Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NOVEMBER 1991 47 Hvolsvöllur: Rotarymenn bjóða öldruðum til fagnaðar Hvolsvelli. ROTARYFÉLAG Rangæinga bauð öldruðum Rangæingum til kaffisamsætis fyrir nokkru í Hvolnum á Hvolsvelli. Þetta er 25. árið sem Rotarymenn hafa efnt til einhverrar dagskrár fyrir aldraða hér í sýslunni. Að þessu sinni var mikið um tón- listarflutning á samkomunni. Agnes Löve fagnaði gestum með píanóleik. Þá setti Ólafur Ólafsson forseti rot- Prufu-hitamælar * 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. J^L & ©@ M. aryklúbbsins samkomuna. Séra Sigurður Jónsson í Odda flutti ræðu og talaði m.a. um ellina. í máli hans kom fram að sú mynd sem fjölmiðlar gefa af ellinni er tæpast mjög jákvæð og kom hann með nokkur smellin dæmi úr auglýsinga- heiminum. Hann taldi miður að öll alvöru umræða um ellina væri oft neikvæð. Hann minnti á að langlífi væri merki um blessun guðs. Rotaryklúbbur Rangæinga hefur nú starfað í aldarfjórðung. Hann hefur látið margt gott af sér leiða gegnum tíðina og m.a. lagt hönd á plóginn í landgræðslumálum. Hefur klúbburinn m.a. gróðursett við ræt- ur Heklu og nú hin seinni ár í Þórs- mörk. S.Ó.K.- Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Sigurður Haraldsson les Ijóð við undirleik Agnesar Löve. Tryggvi Gislason skólameistari. • • •• Orn og Orlygur: Islensk til- vitnunarbók í smíðum BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlyg- ur hefur ákveðið að gefa út til- vitnunarbók, Orð í tíma töluð, sem hefur að geyma tilvitnanir á íslensku. Ritsljóri þess er Tryggvi Gíslason skólameistari. í fréttatilkynningu frá Erni og Örlygi segir m.a.: „Bókin Orð í tíma töiuð hefur að geyma fleyg orð eða tilvitnanir í sigildar bókmenntir ís- lenskar og þekkt rit en einnig eru í bókinni erlendar tilvitnanir sem unnið hafa sér þegnrétt í íslensku. Með tilvitnun er átt við orð þekktra' manna eða setningar úr þekktum ritum sem mörg hver eru orðin að spakmælum, málsháttum eða orð- tökum og fengið hafa fasta merk- ingu sem flestir þekkja. í bókinni er skýrður uppruni tilvitnanna, hver sagði og hvenær tilgreind sambæri- leg orðtök eða tilvitnanir úr skyld- um málum og merking skýrð eftir því sem þurfa þykir.” Bókin Orð í tíma töluð verður um 1.000 blaðsíður með yfir 10.000 tilvitnunum og orðtökum sem raðað er eftir atriðsorðum með millivísun- um. Auk þess verða í bókinni skrár um höfunda, safnrit og einstök verk. 'Vosluisíitu 16 -Slmai 14680-132» SJONVARPIÐ MEÐ 14 AF 16 VINSÆLUSTU ÞÁTTUNUM NR: ÞÁTTUR: STÖÐ: ÁHORF: 1 HEMMI Sjónvarpið 56% 2 FRÉTTIR ^ Sjónvarpið 48% 3-4 LOTTÓ <0 Sjónvarpið 43% 3-4 MANSTU GAMLA DAGA 0 Sjónvarpið 43% 5 ÓSKASTUND QsfJt? 39% 6 FOXTROT 0 Sjónvarpið 38% 7 COSBY 0 Sjónvarpið 37% 8 GULL í GREIPAR ÆGIS 0 Sjónvarpið 35% 9 ÁSTIR OG ALÞJÓÐAMÁL 0 Sjónvarpið 34% 10 FRÉTTIR 19:19 QíllK 33% 11-12 KASTLJÓS O Sjónvarpið 32% 11-12 SJÓNVARPSDAGSKRÁ 0 Sjónvarpið 32% 13-15 MATLOCK 0 Sjónvarpið 31% 13-15 FÓLKIÐ í LANDINU 0 Sjónvarpið 31% 13-15 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI 0 Sjónvarpið 31% 16 ÍÞRÓTTIR 0 Sjónvarpið 28% Tilgreint er hæsta mælda áhorf hvers þáttar Þetta er niðurstaða í nýgerðri fjölmiðlakönnun Gallups, á notkun liósvakamiðla á íslandi ö: Tf SJÓNVARPIÐ Fjórtán : tvö Könnun þessi var gerð vikuna 14-20 október s.I. og iniðast við allt landið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.