Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Framtíðarstarf Vélaumboð vantar traustan sölumann sem getur unnið sjálfstætt. Tæknimenntun og góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „VA - 91”. Aðstoðísal Óskum að ráða vanan starfskraft í veitinga- sal. Um er að ræða vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum í dag milli kl. 16 og 18. Hótel Borg. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða góða manneskju milli 40-50 ára til afgreiðslustarfa í verslun okkar. Vinnutími frá kl. 12.00-18.00 virka daga og' laugardaga. Þarf að hafa reynslu af afgreiðslustörfum, prúða framkomu og snyrtilegan klæðaburð. Meðmæli óskast. Upplýsingar veittar á skrifstofu Tískuskemmunnar, Laugavegi 34a, 2. hæð, milli kl 17 og 19. Tískuskemman. Afgreiðslustarf Skóverslun Kópavogs óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa strax. Vinnutími er frá kl. 12-18. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma 41754 eða á staðnum. w Iþróttakennarar íþróttakennara vantar að íþróttakennara- skóla íslands frá 1. janúar 1992. Upplýsingar um starfið gefur skólastjóri í símum 98-61110 og 98-61115. Matartæknar - matarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða mat- arfræðing eða matartækni frá 1. janúar 1992. Nánari upplýsingar. veitir yfirmaður eldhúss. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 29. nóvember nk. Sjúkrahús Akraness. Vaktavinna f þrif um Við óskum eftir konum við þrif og eftirlit með salernum kvenna og sameign í Kringlunni. Um fullt starf er að ræða. Unnið er á vöktum frá kl. 7-20 tvo daga í senn og síðan tveir dagar í frí miðað við sex daga vinnuviku. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um aldur, nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 9584”. Hugbúnaðardeild EJS óskar eftir að ráða starfsmann í hugbúnaðar- deild. Háskólagráða í tölvunarfræði eða sam- bærileg menntun er áskilin. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu í UNIX-stýrikerfi og reynslu í „C”-forritun og smíði hugbúnaðarfyrir Oracle gagnagrunna. Skila þarf umsóknum á skrifstofu vora fyrir 23. nóvember nk. Upplýsingar um starfið gefur Olgeir Kristjónsson í síma 686933. EINAR J.SKÚLASON HF '''Ti AUGLYSINGAR TIL SÖLU Bóka- og ritfangaverslun til sölu Til sölu er verslun sem verslar með bækur, ritföng og leikföng. Vel staðsett. Ársvelta um 30 millj. án vsk. Húsnæðið getur selst. rneð ef vill. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. nóvember merkt: „B - 9620”. Með allar fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. ÝMISLEGT Málverkauppboð Móttaka er hafin á verkum fyrir næsta mál- verkauppboð. Opið frá kl. 14.00-18.00 virka daga. éraYYbiÝ BÖRG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR 80ARA Herrakvöld Vals Herrakvöld Vals verður á Hlíðarenda föstu- daginn 15. nóvember. Húsið opnað kl. 19.30. Veislustjóri: Árni Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður. Ræðumaður: Bjarni Guðnason, prófessor. Fjölbreytt skemmtiatriði, meðal annars Vals- bandið í fyrsta skipti. Frábær matur. Verð aðeins kr. 2.900,- loskahjáþ Landssamtökin Þroskahjálp Nóatúni 17, 105 Reykjavík Sími 91-29901 Landssamtökin Þroskahjálp gangast fyrir1’ opinberum fyrirlestri í Norræna húsinu fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Ingvald Bastesen, starfsmaður norska félags- málaráðuneytisins, flyturfyrirlestursem nefnist Átthagaréttur allra Heildstæð þjónusta fyrir fatlaða í heimabyggð Ingvald Bastesen er fyrrum skólastjóri og forystumaður um uppbyggingu þjónustu við fatlaða í sveitarfélaginu Mejand í Noregi, þar sem búa um 4500 manns. í þessu sveitarfé- lagi hefur verið unnið að þróunarverkefni undir stjórn Ingvalds Bastesen um hvernig hægt sé að veita fötluðum heildstæða þjón- ustu í heimabyggð, allt frá skóla til atvinnu og búsetu. Ingvald Bastesen starfar nú í norska félags- málaráðuneytinu við að aðstoða sveitarfélög- in í að taka við þjónustu við fatlaða, sem áður var veitt af ríkinu. Lög þessa efnis gengu í gildi í Noregi 1. janúar 1991. Ingvald Bastesen mun í erindi sínu fjalla um reynslu Norðmanna við breytta skipan þess- ara mála. Fyrirlesturinn verður fluttur á norsku og er öllum opinn. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði í Þorlákshöfn Framkvæmdasjóður íslands auglýsir til sölu tvær samstæðar húseignir að Unubakka 34-36 í Þorlákshöfn. Eldra húsið er að mestu tvílyft steinhús, 528 fm að grunnfleti, byggt 1976. Hitt húsið er stálgrindarhús 294,8 fm, byggt 1986. Tilboð sendist Framkvæmdasjóði íslands, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Skrifstofuhúsnæði til leigu Mjög gott skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í Skeif- unni, 260 fm, innréttað. Þeir, sem áhuga hafa, hafi samband í síma 812220. Fönn hf., Skeifunni 11. KENNSLA Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. TILKYNNINGAR Hundahreinsun f Mosfellsbæ Árleg hundahreinsun fer fram í áhaldahúsi bæjarins föstudaginn 15. nóvember kl. 17.00-19.00. Mjög áríðandi er að allir hunda- eigendur mæti með hunda sína á staðinn. Heilbrigðisfulltrúinn. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Hvöt og Landssamband sjálfstæðiskvenna halda sameiginlegt námskeið „Ræðumennska og greinaskrif’’ í Val- höll, Háaleitisbraut 1, dagana 18.-20. nóvember nk. kl. 20-22.00. Þátttaka tilkynnist i síma 682900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.