachi 965 (972) Jal 1080 (1080) Matsushita EIND.. 1500 (1550) Mitsubishi HVY 720 (720) Mitsui Co LTD 808 (815) Nec Corporation.... 1210 (1230) NikonCorp 961 (975) PioneerElectron.... 3310 (3420) Sanyo ElecCo 562 (556) SharpCorp 1400 (1410) SonyCorp 5000 (5010) Symitomo Bank 2480 (2520) Toyota MotorCo... 1570 (1570) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 366,64 (366,52) Baltica Holding 750 (750) Bang & Olufs. H.B. 330 (330) Carlsberg Ord 2070 (2055) D/S Svenborg A 148000 (149000) Danisco 1010 (1010) Danske Bank 309 (309) Jyske Bank 522,04 (355) OstasiaKompagni. 184,5 (183) Sophus Berend B .. 1720 (1725) Tivoli B 2300 (2300) Unidanmark A . - 225 (225) ÓSLÓ Oslo TotallND 449,96 (450,23) Aker A 55 (54,5) Bergesen B 162 (165) Elkem AFrie 63 (61) Hafslund A Fria 268 (260) Kvaerner A 205 (207,5) NorskData A 8 (8) Norsk Hydro 159 (161,5) Saga Pet F 112 (112) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 989,06 (991,5) AGA BF 305 (310) Alfa Laval BF 330 (335) Asea BF 563 (554) Astra BF 245 (244) Atlas CopcoBF.... 235 (236) Electrolux B FR 137 (138) EricssonTel BF... 131 (131) Esselte BF 59 (60.5) SebA 102 (101) Sv. Handelsbk A.... •363 (360) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: yerð við lokun markaða. LG: lokunarverð daainn áður. 1 1 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. nóvember 1991 Mánaðargreiðsiur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .*................ 12.123 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 22.305 Heimilisuppbót ........................................ 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................'.. 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningarvistmanna ..................................10.000' Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri .............. 140,40 FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 13. nóvember. FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(ósL) 1 12,00 89,00 90,89 5,023 456.551 Þorskur(sL) 126,00 90,00 90,00 109,00 30 Ýsa(ósl.) 111,00 92,00 103,60 2,557 264.916 Ýsa(sl.) 112,00 70,00 110,10 4,769 525.122 Gellur 400,00 400,00 400,00 0,022 8.800 Blandað 39,00 39,00 39,00 0,025 400.00 Grálúða 96,00 92,00 95,60 5,178 495.028 Karfi 50,00 45,00 45,02 3,968 178.668 Keila 39,00 37,00 37,26 0,637 23.733 Langa 83,00 77,00 81,35 4,523 367.927 Lúða 495,00 250,00 416,11 0,838 348.700 Lýsa 53,00 53,00 53,00 0,237 12.561 S.f.bland 125,00 125,00 125,00 0,070 8.750 Siginnfiskur 220,00 185,00 178,15 0,084 14.965 Skata 100,00 100,00 100,00 0,018 1.800 Skarkoli 103,00 70,00 79,21 0,043 3.406 Steinbítur 78,00 61,00 62,08 1,828 113.540 Undirmálsfiskur 79,00 67,00 76,40 3,062 233.973 Samtals 92,73 32,993 3.059.446 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 106,00 90,00 96,99 1,388 134.616 Ýsa 112,00 80,00 109,74 0,842 92.511 Undirm.fiskur 68,00 68,00 68,00 0,100 6.800 Blálanga 66,00 66,00 66,00 0,234 15.444 Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0,130 650 Ufsi 63,00 62,00 62,42 5,068 316.341 Langa 76,00 76,00 76,00 0,168 12.768 Karfi 62,00 51,00 61,81 1,027 63.476 Blálanga 95,00 95,00 95,00 0,124 11.780 Skata 126,00 123,00 123,47 0,108 13.335 Lúða 555,00 395,00 457,17 0,207 94.635 Koli 60,00 60,00 60,00 0,012 720 Bleikja 150,00 150,00 150,00 0,007 1.050 Gellur 200,00 200,00 200,00 0,004 800 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,013 645 Samtals 80,90 9,463 765.571 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 83,00 83,00 83,00 0,460 38.180 Ýsa 90,00 90,00 90,00 0,407 36.630 Gulllax 5,00 5,00 5,00 0,320 1.600 Samtals 64,37 1,187 76.410 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 3. september -12. nóvember, dollarar hvert tonn BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI onn 300 oUU 275 Súper 238/ ncn ^fifi ”75 250 225/ 200 200 Blylaust *** 175 175 1501 i i i i i i i i i i i iRn, , , , , , , i , | , j 6.S 13. 20. 27. 40 11. 18. 25. 1.N 8. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 25. 1.N 8. GASOLÍA SVARTOLÍA 300 275 ! 150 IZÖ 89/ 250 C^t , —.—— ou 1501 i i i i i i i i i i i 25 0 , | , , | | | , 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 6.S 13. 