Morgunblaðið - 28.05.1992, Page 49

Morgunblaðið - 28.05.1992, Page 49
i MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992------r---------------------------------49 íslensku Bahá’íarnir í Leifsstöð áður en þeir héldu til ísrael þar sem þeir ætla að vera viðstaddir minningarathöfn þar sem þess verður minnst að 100 ár eru liðin frá dauða trúarleiðtoga þeirra — Bahá’u'llah. BAHÁ’Í __ * Til Israel til að minn- ast trúarleiðtoga Bahá’íar um allan heim minnast þess á morgun að liðin eru 100 ár frá andláti Bahá’u’llah boð- bera Bahá’í-trúarbragðanna, en hann lést rétt fyrir utan borgina Haifa í ísrael 29. maí 1892. Af þessu tilefni fór hópur íslendinga sem eru Bahá’ítrúar til landsins helga þar sem þeir ætla að vera viðstaddir minningarathöfn við grafhýsi Bahá’u’llah en þar verða fulltrúar frá öllum löndum heims. Minningarathöfn af þessu tilefni verður einnig hér á landi og er það andlegt þjóðarráð Bahá’ía sem stendur að athöfninni sem fer fram annað kvöld í miðstöð Bahá’ía við Álfabakka. Þar verður m.a. flutt erindi um Bahá’u’llah og lesið úr verkum hans. - BB W-408: Regatta vatnsheldir útigallar, mjög léttir, þægilegir og lofta vel. Ómissandi fyrir alla fjölskylduna. Til í barnastærðum. Stærðir 22-34. Fullorðinsstærðir: S — M — L — XL — XXI Verð galli: Verð jakki: Verð buxur: Kr. 3.880,- Kr. 2.390,- Kr. 1.490,- ULALLPT BORGARKRINGLUNNI W-502: Vatnsheldur regngalli úr mjög sterku og góðu PVC polyester. Litir: Óiívugrænt og gult. Stærðir: S — M — L — XL — XXL Verð: Kr. 1.990,- KALIPHI SÍMI 682912 Farrah og sonurinn Redmond. leÍkust Drengurinn leiddur í allan sannleikann Leikkonan Farrah Fawcett, sem gift er leikaranum Ryan O’Neil sagði nýverið í samtali við tímarit fyrir vestan haf, að sonur þeirra hjóna hefði fengið að fylgjast grannt með tökum á sjónvarpskvikmyndinni „Criminal Behavior" þar sem hún leikur aðalkvenhlutverkið. „Hann hefur átt dálítið erfítt að skilja í hveiju starf okkar Ryans er falið og ég man sérstaklega eftir degi einum árið 1989 er ég sótti hann í leikskóla. Hann hafði greini- lega farið með krökkunum og fóstr- unum í myndbandaleigu og komið þar auga á myndbandið af „The Burning Bed“ þar sem ég leik örvin- glaða konu sem grípur til þess örþrif- aráðs að bera eld að eiginmanni sín- um þar sem hann liggur og sefur. Redmond, sem nú er 7 ára gamall, spurði mig þá hvort ég hefði kveikt í sofandi manni. Ég varð að svara játandi, en það hafí bara verið „þy- kjó“. Hann veit nú betur og til þess var leikurinn gerður, því ég vissi varla hvað hann myndi spyija mig ef hann kæmi auga á myndbandið af „Small Sacrifíces“ þar sem ég leik konu sem myrðir börnin sín.... opnar eftir vetrardvala föstudags- og laugardagskvöld 20 ára aldurstakmark

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.