Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.11.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 45 arfir þeirra eða þær reyna að flýja ða skýla sér. Við dæmum ekki konur fyrir að firgefa ekki menn sína. Margir amverkandi þættir gera þessum onum sérstaklega erfitt að slíta jngslin við ofbeldismanninn. Þar r um að ræða bæði félagslega ætti og sálfræðilega. Ofbeldis- íennirnir gefa heldur ekki „rétt- ídi” sín upp á bátinn mótþróa- mst, við þekkjum mörg dæmi um onur sem búa við stöðugar hótan- * og ofsóknir fyrrverandi eigin- lanna sinna og sambýlismanna. >að verður líka að hafa í huga að onur sem búa við ofbeldi eru ekk- rt öðruvísi en annað fólk, þær iekkja einnig orðatiltækið: „Sjald- n veldur einn, þá tveir deila.” Vissulega hafa flestar kvenn- nna sem leita til Kvennaathvarfs- iis veika sjálfsmynd, viðhorf þeirra il kynhlutverkanna eru líka íhalds- öm og þær eru oft hjálparlausar. Cn þannig eru líka fjölmargar aðr- .r konur en eru samt aidrei barðar .f mönnum sínum. í huga okkar em vinnum í Kvennaathvarfinu fetur persónuleiki fólks aldrei rétt- ætt að það sé barið. Það er eðlilegt að hjón séu ósam- nála og deili, en að búa við það trum saman að sérhver „mistök” jeti orsakað misþyrmingar og nið- irlægingu sviptir sérhverja mann- iskju því dýrmætasta sem hún á >.e.a.s. sjálfsvirðingunni. Þess regna höfum við aldrei látið okkur letta það í hug að kona sem leitar il Kvennaathvarfsins hafi notið >eirrar aðstöðu sem hún er í. Svo lengi sem við kjósum að ■éttlæta ofbeldisverk og forðumst ið gera ofbeldismenn ábyrga fyrir jerðum sínum höldum við áfram ið lifa í samfélagi sem kennir börn- ím að stundum sé eðlilegt að mis- >yrma fólki þegar það er öðruvísi m við viljum að það sé. Höfundur er fræðslu- og kynningarfulltrúi Samtaka um kvennaathvarf. Karl Ormsson hlýtur að vera eitthvað meira en lítið bogið við svoleiðis rekstur. Hvernig á launafólk í landinu að trúa því að fyrirtækin séu jafnvel enn verr stödd í 2-3% verðbólgu en þau voru í 30-50% verðbólgu? Það verður að setja dæmið þann- ig upp að það sé trúverðugt fyrir skattborgara þessa lands. Við ein- faldlega skiljum ekki svona hunda- lógík og lái okkur hver sem vill. Það eru lausir samningar hjá nær öllu launafólki. Það vitlausasta sem gert væri, er að lækka gengi krón- unnar. Þó ekki séu til peningar til stórfelldra launahækkana, þá er auðveldara að semja við launafólk ef það getur treyst á áframhald- andi stöðugleika i þjóðfélaginu. Höfundur er raftækjavörður, fyrrv. sjómaður og áhugamaður um sj&varútveg. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' iú)um Moggans! Fimm barna- bækur frá Björk BÓKAÚTGÁFAN Björk gefur út á þessu hausti 5 nýjar bækur í bókaflokknum Skemmtilegu smábarnabækurnar. Þær eru prentaðar í 4 litum og mynd á hverri blaðsíðu. Sigurður Gunnarsson fyn-verandi skólastjóri og Stefán Júlíusson rithöfundur hafa þýtt bækurnar á íslensku. í bókaflokki þessum hafa alls komið út 30 titlar og eru umræddar bæk- ur nr. 26-30. Þær heita: Villi hjálp- ar mömmu, nr. 26, Panda málar, nr. 27, Þegar Kolur var lítill, nr. 28, Hvar er Glói?, nr. 29, og Jól > Betlehem, nr. 30. Sú síðasta er falleg jólabók fyrir litlu börnin eins og nafnið bendir til. Auk þess hefur Björk endurút- gefið í haust 2 bækur í sama bóka- flokki: Benna og Báru, nr. 3, sem kemur út í 6. útgáfu, og Kalli seg- ir frá, nr. 15. Hún er í 2. útgáfu. sJöíStffcpRYMINGARSALA l0-25%afsláttur MÍWi ^SAMBANDSINS Miklagarði S. 692090 — Áhættudreifing áeinumstað nmm Frá því haustið 1986 hafa þúsundir einstaklinga ávaxtað sparifé sitt með kaupum á hlutabréfum í Hlutabréfasjóðnum hf. Með kaupum á hlutabréfum í Hlutabréfasjóðnum hf. nýta einstaklingar þá leið til skattalækkunar sem fylgt getur kaupum hlutabréfa. Á árinu 1991 verður frádráttur éinstaklings vegna hlutabréfakaupa væntanlega u.þ.b. ÍOO þúsund krónur og hjóna u.þ.b. 200 þúsund krónur. Hluthafar í Hlutabréfasjóðnum hf. eru nú á þriðja þúsund. Hlutabréfasjóðurinn hf. hefur áhættudreifíngu að leiðarljósi. Félagið ver hlutafé sínu til fjárfestinga í hlutabréfúm og skuldabréfum. Markaðsverðmæti eigna Hlutabréfasjóðsins hf. er nú 645 milljónir króna. Eignin skiptist þannig að 160 milljónir eru bundnar í skuldabréfúm, 5 milljónir eru laust fé, og 75% eða 480 milljónir eru bundnar í hlutabréfúm. Markaðsverðmæti hlutabréfaeignar félagsins skiptist þannig: 'Hj Eimskip 86,0 mkr. Faxamarkaður 4,1 — Flugleiðir 90,3 - Grandi 56,3 - Hampiðjan 25,8 — Haraldur Böðvarsson 13,3 — íslandsbanki 2,1 - EM. Alþýðubankans 5,0 - EM. Iðnaðarbankans 14,3 - EM. Verslunarbankans 10,9 - OIís Oliufélagið SH verktakar Sjóvá/Almennar Skagstrendingur Skeljungur Sæplast T ollvörugeymslan ÚA Þormóður rammi Stjórn H1 utabréfasjóðsins hf. skipa: Baldur Guðlaugsson, hrl., stjórnarformaður Árni Árnason, framkvæmdastjóri Árni Vilhjálmsson, prófessor Jón Halldórsson, hrl. Ragnar S. Halldórsson, stjómarformaður fsal Framkvæmdastjóri er Þorsteinn Haraldsson, löggiltur endurskoðandi. Umsjón með útboði: Hlutabréfasjóðurinn hf. Útboðsfjárhæð: Krónur 200.000.000,- að nafnverði. Bréfín verða ekki gefin út í föstum nafnverðseiningum. Útboðsgengi: Sölugengi bréfanna verður í upphafi 1,72. Frá og með 15. nóvember og til 31. desember n.k. hækkar söluverð bréfanna daglega m.v. 15% ársvexti. Sölutímabil: Hlutafjárútboðið hefet 14. nóvember 1991 og því lýkur 30. júní 1992. Hlutabréf Hlutabréfasjóðsins hf. fast hjá öllum verðbréfafyrirtækjum. Útboð nýrra hlutabréfa er hafið. Útboðslýsing liggur framrni á sölustöðum. HLUTABREFASJOÐURINN HF. Skólavörðustíg 12 - sími 21677 — 101 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.