Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 m KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA . i . * Evrópukeppni landsliða 1. RIÐILL Sevilla, Spáni: Spánn - Tékkóslóvakía...............2:1 Abelardo Femandez (10.), Michel Gonzalez (79. - vsp.) - Vaclav Nemecek (59.). Áhorf- cndur: 19.000. 2. RIÐILL Búkarest, Rúmeníu: Rúmenía - Sviss....................1:0 Dorin Bateut (73.). Glasgow, Skotlandi Skotland - San Marínó.............4:0 Paul McStay (10.), Richard Gouh (31.), Gordon Durie (37.), Ally McCoist (62.). 3. RIÐILL Genoa, Ítalíu: Ítalía - Noregur...................1:1 Ruggiero Rizzitelli (81.) - Jan Ivar Jakobs- en (60.). Áhorfendur: 30.000. Larnaca, Kýpur: Kýpur - Sovétríkin................0:3 - Oleg Protasov (26.), Sergei Yuran (79.), Andrei Kanchelskis (82.) Áhorfendur: 4.000. 4. RIÐILL Oðinvé, Danmörku: _ Danmörk - Norður-írland...........2:1 Flemming Povlsen (22., 36.) - Gerry Tagg- art (71.). Áhorfendur: 10.881. V7n, Austurríki: Austurríki - Júgóslavía...........0:2 - Vladen Lukic (19.), Dejan Savicevic (39.). Áhorfendur: 8.000. 5. RIÐILL Cardiff, Wales: Wales - Luxemborg.................1:0 Paul Bodin (82. - vsp). Áhorfendur: 20.000. 7. RIÐILL Poznan, Póllandr. Pólland - England.................1:1 Roman Szewczyk (32.) - Gary Lineker (77.) Áhorfendur: 15.000. Istanbul, Tyrklandi: Tyrkland - írland.................1:3 Riza Calimbay (12. - vsp.) - John Byrne (_7., 58.), Tony Cascarino (55.) Áhorfendur: 42.000. EMU-21 1. RIÐILL: Madrid, Spáni: Spánn - Tékkóslavíka.............1:1 Amavisca (83.) - Rusnak (25.). Staðan: Tékkóslóvakía.......8 7 1 0* 23:4 15 Spánn...............7 3 2 2 6:5 8 Frakkland.........7 2 2 3 5: 4 6 Albanía.............7 1 2 4 3:13 4 ísland..............7 1 1 5 2:13 3 ■Leikir sem eftir eru: Frakkland - ísland 19. nóv., Albanía - Spánn 17. des. 1991. Lineker hetja Englendinga - er hann jafnaði gegn Pólverjum rétt fyrir leikslok England, Júgóslavía, Sovétríkin og Frakkland til Svíþjóðar ENGLAND, Júgóslavía og Sov- étríkin tryggðu sér í gærkvöldi þátttökurétt í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í Svíþjóð á næsta ári, en áður höfðu Frakkar fengið farseðilinn til Svíþjóðar. Það eru því fjögur lið örugg með sæti auk Svía, sem eru gestgjafar. Spánverj- ar, sem eru í sama riðli og ís- lendingar, unnu Tékka 2:1 í Sevilla. Gary Lineker tryggði Englend- ingum sæti í úrslitakeppninni er hann jafnaði, 1:1, gegn Pólverj- um 13 mínútum fyrir leikslok. Þetta var 46. landsliðsmark hans og eitt það mikilvægasta. Roman Szew- czyk kom Pólveijum yfir þegar hálf- tími var liðin af leiknum. Englend- ingar urðu að ná öðru stiginu til að tryggja sér farseðilinn því írar unnu Tyrki 3:1. „Ég held að jafn- tefli hafi verið sanngjörn úrslit,” sagði Graham Taylor, þjálfari Eng- lendinga. Flemming Povlsen gerði bæði mörk Dana í 2:1 sigri á Norður- írum, en það dugði skammt því Júgóslavar unnu Austurríki sann- færandi, 2:0 og tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni. Júgóslavneska landsliðið, sem er að mestu skipað Serbum, skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Austurríska liðið átti aldrei möguleika. Júgóslavía hefur skorað flest mörk í undankeppni Evrópu- mótsins, eða 24 og aðeins fengið á sig fjögur. Kýpur náði að halda hreinu í 26. mínútur gegn Sovétríkjunum, eða þangað til Oleg Protasov gerði fyrsta markið og þá var ekki aftur snúið. Sovétmenn bættu tveimur mörkum við í síðari hálfleik og sæti þeirra í úrslitakeppninni gull- tryggt. Norðmenn