Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 >• Jöklakórinn við lok tónleika í Ólafskirkju. Fremstir eru stjórnendur kórsins. Morgunbiaðið/Aifons SÖNGUR Jöklakórínn fær góðar viðtökur Jöklakórinn, samsteypa fjög- urra kirkjukóra á Snæfells- nesi, hefur nú endurvakið og aukið starfsemi sína í tilefni árs söngsins. Hefur kórinn haldið tónleika á Nesinu, nú síðast í Ólafsvík- urkirkju sl. sunnudag. Húsfyllir var og hlaut kórinn mjög góðar móttökur og þakkir. 60-70 manns mynda Jöklakór- inn og eru stjómendur hans fjór- ir: Kay Lúðvíksson, Hellissandi, Grundarfirði og Jóhanna Helgi E. Kristjánsson, Ólafsvík, Guðmundsdóttir, Stykkishólmi. Friðrik Vignir Stefánsson, Helgi- SKÓR Við fótskör kúnna sinna Stuart Weizman er „heitasti” skóframleiðandi Bandaríkj- anna um þessar mundir og það stafar ekki síst af því að margar af helstu stjörnum kvikmyndanna leita til hans æ ofan i æ og fleiri bætast við á degi hveijum. Hann selur skó fyrir 40 milljónir dollara á hveiju ári og sérgrein hans er að handsmíða samkvæmisskó eftir lýsingu viðkomandi. Það kallar hann persónulega þjónustu sem þýðir trúlega m.a. að það sé ekk- ert persónulegt er hann rukkar um ekki minna en 1200 dollara og oftast mun meira fyrir parið af slíkum skóm. En stjörnurnar gleypa við þessum manni, Elisa- beth Taylor gifti sig á dögunum í skóm frá Weizman og meðal ann- arra kúnna má nefna Paulu Abd- ul, Kim Basinger, Anjelicu Hous- ton og Barböru Walters. Þeir sem fylgjast með þessum málum vestra eru fljótir að benda á hversu forlögin eru dugleg að taka í taumana. Þannig var, að faðir Stuarts, Seymore Weizman var skósmiður og rak virt fyrir- tæki í þeim iðnaði. Hann lagði hart að Stuart að koma inn í fjöl- skyldufyrirtækið. Fyrir orð föður síns fór Stuart í viðskiptanám og útskrifaðist, en hugur hans stefndi allt annað. Og fyrir orð föður síns fór hann að vinna hjá fyrirtækinu og byijaði sem aðstoðarmaður í hönnunardeild. Þar kunni hann merkilega vel við sig og það kom honum á óvart. Það var þó ekki fýrr en að faðir hans lést árið 1965 og hann var nauðbeygður að taka við stjórn fyrirtækisins, að hann fór að gera breytingar á rekstrin- um og áherslum. Það fór hægt af stað, en smátt og smátt náðu sér- hannaðir skór hans meiri vinsæld- um og síðustu tíu árin hefur Stu- art tífaldað framleiðslu sína og veltuna í samræmi við það. Weizman-fjölskyldan er mikið skófólk, eiginkona Stuarts og dæt- ur hans tvær eiga hundruð skó- para hver um sig og þær segja að hvernig svo sem á því standi finn- ist Stuart alltaf jafn gaman að sjá konur klæðast skóm sínum. Hann fái enga ánægju út úr því að horfa á skóna í búðargluggum, en brosið þurrkist ekki af honum ef kona er nærri í skóm úr smiðju hans. Stuart Weizman, við fótskör kúnna sinna. Á morgun föstudag, opnum vlð NÝJAN UNGLINGASTAÐ í gamla Þórskaffl fyrlr þá sem faaddlr eru 1976 eða fyrr. STÓRDANSLEIKUR frákl. 21.00-00.30. Verð kr. 700 k i I I HÚSID \ r i i \ i r I » I \ II ( I I i i. M r ( l i I M ) í' 4 'WM ‘ F VÁýZ'.ý/Ý. mmm, ■ 'WA Wm, - wmm m % MMaanrn —— Hg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.