Morgunblaðið - 20.12.1991, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 20.12.1991, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1991 41 Morgunblaðið/Trausti Hinn nýi skíðaskáli Skíðafélags Daivíkur í Böggvisstaðafjalli. Skíðafélag Dalvíkur: Nýr skíðaskáli reistur í Böggvisstaðafjalli NÝR skiðaskáli hefur verið reistur á svæði Skíðafélags Dalvíkur í Böggvisstaðafjalli. Skálinn er 180 fermetrar og er á tveim hæðum. Samtals fær félagið því um 850 fermetra húsnæði með byggingu þessari. Skálinn er einingahús byggt hjá SG-húseining- um á Selfossi. Félagar í Skiðafélaginu hafa unnið að því hörðum höndum nú í haust að ljúka við bygginguna og gera þeir sér vonir um að hægt verði að taka skálann í notkun þegar skíðaland- ið verður opnað nú í vetur. Hafist var handa um bygging- una nú í ágúst en þá voru undir- stöður hússins steyptar. Að sögn Skíðafélagsmanna mun þetta nýja hús gjörbreyta aðstöðunni á skíð- asvæðinu og skapa aukið öryggi. Á neðri hæð hússins verður setu- stofa þar sem skíðafólk getur tyllt sér niður og hvílt lúin bein og fengið sér að borða. Á efri hæð hússins verður aðstaða til gisting- ar og er hugmyndin að hægt verði að taka á móti hópum til skíðaiðk- ana. Nokkur eftirspurn hefur ver- ið eftir slíku en ekki hefur verið hægt að verða við henni þar sem lítil aðstaða hefur verið til gisting- ar á Dalvík yfir vetrartímann. Aðsókn að skíðasvæðinu í Bögg- visstaðafjalli hefur farið vaxandi með ári hveiju enda hefur aðstaða þar batnað mjög á umliðnum árum. Ýmsir aðilar hafa stutt Skíðafé- lag Dalvíkur í uppbyggingu þess- ari. Hafa félagsmenn lagt mikla vinnu af mörkum án endurgjalds en að stærstum hluta er húsbygg- ingin þó fjármögnuð af Dalvík- urbæ. Skíðafélag Dalvíkur og Ólafs- fjarðar munu standa að skíða- landsmóti íslands nú í vetur en það verður haldið í apríl. Keppt verður í alpagreinum á Dalvík og norrænum greinum í Ólafsfirði. Með þessu nýja húsi stórbatnar öll aðstaða til þessa. Þá hefur einnig verið lagður nýr akvegur að skíðasvæðinu sem gerir alla aðkomu að því betri. Fréttaritari ístess: 58 millj. boðnar í þrotabúið SKRETTING AS í Noregi hefur gert tilboð upp á 58 milþ‘ónir króna í verksmiðjuhús og fram- leiðslutæki þrotabús ístess hf. á Akureyri. Harður slagur virðist vera um eignir þrotabúsins, því fyrir liggja einnig tilboð frá Laxá hf., sem stofnað var eftir gjald- þrotið og tók búið á leigu, og Fóðurblöndunnar eða Evos, sem keppti við fstess á fóðurmarkað- in- um. Skretting hafði áður gert tilboð í eignimar upp á 58 miiljónir króna, en það var skilyrt að því leyti að á móti kæmi að fallið yrði frá inn- heimtu vangoldins hlutafjárfram- lags upp á um 37 milljónir króna. Því tilboði var hafnað. Veðhafar hafa skoðað tilboð Skretting, þ.e. forráðamenn Landsbankans og at- vinnutryggingasjóðs Landsbank- ans, og sagði Jóhannes Sigurðsson bústjóri að hugsanlegt væri að nið- urstaða fengist í málið innan skamms. Laxá hefur eigur þrotabúsins á leigu til áramóta, en tilboð félagsins í eignirnhr er upp á um 30 milljón- ir króna. Úrvals kjöt - Urvals þjónusta! r. Hangikjöt Svina-Ha * ^ {x /2 skrokkum ^yggUf ^ (Læri og frampartar) 998-^5)499 - Hangikjötslæri úrbeinað Rauðkál Agúrkusalat 570 g. 570 g. 109,- 149,- 1 kg. Agúrkur, heilar rtw súrsætar 1ö5,- 570 s- J 189,- 570 g. Agúrkur, 1 A Q í sneiðum 1 -súrsætar 570 g. Rauðbeður r\ 4 í\ «0 g. 249,- .00 pr.kg. 995 Mikið úrval af hágæðasælgæti 595 109,- .00 410 gr. SONJA 8c HVERS KONG OLAV "''x D?sS ^ ÚRVALSKONFEKT 2 lítr.N _ Með Villibráðinni! 2 lítr. #298.- 1 4Q _ [jöteíambið! 4- A ) Nýslatrad - Rifsberjahlaup Kalkúnar - Rjúpur Pekingendur-Gæsir JólakafiBð Hreindýrakjöt j^0 Úrvalskaffi 185,- 450 g. MA TVORUVERSL UNIN MffsfmMW Veríð vandlát - það erum við , HÁALEITISBRAUT 68 ' mnn «««««
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.