Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 25 Ymsar uppákomur í miðbænum um helgina MIÐBÆJARFÉLAGIÐ í samvinnu við fjölmargar verslanir og fyrir- tæki stendur fyrir söguleik og að vfeiyu verður gömlu íslensku fánun- um flaggað fram til jóla og kveikt hefur verið á jólabjöllunni. Þar að auki eru ýmis félög og stofnanir með kynningar á sínum vegum. Verslanir og þjónustufyrirtæki í Miðbænum bjóða þeim sem fara niður í bæ að taka þátt í skemmti- legum leik sem tengist sögu Reykjavíkur. Verið er að setja upp í verslunum, veitingastöðum og þjónustufyrirtækjum gamlar myndir frá Reykjavík. Þar sem myndimar eru geta viðskiptavinir lagt inn nöfn sín og svarað léttri spumingu. Dregið verður um íjölda vinninga fyrir jól frá miðbæjarfyr- irtækjum og verða gjafimar til sýnir í Geysisglugganum frá og með 8. desember. Nú um helgina verður ýmislegt að gerast í miðbænum. í dag, laug- ardag, syngur Dómkórinn í Geysis- húsinu kl. 13.30. Jólasveinar koma á svæðið kl. 14.30 og Grýla verður á vappi frá kl. 15. Lúðrasveit verkalýðsins leikur á Lækjartorgi kl. 15.20 og Mosfellssveitarkórinn syngur í Hafnarhúsportinu ef veð- Jólabjallan í miðbænum. ur leyfir annars í Geysishúsinu (Borgarhúsinu) kl. 16. Á sunnudag verður vegfaraend- um boðið ( ökuferð um miðbæinn á forláta hundrað ára gamalli lysti- kerrn frá kl. 14-17. Jólasveinar mæta á svæðið kl. 15 og harmon- ikuleikari tekur lagið á ýmsum stöðum frá kl. 15.30. (Fréttatilkynning) GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF "KíSar LANDSBJÖRG Dósakúlur um allan bæ. ítölskjól LITLU jól menningarfélags ís- lands og Ítalíu, Italía, verða haldin sunnudaginn 6. desem- ber á Pasta Básta, nýjum veit- ingastað við Klapparstíg. Mitt í jólaundirbúningnum ætla félagar að taka frá stund milli kl. 2 og 5 um eftirmiðdaginn til þess að hittast með fjölskyldunum og njóta ítalskra veitinga. Boðið verð- ur upp á: „Torte rabbarabaro alla rusticana con vion caldo delle montagne" eða ítalska rabbar- baramarsípanköku og heitt vín. Grettir Bjömsson leikur ítölsku lögin á nikku, jólapokar o.fl. fyrir bömin. (Fréttatilkynning) Hafnfírsk sjón- varpssyrpa Á sjónvarpsstöðinni Sýn hóf göngu sína sunnudaginn 29. nóvember þáttaröðin Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Þættirnir eru 5 talsins og eru sýndir kl. 17 á sunnudögum. Annar þátturinn í þáttaröð- inni verður sýndur 6. desember og fjallar hann um FraniT kvæmdir við öldrunarheimilið Höfn, litið verður inn á sýning- ar hjá Leikfélagi Hafnarfjarð- ar, starfsemi Hafnarborgar kynnt og viðtal er við Jón Kr. Gunnarsson í tilefni að útgáfu bókarinnar íslenskir fossar. Auk þess sem sýndur verður annar hluti kvikmyndarinnar Hafnarfjörður fyrr og nú sem Gunnar Róbert Hansen gerði á áranum 1957-62. Gleðigjafar í Firðinum Hljómsveitin Gleðigjafar leikur laugardaginn 5. desember kl. 14 á sviðspalli í miðbænum en hana skipa Ándré Backman, Ellý Vil- hjálms, Bjami Ara, Ámi Scheving, Lárus H. Grímsson og Þorleifur Gíslason. Þau koma fólki í hina einu sönnu jólastemmningu því að með þeim mæta' Gáttaþefur og mamma hans Grýla. Hún bæði syngur og segir sögur. YAMMAR Bátavélar Rafstöðvar Vinnuvélar MEiKÚk HE g 812530 varðveist hefur. Handritinu fylgja ítarlegar skýringar Matthíasar Viðars á hverjum galdri og í viðamikilli ritgerð um galdra á íslandi og útrýmingu á heiðinni þjóðmenningu, bregður hann óvæntu Ijósi á íslenskan veruleika, heillandi en hættulegan! Galdrar a Islandi Lærdómsrík bók - OG KRÖFTUG! HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.