Morgunblaðið - 14.11.1991, Síða 62

Morgunblaðið - 14.11.1991, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 m KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA . i . * Evrópukeppni landsliða 1. RIÐILL Sevilla, Spáni: Spánn - Tékkóslóvakía...............2:1 Abelardo Femandez (10.), Michel Gonzalez (79. - vsp.) - Vaclav Nemecek (59.). Áhorf- cndur: 19.000. 2. RIÐILL Búkarest, Rúmeníu: Rúmenía - Sviss....................1:0 Dorin Bateut (73.). Glasgow, Skotlandi Skotland - San Marínó.............4:0 Paul McStay (10.), Richard Gouh (31.), Gordon Durie (37.), Ally McCoist (62.). 3. RIÐILL Genoa, Ítalíu: Ítalía - Noregur...................1:1 Ruggiero Rizzitelli (81.) - Jan Ivar Jakobs- en (60.). Áhorfendur: 30.000. Larnaca, Kýpur: Kýpur - Sovétríkin................0:3 - Oleg Protasov (26.), Sergei Yuran (79.), Andrei Kanchelskis (82.) Áhorfendur: 4.000. 4. RIÐILL Oðinvé, Danmörku: _ Danmörk - Norður-írland...........2:1 Flemming Povlsen (22., 36.) - Gerry Tagg- art (71.). Áhorfendur: 10.881. V7n, Austurríki: Austurríki - Júgóslavía...........0:2 - Vladen Lukic (19.), Dejan Savicevic (39.). Áhorfendur: 8.000. 5. RIÐILL Cardiff, Wales: Wales - Luxemborg.................1:0 Paul Bodin (82. - vsp). Áhorfendur: 20.000. 7. RIÐILL Poznan, Póllandr. Pólland - England.................1:1 Roman Szewczyk (32.) - Gary Lineker (77.) Áhorfendur: 15.000. Istanbul, Tyrklandi: Tyrkland - írland.................1:3 Riza Calimbay (12. - vsp.) - John Byrne (_7., 58.), Tony Cascarino (55.) Áhorfendur: 42.000. EMU-21 1. RIÐILL: Madrid, Spáni: Spánn - Tékkóslavíka.............1:1 Amavisca (83.) - Rusnak (25.). Staðan: Tékkóslóvakía.......8 7 1 0* 23:4 15 Spánn...............7 3 2 2 6:5 8 Frakkland.........7 2 2 3 5: 4 6 Albanía.............7 1 2 4 3:13 4 ísland..............7 1 1 5 2:13 3 ■Leikir sem eftir eru: Frakkland - ísland 19. nóv., Albanía - Spánn 17. des. 1991. Lineker hetja Englendinga - er hann jafnaði gegn Pólverjum rétt fyrir leikslok England, Júgóslavía, Sovétríkin og Frakkland til Svíþjóðar ENGLAND, Júgóslavía og Sov- étríkin tryggðu sér í gærkvöldi þátttökurétt í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í Svíþjóð á næsta ári, en áður höfðu Frakkar fengið farseðilinn til Svíþjóðar. Það eru því fjögur lið örugg með sæti auk Svía, sem eru gestgjafar. Spánverj- ar, sem eru í sama riðli og ís- lendingar, unnu Tékka 2:1 í Sevilla. Gary Lineker tryggði Englend- ingum sæti í úrslitakeppninni er hann jafnaði, 1:1, gegn Pólverj- um 13 mínútum fyrir leikslok. Þetta var 46. landsliðsmark hans og eitt það mikilvægasta. Roman Szew- czyk kom Pólveijum yfir þegar hálf- tími var liðin af leiknum. Englend- ingar urðu að ná öðru stiginu til að tryggja sér farseðilinn því írar unnu Tyrki 3:1. „Ég held að jafn- tefli hafi verið sanngjörn úrslit,” sagði Graham Taylor, þjálfari Eng- lendinga. Flemming Povlsen gerði bæði mörk Dana í 2:1 sigri á Norður- írum, en það dugði skammt því Júgóslavar unnu Austurríki sann- færandi, 2:0 og tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni. Júgóslavneska landsliðið, sem er að mestu skipað Serbum, skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Austurríska liðið átti aldrei möguleika. Júgóslavía hefur skorað flest mörk í undankeppni Evrópu- mótsins, eða 24 og aðeins fengið á sig fjögur. Kýpur náði að halda hreinu í 26. mínútur gegn Sovétríkjunum, eða þangað til Oleg Protasov gerði fyrsta markið og þá var ekki aftur snúið. Sovétmenn bættu tveimur mörkum við í síðari hálfleik og sæti