Morgunblaðið - 28.05.1992, Side 36

Morgunblaðið - 28.05.1992, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992 AIVINNIIA UGL YSINGAR Starfskraftur Starfskraftur óskast í leikfangaverslun strax. Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknir merktar: „Strax - 12962“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. júní nk. Sölumaður Ós húseiningar hf. óska eftir að ráða sölu- mann til starfa sem fyrst. Starfssvið: Almenn sala á framleiðsluvörum fyrirtækis- ins og gerð sölusamninga. Eftirlit með útboð- um og tilboðsgerð. Almenn afgreiðslustörf og þjónusta við viðskiptavini. Leitað er að manni með góða framkomu og haldgóða þekkingu á sviði steinsteypu. Frumkvæði til verka og skipuleg vinnubrögð einnig skilyrði. Óskað er eftir að umsækjendur sendi skrif- legar umsóknir fyrir 4. júní til Ós húseining- ar hf., Suðurhrauni 2, 210 Garðabæ, merktar: Sölumaður. Starfsmaður óskast Knattspyrnufélagið Haukar óskar eftir að ráða starfsmann til starfa á íþróttasvæði félagsins á Ásvöllum. Um er að ræða fullt starf. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Hauka- hússins í Flatahrauni. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Organistar og tónlistarkennarar! Okkur bráðvantar tónlistarkennara við tón- listarskólann á Seyðisfirði næstkomandi skólaár á píanó, strengi og málmblásturs- hljóðfæri. Um er að ræða tvær heilar stöður. Jafnframt vantar organista við Seyðisfjarðar- kirkju sem fyrst. Góð vinnuaðstaða er fyrir hendi, þar á meðal nýtt 15 radda pípuorgel. Utvegum húsnæði ef óskað er. Nánari upplýsingar veita Kristrún H. Björns- dóttir, skólastjóri, í símum 97-21566 og 21366 og Jóhann Grétar Einarsson, sóknarnefndar- formaður í símum 97-21101 og 97-21110. H á rg reiðsl usvei n n óskast í hlutastarf. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 7971". Tónlistarskóli Sandgerðis Tónlistarkennara vantartil að kenna á málm- blásturshljóðfæri og stjórna lúðrasveit Tón- listarskóla Sandgerðis frá og með 1. sept. nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Tónlistarskóla Sand- gerðis, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-37695 eða 92-15107. RAÐÁ UGL YSINGAR Litli myndlistaskólinn Grafarvogi - Breiðholti Erum að hefja mjög skemmtileg 2ja vikna sumarnámskeið í myndlist fyrir börn á aldrinum 7-15 ára. Námskeiðstími: 4.-19. júní og 17.-28. ágúst, 2 klst. á dag. Kennslustaðir: Foldaskóli, Grafarvogi, Félagsmiðstöðin, Hólmaseli 4-6. Farið verður í eftirfarandi: Leirmótun (keramik), málun, teikningu, grafík, blandaða tækni o.fl. Innritun og upplýsingar í símum 668228, 689928, 682858 í dag og næstu daga. fMENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Innritun fyrir næsta skólaár 1992-1993 fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi 3. og 4. júní nk. frá kl. 10.00-16.00 báða dagana. Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eðlisfræðibraut Félagsfræðibraut Ferðabraut Hagfræðibraut Málabraut Náttúrufræðibraut Tölvubraut Tónlistarbraut. Skrifstofubraut - tveggja ára hagnýtt nám með starfsþjálfun. Fornám - Innritun í fornám fer fram að undangengnu viðtali við námsráðgjafa. Viðtal skal panta í síma 43861. Námsráðgjafi verður til viðtals innritunardag- ana og eru nemendur hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskír- teinis auk Ijósmyndar. Skólameistari. Söngskglinn í Reykjavik í dag í íslensku óperunni: Skólaslit kl. 15.00 Lokatónleikar kl. 16.00 Inntökupróf fyrir veturinn 1992-1993 verða mánudaginn 1. júní. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfis- götu 45 daglega kl. 10-17, sími 27366. Skóiastjóri. Frá Tónlistarskólanum f Reykjavík Skólaslit verða föstudaginn 29. maí kl. 16.00 í Háteigskirkju. Skólastjóri. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 29. maí kl. 14.00. Ættingjar útskriftarnemenda og velunnarar skólans velkomnir. Aðalfundur Skipasmíða- stöðvarinnar Drafnar hf. Stjórn Skipasmíðastöðvarinnar Drafnar hf. boðar til aðalfundar sunnudaginn 31. maí 1992 kl. 14.00 í veitingahúsinu Gafl-inn, Dalshrauni 13 í Hafnarfirði. Dagskrá: 1 Skýrt frá starfsemi félagsins. 2. Lagðir fram reikningar fyrir árið 1991. 3. Tekin ákvörðun um ráðstöfun arðsins. 4. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 5. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 6. Tillaga um aukningu hlutafjár. 7. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn í Grensás- kirkju þriðjudaginn 2. júní kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Sóknarnefndin. Yfm) v|ernflj Aðalfundur Gerplu Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 4. júní nk. kl. 20.00 á Skemmuvegi 6. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Rafhlöðuumboð Tilboð óskast í eitt þekktasta rafhlöðuumboð á íslandi ásamt vörulager. Lysthafendur leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „R - 7970“. Á R M Ú L A 6 Eldhústæki - stálborð - skoltæki Byggingarstjórn hjúkrunarheimilisins Eir fyr- irhugar að leita tilboða í eldhústæki, stálborð og skoltæki. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að gera tilboð í áðurgreinda liði, eru beðnir að senda upp- lýsingar um fyrirtæki sín og vörumerki fyrir 2. júní 1992, merkt: Teiknistofan hf., eldhústæki/Eir, Ármúla 6, 108 Revkiavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.