20. 27. 4.0 11. 18. 25. LN 8. Meira en þú geturímyndad þér! Gunnarssalur: Gunnar S. Magnússon sýn- ir málverk og teikningar GUNNAR S. Magnússon opnar sýningu á rúmlega 30 málverkum og teikningum í Gunnarssal, Þernunesi 4 Garðabæ, laugardag- inn 16. nóvember kl. 14. Á sýningunni, sem verður opin til 1. desember á laugardögum og sunnudögum kl. 14-20, eru teikning- ar sem að bluta til eru frá sjötta áratugnum, og málverk sem unnin eru á undanförnum árum. Gunnar S. Magnússon stund- aði nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík og framhaldsnám við Statens kunstakademi í Osló 1949-1952, en síðar dvaldist hann við myndlistarnám í Frakk- landi og á Spáni og Ítalíu. Gunn- ar kenndi myndlist við Myndlista- skólann og æfingadeild Kennara- háskóla íslands. Hann beitti sér fyrir stofnun sýníngarsalarins” að Hverfisgötu 8-10 í Reykjavík árið 1957 ogvareinn af forstöðu- rnönnum hans. Gunnar hélt fyrstu opinberu sýningu sína vorið 1947, en fyrstu einkasýninguna hélt hann í Ásmundarsal árið 1949. Verk hans er að fínna í listasöfnum víða um landið, meðal annars í Listasafni íslands og Listasafni Alþýðu. Sýning Gunnars S. Magnús- sonar er sjötta myndlistarsýning- in sem haldin er í Gunnarssal, en salurinn er tileinkaður minn- ingu Gunnars Sigurðssonar í Geysi, sem forðum rak Listvina- salinn í húsi Ásmundar Sveins- sonar. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Myndin er tekin í pásu á æfingu og er þetta hluti leikara sem þátt tekur í sýningunni. Hvolsvöllur: Leikfélag Rangæinga setur upp Ættarmótið Hvolsvelli. NU STANDA yfir æfingar á leikriti Böðvars Guðmundssonar Ættar- mótinu hjá Leikfélagi Rangæinga. uð 16. nóvember. Að sögn Ingunnar Jensdóttur sem leikstýrir eru æfingar vel á veg komnar en um 30 manns vinna að uppsetningu verksins þar af 19 leik- arar. Stefán Þorleifsson tónmennta- kennari sér um flutning á tónlist. Elvar Bjarnason um lýsingu og Hafþór Þórhallsson um gerð leik- myndar. Þátttakendur í leikritinu eru víða að úr Rangárvallasýslu. Sýningar fara að vanda fram í Frumsýning á verkinu er fyrirhug- Sunnuhúsinu svonefndu á Hvols- velli en Kaupfélag Rangæinga hef- ur lánað Leikfélaginu það endur- gjaldslaust um nokkurra ára skeið. Ættarmótið var fyrst frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar og hlaut verkið þá góðar móttökur. Verkið þykir fyndið _en í því felst þó nokk- ur ádeila á íslendinga og íslenskt samfélag. Bessastaðahreppur: 55,9% eru á móti bens- ínstöð við Suðumesveg I skoðanakönnum sem Skáís liefur gert fyrir hreppsnefnd Bessa- staðahrepps, kemur fram að 55,9% þeirra sem tóku afstöðu, eru á móti byggingu bensínstöðvar á mótum Suðurnesvegar og Skólaveg- ar. Að sögn Sigurðar Vals Ásbjarnarsonar sveitarsljóra, hefur ekki verið tekin afstaða til framkvæmdanna. Hringt var í 270 heimasíma í hreppnum en það eru nánast öll heimili í sveitarfélaginu og leitað álits einstaklinga frá 18 ára aldri. Alls náðist í 244 einstaklinga eða 90,4% úrtaksins. Könnunin var kynnt og tekið fram að hún væri gerð fyrir hreppsnefnd Bessastaða- hrepps og jafnframt að samkvæmt deiliskipulagi væri gert ráð fyrir bensínstöð á horni Suðurnesvegar og Skólavegar. Spurt var: Ert þú með eða á móti bensínstöð? Afstöðu tóku 213 íbúar eða 87% úrtaksins. Af þeim voru 119 eða 55,9% á móti bensínstöð en 94 eða 44,1% vildu byggja stöðina. Könn- unin var gerð dagana 6. og 7. nóv- ember síðastliðinn. Sigurður- Valur sagði, að Sjálf- stæðismenn hefðu gefið íoforð fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar um að kannað yrði viðhorf íbúanna til bensínstöðvarinnar eftir að í ljós koma að skiptar skoðanir voru um hvort ætti að leyfa bygginguna. í deiliskipulagi væri gert ráð fyr- ir verslun og þjónustu á þessum stað, en í sveitarfélaginu er engin þjónusta sem þessi. Andstaða við bygginguna var mest meðal kvenna og þeirra sem eru 50 ára eða eldri. Sagði Sigurður að skýringin væri sennilega sú að konur óttuðust sjoppuhangs barna og unglinga ef bensínstöðin yrði byggð en aðrir væru almennt á móti þjónustu sem þessari innan sveitarfélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.