Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 57 M/ M/ WW NX BHMOU SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI TOPPMYND SPIKE LEE FRUMSKOGARHITI MSLEY SNIPES -'ANNÁBEUA' SCIORRa' SPIKEIEEJ ANTHONY QUIHN HIN FRÁBÆRA GRINMYND „JUNGLE FEVER" ER KOMIN. MYNDIN HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN YTRA. „JUNGLE FEVER" TOPPMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM. „JUNGLE FEVER" MEÐ FRÁBÆRRI TÓNLIST STEVLE WONDER. „JUNGLE FEVER" MEÐ HINUM VINSÆLA WESLEY SNIPES. „JUN6LE FEVER ”, EIN BESTA MYND ÁRSINS. ★ ★ ★>/iSV. MBL. ★ ★ *V>SV. MBL. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabella Sciorra, Spike Lee, Anthony Quinn. Tónlist: Stevie Wonder. Kvikmyndun: Ernest Dickerson. Framleiðandi og leikstjóri: Spike Lee. Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.50. og 11. Bönnuð i. 14 ára. SVARTIEINGILLINN Sýnd kl. 5, og9.10. Bönnuði 14ára. RÉTTLÆTINU FULLNÆGT Sýnd kl. 7,9og11. RAKETTU- MAÐURINN Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B. i. 16ára. kl. 5,7, 9 og 11 Sálin hans Jóns míns. Sálin hans Jóns míns: Ný plata og útgáfutónleikar UT KEMUR ný 12 laga breiðskífa með hyómsveit- inni Sálinni hans Jóns míns fimmtudaginn 21. nóvemb- er næstkomandi. Nú eru rúmlega tvö ár lið- in frá því að sveitin sendi frá sér plötu síðast. Af þessu tilefni heldur hljómsveitin útgáfu- og kynningartón- leilía»„»,k.okliTu„glmu við Lækjargötu, þar sem platan verður kynnt í tali og tónum. Húsið verður opnað al- menningi ki. 22.00 og hey'- ast þá tónleikarnir áður en lagnt um líður. Sveitin mun leika víða um land á næstu vikum og kynna nýja efnið. LAUGARÁSBÍÓ cM) 19000 Sími 32075 UNGIR HARÐJAXLAR Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MATT DILLOiN - SE4\ YOUING AKÍSS DAUÐAKOSSINN Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. BEFORí BY!NG Sýnd íB-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. ATH. ISLEIMSK TALSETNING Frumsýning er samtímis í Los Angeles og í Reykiavík á þessari erótísku og dularfullu spennumynd leikstjórans Wolf- gangs Petersens (Das Boot og Never ending story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar ein- stöku spennumyndar - svo óvæntur og spcnnandi er hann. Aðalhlv.: Tom Berenger (The Big Chill), Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent) Joanne Whal- ley-Kilmer (Kill Me Again - Scandal) og Corbin Bernsen (L.A. Law). Frá sýningimni í Neskirkju. ■ UÓSMYNDAKLÚB- BURINN Nesmynd opnaði sýningu á myndum félags- manna fimmtudagskvöldið var í safnaðarsal Neskirkju. Fjórtán meðlimir klúbbsins sýna þar myndir sem unnar eru út frá sameiginlegu þema; þær eiga á einhvem hátt, beint eða óbeint, að tengjast Neskirkju eða kirkj- unni almennt. Á sýningunni eru 29 myndir, nær allar í svart/hvítu, unnar í nýrri aðstöðu í safnaðarheimili kirkjunnar. Sýningin mun standa í mánuð en vegna annarrar starfsemi í safnað- arheimilinu verður hún að- eins opin á fimmtudags- kvöldum frá kl. 20 til 22. ANVÆGÐAR Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bönnuð i. 16 ára. HROI HOTTURsynd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 10 ára. DANSARVIÐÚLFAsýndki.9. MEXÍKÖNSK KVIKMYNDH VIKA LE LEYENDA DE UNA MÁSCARA (AFHJÚPUNIN) Leikstj. José Buil. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9.15. • • Oryrkjabandalagið: Vinnubrög’ð borg- arstjórnar átalin STJÓRN Örkyrkjabandalags íslands átelur þau vinnu- brögð meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur að knýja fram á fundi borgarstjórnar 7. þessa mánaðar samþykkt þess efnis að sækja skuli um leyfi til byggingarnefndar vegna rekstrar sambýla. í ályktun bandalagsins segir að „hæpið sé að samþykkt þessi standist þá mannréttindasátt- mála sem íslendingar hafa heitið að virða”. í ályktun ÖBÍ segir: „Sam- aðra við borgaryfírvöld og býli fatlaðra eru heimili þeirra sem þurfa meiri þjónustu en sveitarfélög veita. Óeðlilegt verður að telja að sótt sé um heimild til byggingarnefndar vegna stofnunar sambýla. Ekki er um breytta notkun íbúðarhúsnæðis að ræða og fráleitt getur talist að ná- grannar sambýla séu að vetja beina hagsmuni sína. Stjórn Öryrkjabandalags íslands telur rétt fatlaðra til þess að setjast að í almennum íbúðarhverfum ótvíræðan. Jafnframt er æskilegt að sambýli séu sem næst al- mennum þjónustustofnunum til þess að íbúar þeirra geti nýtt sér þá þjónustu sem þar stendur til boða. Stjórn bandalagsins lítur því svo á að ekki þurfi að semja við borgaryfirvöld um staðsetn- ingu heimila fatlaðra. Stjórn Öiyrkjabandalagsins væntir þess að samstarf félags ’fátl-' aðrar sveitarstjómir um heimili verði með þeim ágæt- um sem verið hefur hingað til.” uria i'pi^arinsaojjir When ynu'rv up agatot Öií* Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndunum í Bandaríkjunum sl. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýðnum og undirgefnum gíslum. Þar tóku hins vegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar, sem áttu við alvarleg hegðunarvandamál að stríða. HRIKALEG SPENIMA FRÁ UPPHAFITIL EIMDA Aöalhlutverk: Lou Gosset Jr. (An Officer and a gentlemen), Denholm Elliot (Indiana Jones, A room with a view, Trading Places). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. ■ ERLA Þórarinsdóttir opnar myndlistarsýningu í Gallerí Sævar Karl, Bankastræti 9, föstudaginn 15. nóvember. Erla er fædd í Reykjavík 22. september 1955 og útskrifaðist frá Konstfackskolann í Stokk- hólmi 1987. Erla hefur hald- ið ijölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Síðasta einkasýning hennar var í Norræna húsinu 1991. Sýningin stendur til 13. des- ember og er opin á verslunar- tíma frá 9-18 og 10-16 á laugardögum. FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Ómótstæðileg teikni- mynd með íslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Óli- ver og Ólaf ía eru munað- arlaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógurlegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að saf na liði í skóginum til að lumbra á Hroða. OFFALLEG FYRIRÞIG Sýnd kl. 5,7,9og 11. ★ ★ 'A MBL BROl ★ ★★ PRESSAN „BESTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS” # % SNRTTERED ■iín SPECTrai BtcORDlhlG. „-.■V R □□LDOLBYSTEREoJgS HENRY AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvik- myndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11 ■ Stranglega bönnuð innan 16ára. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.