Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 43 LÍMMIÐUM FYRIR TÖLVUPRENTARA, LASERPRENTARA, LJÓSRITUNARVÉLAR, RITVÉLAR O.FL. O.FL. Gerið góó kaup HALLARMÚLA 2, S. 813211 AUSTURSTRÆTI18, S. 10130 KRINGLUNNI, S. 689211. HERMA Við bjóðum i dag og næstu daga alla uppítökubíla okkar á stórlækkuðu verði. Allir bílarnir eru yfirfarnir af fagmönnum vélaverkstæðis okkar og seldir með 1 árs ábyrgð. %/ Þetta er tilboð, sem þú ættir virkilega að athuga, því verð og greiðsluskilmálar eru við aiira hæfi. Bílasalan er opin frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 13.00-17.00. Höfðabakka 9, Reykjavík, sfmi 670000 og 674300 d notuðum uppítökubílum SKAGFJÖRÐ a .■) / y ö j! j ,<j i i i y Hólmaslóð 4, 101 Reykjavik, sími 24120 10% AFSLÁTTUR AF # HERMA LIÐSMAÐUR skipa milliþinganefnd sem endur- skoðaði reglur ,um val á landsliði íslands í hestaíþróttum og skal hún hafa lokið störfum fyrir 1. septemb- er nk. og skila áliti sínu til næsta þings. Einnig var samþykkt heimild til stjórnar um að veita mótshöldur- um opinna móta leyfí til að bjóða upp á keppni í tölti, fjór- og fimm- gangi þar sem aðeins einn dómari dæmdi. Eitt boð kom fram um stað fyrir íslandsmót 1993 frá íþróttadeild Léttis á Akureyri og var það sam- þykkt með lófataki. Aðspurðir kváðu fulltrúar Léttis ekki ljóst á þessari stundu hvoit mótið yrði haldið á svæði félagsins á Akureyri eða á sameiginlegu svæði eyfirsku félag- anna á Melgerðismelum. Velta sambandsins á nýliðnu reikningsári var rétt yfír 6 milljónir en í samþykktri fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir að hún verði rétt yfír 4 milljónir. Astæða fyrir þessari lækkun má rekja til þess að í sumar tók landsliðið þátt í heimsmeistara- mótinu í Svíþjóð. Vegna þess var safnað af sérstakri fjáröflunamefnd 4,7 inilljónum til að fjármagna þátt- tökuna en kostnaður við hana var um 4,5 milljónir. Yfir 30 tillögur voru teknar fyrir pg gengu þingstörfín vonum framar. í stjórnarkjöri var Pétur Jökull Há- konarson, Herði, endurkjörinn for- maður samtakanna. Stungið var upp á Jónsteini Aðalsteinssyni, Létti, til mótframboðs en hann gaf ekki kost á sér. Hákon Bjarnason, Fáki, var endurkjörinn og Bergur Jónsson, Freyfaxa, var kjörinn í stað Lísbetar Sæmundsson sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. í varastjóm vom kjörin Dagný Gísladóttir, Fáki, Einar Ragnarsson, Sörla, og Amundi Sig- urðsson, Skugga. í dómstól HIS voru endurkjörnir Eyjólfur ísólfsson, Iþróttadeild Skagafjarðar, Sveinn Jónsson, Sörla, og Magnús Lárus- son, íþróttadeild Skagafjarðar. Til vara voru endurkjömir Sigurbjöm Bárðarson, Fáki, Jón Gísli Þorkels- son, Gusti, og Pjetur N. Pjetursson, Söría. Mr. Sheen hreinsar, fægir og ilmar. Hann bregður skínandi áferð út í hvert horn heimiiisins með undraverðum hætti. Jafnvígur á alla harða fleti innanhúss og í bílnum — tréverk, gler, spegla, veggi — hvað sem er! _ Moi-gunblaðið/Valdimar Knstinsson 2. ársþing Hestaíþróttasambands Islands var haldið í Húnavallaskóla en yfir 60 fulltrúar sóttu þingið. Annað ársþing HÍS: Nýr einkunnaskali notaður á næsta ári _________Hestar_____________ Valdimar Kristinsson NYR einkunnaskali verður nú tekinn upp á hestaíþróttamótum á næsta ári samkvæmt samþykkt 2. ársþings Hestaíþróttasambands Islands sem haldið var nýlega að Húnavöllum. Verða einkunnir þá gefnar samkvæmt alþjóðlegum reglum FEIF (Evrópusamband eigenda íslenskra hesta). I FEIF-skalanum em einkunnir frá 0 til 10 en hérlendis hafa ein: kunnir verið gefnar frá 0 til 15. í framtíðinni er reiknað með að íslend- ingar tileinki sér einnig svokallaðar FlPO-keppnisreglur sem gilt hafa á evrópu- og heimsmeistaramótum. Er nú unnið að endurskoðun þeirra með það fyrir augum að þær verði notaðar í öllum aðildarlöndum FEIF. Samþykkt var að beina þeim til- mælum til stjómar HÍS að hún leit- aði eftir könnunarviðræðum við stjórn Landsambands hestamanna- félaga um hugsanlegan samruna samtakanna. Er gert ráð fyrir að niðurstöður úr slíkum viðræðum myndu auðvelda hestamönnum ákvarðanatöku um hvort til hags- bóta sé að sameina þessi landsam- tök. Agamál báru nokkuð á góma og voru m.a. samþykkt viðurlög við því ef keppendur mæta ekki til leiks án þess að tilkynna forföll með lögleg- um hætti. I samþykktinni segir að slík framkoma jafngildi ráuðu spjaldi sem aftur getur þýtt keppnisbann fyrir viðkomandi aðila í allt að eitt ár. Þá voru samþykktar starfsreglur fyrir dómaranefnd HÍS. Reglur þess- ar eru sniðnar eftir reglum knatt- spyrnu- og handknattleikssamband- anna um sama efni. Samþýkkt var að stjórn HÍS skip- aði milliþinganefnd er ynni að úttekt á íslandsmótum og gerði tillögur í þá átt að stytta mótin og gera þau áhugaverðari. Á nefndin að skila af sér fyrir næsta ársþing samtakanna. Ennfremur var stjórninni falið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.