gerðu sér iítið fyrir pg náðu öðru stiginu í Genoa gegn ítölum, sem lék nú í fyrsta sinn undir stjórn Arrigo Sacchi. ítalska liðið var ekki sannfærandi og létu áhorfendur það óspart í ljós. Reuter Gary Lineker hafði ástæðu til að fagna eftir leikinn gegn Pólvetjum í gær- kvöldi. Hann var enn einu sinni bjargvættur Englendinga er hann gerði jöfnun- armark Englands rétt fyrir leikslok. Þetta var 46. landsliðsmark hans og jafn- framt eitt það mikilvægasta. Dorin Mateut gerði vonir Sviss- lendinga af engu er hann gerði sig- urmark Rúmena í 1:0 sigri í 2. riðli. Skotar unnu San Marínó 4:0 °S eygja von um að komast til Sví- þjóðar og verða að bíða eftir úrslit- unum í leik Búlgara og Rúmena 20. nóvember þar sem Rúmenar verða að vinna með tveggja marka Landslið | * ■ÍÍÍ'á’ £ / Frakkland 7 7 0 0 17 5 14 Q í Tékkóslóvakía 8 5 0 3 12 9 10 Spánn ísland 7 7 3 0 4 2 0 5 17 12 6 7 6 4 Albanía 7 1 0 6 2 21 2 -J Skotland 8 4 3 1 14 7 11 -J Sviss 8 4 2 2 19 7 10 9 Rúmenía 7 4 1 2 12 6 9 o: Búlgaría 7 3 2 2 14 7 8 cní San Marínó 8 0 0 8 1 33 0 -J Sovélríkin 8 5 3 0 13 2 13 =i Noregur 8 3 3 2 10 5 9 Q Ungverjaland 8 2 4 2 10 9 8 oc ítalla 7 2 4 1 10 5 8 ej Kýpur 7 0 0 7 2 23 0 -I Júgóslavía 8 7 0 1 24 4 14 -J Danmörk 8 6 1 1 18 7 13 Q Norður írland 8 2 3 3 11 11 7 cc Austurríki 8 1 1 6 6 14 3 Færeyjar 8 1 1 6 3 26 3 d 9 Wales 6 4 1 1 8 6 9 Þýskaland 4 3 0 1 8 4 6 í Belgía 5 2 1 2 7 5 5 iri Lúxemborg 5 0 0 5 2 10 0 -J Holland 7 5 1 1 15 2 11 -J 9 Portúgal 7 4 1 2 10 4 9 Grikkland 5 3 1 1 10 5 7 oc Finnland 8 1 4 3 5 8 6 co Malta 7 0 1 6 1 22 1 England 6 3 3 0 7 3 9 9 írland 6 2 4 0 13 6 8 g Pólland 6 2 3 1 8 6 7 ——1 Tyrklárid -r i ? 6 0 0 6 í 14 mun til að komast upp fyrir Skota. Spánveijar unnu Tékka í Sevilla, 2:1 og gerði Michel Gonzalez sigur- markið úr vítaspyrnu 11 mínútum fyrir leikslok eftir að brotið hafði verið á Juan Vizcaino innan víta- teigs. Spánveijar sóttu stíft og voru nær því að bæta við marki en Tékk- ar að jafna. HANDBOLTI Öruggt hjá Fram FH tapaði" fyrstu stigunum í 1. deild kvenna í vetur þegar lið- ið mætti Fram í Hafnarfirði. Fram hafði yfirhöndina Hanna Katrín allan leikinn og vann Friðriksen 27:16. Fram gaf skrifar tóninn strax á fyrstu mínútum leiksins og gerði sex mörk áðuren FH komst á blað. Fram lék mjög sterka vörn og Kolbrún var góð í markinu. FH-stúlkur áttu því erfitt uppdrátt- ar í sókninni og misstu boltann oft í hendur Framara sem gerðu mikið af mörkum úr hraðaupphlaupum. Fyrsti heimasigur ÍBK Keflavík vann fyrsta sigurinn á heimavellli, sigraði Ármann 24:17. Leikurinn var jafn framan af, en þegar staðan var 6:6 skildu leiðir. Grótta hafði yfirhöndina strax frá upphafi gegn Val og vann 20:17. Stórsigur Stjörnunnar á KR, 20:9, byggðist öðru fremur á sterkri vorri bg| ^óðyi markvörsiú!.1 g’* URSLIT Körfuknattleikur íslenska landsliðið hefur leikið tvo leiki til viðbótar þeim tveimur sem við höfum þegar greint frá í æfingaferð sinni í Bandaríkjun- um. Úrslit þessara leikja voru sem hér segir: ísland - College og Idaho....70:83 Stigahæstin Guðmundur Bragason 16, Magnús Matthíasson 13 og Nökkvi Már Jónsson 12. ísland - Boise State Wniversity.60:88 Stigahæstir: Guðmundur Bragason 14, Henning Henningsson 13, Matthías Matthí- asson 12 og Pálmar Sigurðsson 9. ■Einar Einarsson gat ekki leikið með í þessum leikjum þar sem hann er með flensu. Að öðru leyti gengur ailt vel hjá liðinu sem leikur gegn Sothern Idaho i dag. Handknattleikur Haukar-HK 29:29 Iþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði, íslandsmótið í handknattteik, 1. deild karla, miðvikudaginn 13. nóvember 1991. Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 4:8, 8:9, 10:11, 13:15, 16:19, 19:21, 21:25, 26:28, 28:29, 29:29. Mörk Hauka: Petr Baumruk 9, Halldór Ingólfsson 8/2, Páll Ólafsson 5, Jón Öm Stefánsson 3, Aron Kristjánsson 3, Gunn- laugur Grétarsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 7/1. Utan vallar: 8 mínútur og þar af eitt rautt spjald. Mörk HK: Michal Tonar 9, Óskar Óskars- son 6/1, Róbert Haraldsson 6, Guðmundur Guðmundsson 3, Rúnar Einarsson 2, Gunn- ar Már Gíslason 2, Eyþór Guðjónsson 1. Varin skot: Magnús I. Stefánsson 11, Bjarni Frostason 3. Utan vallar: 14 minútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Ein- ar Sveinsson. Áhorfendur: 150 greiddu aðgang, en um 280 manns voru í húsinu. FH-Fram 16:27 íþróttahús FH í Kaplakrika, miðvikudaginn 13. nóvember 1991, íslandsmótið í hand- knattleik - 1. deild kvenna. Mörk FH: Björg Gilsdóttir 4, Rut Baldurs- dóttir 2, Eva Baldursdóttir 2, Jolita Klimavicena 2, Hildur Harðardóttir 2, Mar- ía Sigurðardóttir 2, Sigurborg Eyjólfsdóttir 1, Arndís Aradóttir 1, Berglind Hreinsdótt- ir 1. Mörk Fram: Hulda Bjarnadóttir 8, Díana Guðjónsdóttir 5, Auður Hermannsdóttir 4, Hafdís Guðjónsdóttir 4, Inga Huld Pálsdótt- ir 3, Ósk Víðisdóttir 2, Ólafía Kvaran 1. Valur-Grótta 17:20 Valsheimili, jjjiðvikudaginn 13. nóyember 1991, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna. Mörk Vals: Berglind Ómarsdóttir 8, Una Steinsdóttir 8, Lilja Sturludóttir 1. Mörk Gróttu: Þórdís Ævarsdóttir 7, Bryn- hildur Þorgeirsdóttir 5, Laufey Sigvalda- dóttir 5, EHsabet Þorgeirsdóttir 2, Björk Brynjólfsdóttir 1. Stjarnan-KR 20:8 Iþróttahúsið í Garðabæ, miðvikudaginn 13. nóvember 1991, Islandsmótið í handknatt- leik - 1. deild kvenna. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen- sen 8, Herdís Sigurbergsdóttir 6, Sigrún Másdóttir 2, Margrét Vilþjálmsdóttir 2, Sif Gunnsteinsdóttir 1, Guðný Gunnsteinsdóttir 1. Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 3, Anna Steinsen 2, Brynja Steinsen 1, Sigurbjörg Benediktsdóttir 1, Áslaug Friðriksdóttir 1, Nellý Pájsdóttir 1. ÍBK-Ármann 24:17 íþróttahúsið i Keflavík, miðvikudaginn 13. nóvember 1991, íslandsmótið í handknatt- leik - deild kvenna. Mörk ÍBK: Ásdís Þorgilsdóttir 7, Ingibjörg Þorvaldsdóttir 5, Þuríður Þorkelsdóttir 4, Hajni Mezei 3, Dagmar Marteinsdóttir 2, Ásta Sölvadóttir 2, Unnur Sigurðardóttir 1. Mörk Ármanns: Auður Albertsdóttir 4, Ellen Einarsdóttir 3, Anna Einarsdóttir 3, María Ingimundardóttir 2, Þórlaug Sveins- .dóttir 2, Svanhildur Þengilsdóttir 1, íris Ingvarsdóttir 1, Margrét Hafsteinsdóttir 1. Dómaranámskeið Dómaranefnd HSÍ gengst fyrir sameiginlegu héraðs- og landsdóm- aranámskeiði dagana 27.11. til 1.12. n.k., ef næg þátttaka fæst (lágmark 25 þátttakendur), og fer námskeiðið fram í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Námskeiðið hefst mið- vikudaginn 27. nóvember kl. 19. Þátttökutilkynningar ásamt 3.000 kr. þátttökugjaldi skulu ber- ast til Verkfræðistofunnar Afl og Orku hf b/t Kjartans Steinbach, pósthólf 11156 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 25. 11. 1991. í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Strandg. Haukar - UMFG Keflavík ÍBK-KR ,kl. 20 .kl. 20 Seljaksóli ÍR-ÍS HANDKNATTLEIKUR 2. deild karla: •kl. 20 Fj'ölbr. Br. Fjölnir - Ármann kl. 20 'il i'.í llll'li 1,11 )!|U f III1 lll* I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.