Morgunblaðið - 05.12.1992, Side 25

Morgunblaðið - 05.12.1992, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 25 Ymsar uppákomur í miðbænum um helgina MIÐBÆJARFÉLAGIÐ í samvinnu við fjölmargar verslanir og fyrir- tæki stendur fyrir söguleik og að vfeiyu verður gömlu íslensku fánun- um flaggað fram til jóla og kveikt hefur verið á jólabjöllunni. Þar að auki eru ýmis félög og stofnanir með kynningar á sínum vegum. Verslanir og þjónustufyrirtæki í Miðbænum bjóða þeim sem fara niður í bæ að taka þátt í skemmti- legum leik sem tengist sögu Reykjavíkur. Verið er að setja upp í verslunum, veitingastöðum og þjónustufyrirtækjum gamlar myndir frá Reykjavík. Þar sem myndimar eru geta viðskiptavinir lagt inn nöfn sín og svarað léttri spumingu. Dregið verður um íjölda vinninga fyrir jól frá miðbæjarfyr- irtækjum og verða gjafimar til sýnir í Geysisglugganum frá og með 8. desember. Nú um helgina verður ýmislegt að gerast í miðbænum. í dag, laug- ardag, syngur Dómkórinn í Geysis- húsinu kl. 13.30. Jólasveinar koma á svæðið kl. 14.30 og Grýla verður á vappi frá kl. 15. Lúðrasveit verkalýðsins leikur á Lækjartorgi kl. 15.20 og Mosfellssveitarkórinn syngur í Hafnarhúsportinu ef veð- Jólabjallan í miðbænum. ur leyfir annars í Geysishúsinu (Borgarhúsinu) kl. 16. Á sunnudag verður vegfaraend- um boðið ( ökuferð um miðbæinn á forláta hundrað ára gamalli lysti- kerrn frá kl. 14-17. Jólasveinar mæta á svæðið kl. 15 og harmon- ikuleikari tekur lagið á ýmsum stöðum frá kl. 15.30. (Fréttatilkynning) GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF "KíSar LANDSBJÖRG Dósakúlur um allan bæ. ítölskjól LITLU jól menningarfélags ís- lands og Ítalíu, Italía, verða haldin sunnudaginn 6. desem- ber á Pasta Básta, nýjum veit- ingastað við Klapparstíg. Mitt í jólaundirbúningnum ætla félagar að taka frá stund milli kl. 2 og 5 um eftirmiðdaginn til þess að hittast með fjölskyldunum og njóta ítalskra veitinga. Boðið verð- ur upp á: „Torte rabbarabaro alla rusticana con vion caldo delle montagne" eða ítalska rabbar- baramarsípanköku og heitt vín. Grettir Bjömsson leikur ítölsku lögin á nikku, jólapokar o.fl. fyrir bömin. (Fréttatilkynning) Hafnfírsk sjón- varpssyrpa Á sjónvarpsstöðinni Sýn hóf göngu sína sunnudaginn 29. nóvember þáttaröðin Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Þættirnir eru 5 talsins og eru sýndir kl. 17 á sunnudögum. Annar þátturinn í þáttaröð- inni verður sýndur 6. desember og fjallar hann um FraniT kvæmdir við öldrunarheimilið Höfn, litið verður inn á sýning- ar hjá Leikfélagi Hafnarfjarð- ar, starfsemi Hafnarborgar kynnt og viðtal er við Jón Kr. Gunnarsson í tilefni að útgáfu bókarinnar íslenskir fossar. Auk þess sem sýndur verður annar hluti kvikmyndarinnar Hafnarfjörður fyrr og nú sem Gunnar Róbert Hansen gerði á áranum 1957-62. Gleðigjafar í Firðinum Hljómsveitin Gleðigjafar leikur laugardaginn 5. desember kl. 14 á sviðspalli í miðbænum en hana skipa Ándré Backman, Ellý Vil- hjálms, Bjami Ara, Ámi Scheving, Lárus H. Grímsson og Þorleifur Gíslason. Þau koma fólki í hina einu sönnu jólastemmningu því að með þeim mæta' Gáttaþefur og mamma hans Grýla. Hún bæði syngur og segir sögur. YAMMAR Bátavélar Rafstöðvar Vinnuvélar MEiKÚk HE g 812530 varðveist hefur. Handritinu fylgja ítarlegar skýringar Matthíasar Viðars á hverjum galdri og í viðamikilli ritgerð um galdra á íslandi og útrýmingu á heiðinni þjóðmenningu, bregður hann óvæntu Ijósi á íslenskan veruleika, heillandi en hættulegan! Galdrar a Islandi Lærdómsrík bók - OG KRÖFTUG! HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.