Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 25 Gyrðir Elíasson Ljóðabók og smásögur eftir Gyrði Elíasson ÚT ERU komnar hjá Máli og menningu tvær bækur eftir Gyrði Elíasson, smásagnasafnið Heykvísl og gúmmískór og ljóða- bókin Vetraráform um sumar- ferðalag. í kynningu útgefanda segir: „í bókinni Heykvísl og gúmmískór er 21 smásaga, mörg hver örstutt, undarleg ævintýri þar sem segir af ketti á heitu þaki í regnþorpi, gam- alli konu sem deyr og flýr burt í samfylgd fugla, presti sem safnar undarlegum blöðum, dreng sem drukknaði á Snæfellsnesi, hrúti sem var ónotalegur með víni og stang- aði fólk, fyrsta meðaladraugi á Is- landi svo eitthvað sé nefnt. Bókin sem er 89 blaðsíður er prýdd níu tréristum eftir Elías B. Halldórsson. Vetraráform um sumarferðalag geymir á hálfan sjöunda tug nýrra kvæða. Bókin er 73 blaðsíður. Elías B. Halldórsson gerði kápumynd og eina mynd í bókinni.” Bækumar voru báðar prentaðar hjá Prentsmiðjunni Odda hf. ■ SÝNING á myndum fvars A. Einarssonar verður opnuð í Hlað- varpanum laugardaginn 16. nóv- ember kl. 14.00. ívar fæddist í Reykjavík 11. nóvember árið 1901 og ólst upp á ívarsseli við Vestur- götu. Eftir andlát hans árið 1985 fundust myndir hans í gömlu koff- orti. Meðal annars eru þar myndir af kunnum andlitum og horfnum húsum og einnig sýna þær atvinnu- hætti fyrri tíma. A opnuninni leika ungir listamenn frá tónlistarskóla Suzuki á fiðlu og selló og Steinunn Sveinbjarnardóttir syngur lög eft- ir Pétur Pálsson en hann var syst- ursonur ívars. Guðmundur Hall- varðsson leikur undir á gítar. Sýn- ingin er sölusýning og stendur frá 16.-30. nóvember. Hún ber heitið Gamlir dagar og eru ailir velkomn- ir. ERT ÞÚ VIÐBÚINN AÐ FÁST VIÐ SNJÓINN OG HÁLKUNA í VETUR? Það verður leikur einn ef þú ekur LANCER IVÍEÐ SÍTENGT ALDRIF 4x4 Meiri veghæð: Felgur 14" - Hjólbarðar 175/70 Meiri orka: 1800 cm3 hreyfill með fjölinnsprautun Þriggja ára ábyrgð - Verð kr. 1.286.400 HEKIA LAUGAVEG1174 SÍMI695500 A HVARFAKUTUR MITSUBISHI MINNIMENGUN MOTORS Blombero KÆ L I S K A PAR Hér sést hluti af úrvalinu, sem við bjóðum af BL0MBERG kæliskápunum. BL0MBERG er vestur- evrópsk gæðaframleiðsla á verði, sem fáir geta keppt við. Biðjið um nýja íslenska 60 síðna litprentaða BL0MBERG heimilistækjabæklinginn. KS180 Kælir Mál:Hl09B50D58 cm Einar Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.