þeirra í úrslitakeppninni gull- tryggt. Norðmenn gerðu sér iítið fyrir pg náðu öðru stiginu í Genoa gegn ítölum, sem lék nú í fyrsta sinn undir stjórn Arrigo Sacchi. ítalska liðið var ekki sannfærandi og létu áhorfendur það óspart í ljós. Reuter Gary Lineker hafði ástæðu til að fagna eftir leikinn gegn Pólvetjum í gær- kvöldi. Hann var enn einu sinni bjargvættur Englendinga er hann gerði jöfnun- armark Englands rétt fyrir leikslok. Þetta var 46. landsliðsmark hans og jafn- framt eitt það mikilvægasta. Dorin Mateut gerði vonir Sviss- lendinga af engu er hann gerði sig- urmark Rúmena í 1:0 sigri í 2. riðli. Skotar unnu San Marínó 4:0 °S eygja von um að komast til Sví- þjóðar og verða að bíða eftir úrslit- unum í leik Búlgara og Rúmena 20. nóvember þar sem Rúmenar verða að vinna með tveggja marka Landslið | * ■ÍÍÍ'á’ £ / Frakkland 7 7 0 0 17 5 14 Q í Tékkóslóvakía 8 5 0 3 12 9 10 Spánn ísland 7 7 3 0 4 2 0 5 17 12 6 7 6 4 Albanía 7 1 0 6 2 21 2 -J Skotland 8 4 3 1 14 7 11 -J Sviss 8 4 2 2 19 7 10 9 Rúmenía 7 4 1 2 12 6 9 o: Búlgaría 7 3 2 2 14 7 8 cní San Marínó 8 0 0 8 1 33 0 -J Sovélríkin 8 5 3 0 13 2 13 =i Noregur 8 3 3 2 10 5 9 Q Ungverjaland 8 2 4 2 10 9 8 oc ítalla 7 2 4 1 10 5 8 ej Kýpur 7 0 0 7 2 23 0 -I Júgóslavía 8 7 0 1 24 4 14 -J Danmörk 8 6 1 1 18 7 13 Q Norður írland 8 2 3 3 11 11 7 cc Austurríki 8 1 1 6 6 14 3 Færeyjar 8 1 1 6 3 26 3 d 9 Wales 6 4 1 1 8 6 9 Þýskaland 4 3 0 1 8 4 6 í Belgía 5 2 1 2 7 5 5 iri Lúxemborg 5 0 0 5 2 10 0 -J Holland 7 5 1 1 15 2 11 -J 9 Portúgal 7 4 1 2 10 4 9 Grikkland 5 3 1 1 10 5 7 oc Finnland 8 1 4 3 5 8 6 co Malta 7 0 1 6 1 22 1 England 6 3 3 0 7 3 9 9 írland 6 2 4 0 13 6 8 g Pólland 6 2 3 1 8 6 7 ——1 Tyrklárid -r i ? 6 0 0 6 í 14 mun til að komast upp fyrir Skota. Spánveijar unnu Tékka í Sevilla, 2:1 og gerði Michel Gonzalez sigur- markið úr vítaspyrnu 11 mínútum fyrir leikslok eftir að brotið hafði verið á Juan Vizcaino innan víta- teigs. Spánveijar sóttu stíft og voru nær því að bæta við marki en Tékk- ar að jafna. HANDBOLTI Öruggt hjá Fram FH tapaði" fyrstu stigunum í 1. deild kvenna í vetur þegar lið- ið mætti Fram í Hafnarfirði. Fram hafði yfirhöndina Hanna Katrín allan leikinn og vann Friðriksen 27:16. Fram gaf skrifar tóninn strax á fyrstu mínútum leiksins og gerði sex mörk áðuren FH komst á blað. Fram lék mjög sterka vörn og Kolbrún var góð í markinu. FH-stúlkur áttu því erfitt uppdrátt- ar í sókninni og misstu boltann oft í hendur Framara sem gerðu mikið af mörkum úr hraðaupphlaupum. Fyrsti heimasigur ÍBK Keflavík vann fyrsta sigurinn á heimavellli, sigraði Ármann 24:17. Leikurinn var jafn framan af, en þegar staðan var 6:6 skildu leiðir. Grótta hafði yfirhöndina strax frá upphafi gegn Val og vann 20:17. Stórsigur Stjörnunnar á KR, 20:9, byggðist öðru fremur á sterkri vorri bg| ^óðyi markvörsiú!.1 g’* URSLIT Körfuknattleikur íslenska landsliðið hefur leikið tvo leiki til viðbótar þeim tveimur sem við höfum þegar greint frá í æfingaferð sinni í Bandaríkjun- um. Úrslit þessara leikja voru sem hér segir: ísland - College og Idaho....70:83 Stigahæstin Guðmundur Bragason 16, Magnús Matthíasson 13 og Nökkvi Már Jónsson 12. ísland - Boise State Wniversity.60:88 Stigahæstir: Guðmundur Bragason 14, Henning Henningsson 13, Matthías Matthí- asson 12 og Pálmar Sigurðsson 9. ■Einar Einarsson gat ekki leikið með í þessum leikjum þar sem hann er með flensu. Að öðru leyti gengur ailt vel hjá liðinu sem leikur gegn Sothern Idaho i dag. Handknattleikur Haukar-HK 29:29 Iþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði, íslandsmótið í handknattteik, 1. deild karla, miðvikudaginn 13. nóvember 1991. Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 4:8, 8:9, 10:11, 13:15, 16:19, 19:21, 21:25, 26:28, 28:29, 29:29. Mörk Hauka: Petr Baumruk 9, Halldór Ingólfsson 8/2, Páll Ólafsson 5, Jón Öm Stefánsson 3, Aron Kristjánsson 3, Gunn- laugur Grétarsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 7/1. Utan vallar: 8 mínútur og þar af eitt rautt spjald. Mörk HK: Michal Tonar 9, Óskar Óskars- son 6/1, Róbert Haraldsson 6, Guðmundur Guðmundsson 3, Rúnar Einarsson 2, Gunn- ar Már Gíslason 2, Eyþór Guðjónsson 1. Varin skot: Magnús I. Stefánsson 11, Bjarni Frostason 3. Utan vallar: 14 minútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Ein- ar Sveinsson. Áhorfendur: 150 greiddu aðgang, en um 280 manns voru í húsinu. FH-Fram 16:27 íþróttahús FH í Kaplakrika, miðvikudaginn 13. nóvember 1991, íslandsmótið í hand- knattleik - 1. deild kvenna. Mörk FH: Björg Gilsdóttir 4, Rut Baldurs- dóttir 2, Eva Baldursdóttir 2, Jolita Klimavicena 2, Hildur Harðardóttir 2, Mar- ía Sigurðardóttir 2, Sigurborg Eyjólfsdóttir 1, Arndís Aradóttir 1, Berglind Hreinsdótt- ir 1. Mörk Fram: Hulda Bjarnadóttir 8, Díana Guðjónsdóttir 5, Auður Hermannsdóttir 4, Hafdís Guðjónsdóttir 4, Inga Huld Pálsdótt- ir 3, Ósk Víðisdóttir 2, Ólafía Kvaran 1. Valur-Grótta 17:20 Valsheimili, jjjiðvikudaginn 13. nóyember 1991, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna. Mörk Vals: Berglind Ómarsdóttir 8, Una Steinsdóttir 8, Lilja Sturludóttir 1. Mörk Gróttu: Þórdís Ævarsdóttir 7, Bryn- hildur Þorgeirsdóttir 5, Laufey Sigvalda- dóttir 5, EHsabet Þorgeirsdóttir 2, Björk Brynjólfsdóttir 1. Stjarnan-KR 20:8 Iþróttahúsið í Garðabæ, miðvikudaginn 13. nóvember 1991, Islandsmótið í handknatt- leik - 1. deild kvenna. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen- sen 8, Herdís Sigurbergsdóttir 6, Sigrún Másdóttir 2, Margrét Vilþjálmsdóttir 2, Sif Gunnsteinsdóttir 1, Guðný Gunnsteinsdóttir 1. Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 3, Anna Steinsen 2, Brynja Steinsen 1, Sigurbjörg Benediktsdóttir 1, Áslaug Friðriksdóttir 1, Nellý Pájsdóttir 1. ÍBK-Ármann 24:17 íþróttahúsið i Keflavík, miðvikudaginn 13. nóvember 1991, íslandsmótið í handknatt- leik - deild kvenna. Mörk ÍBK: Ásdís Þorgilsdóttir 7, Ingibjörg Þorvaldsdóttir 5, Þuríður Þorkelsdóttir 4, Hajni Mezei 3, Dagmar Marteinsdóttir 2, Ásta Sölvadóttir 2, Unnur Sigurðardóttir 1. Mörk Ármanns: Auður Albertsdóttir 4, Ellen Einarsdóttir 3, Anna Einarsdóttir 3, María Ingimundardóttir 2, Þórlaug Sveins- .dóttir 2, Svanhildur Þengilsdóttir 1, íris Ingvarsdóttir 1, Margrét Hafsteinsdóttir 1. Dómaranámskeið Dómaranefnd HSÍ gengst fyrir sameiginlegu héraðs- og landsdóm- aranámskeiði dagana 27.11. til 1.12. n.k., ef næg þátttaka fæst (lágmark 25 þátttakendur), og fer námskeiðið fram í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Námskeiðið hefst mið- vikudaginn 27. nóvember kl. 19. Þátttökutilkynningar ásamt 3.000 kr. þátttökugjaldi skulu ber- ast til Verkfræðistofunnar Afl og Orku hf b/t Kjartans Steinbach, pósthólf 11156 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 25. 11. 1991. í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Strandg. Haukar - UMFG Keflavík ÍBK-KR ,kl. 20 .kl. 20 Seljaksóli ÍR-ÍS HANDKNATTLEIKUR 2. deild karla: •kl. 20 Fj'ölbr. Br. Fjölnir - Ármann kl. 20 'il i'.í llll'li 1,11 )!|U f III1 lll* I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.