Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993
5
Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum og atburðum
þessa heims og annars í bók sem iðar af lífi og fjöri. Þótt hann sé
orðinn 101 árs lætur hann engan bilbug á sér finna. Eiríkur er einn
merkasti sjógarpur á þessari öld og í þorskastríðinu fyrsta varð hann
þjóðhetja í viðureign sinni við breska sjóherinn.
„Sá lesandi sem ekki hrífst af frásögninni hlytur að
vera vel og rœkilega dauður úr öllum œðum ... veitir
heillandi innsyn í veröld sem var... verður áreiðanlega í
; toppbaráttu metsölulistanna."
S Hrafn Jökulsson, Pressan
„Bráðskemmtileg ogpannig orðuð að aðdáun vekur...
rammíslensk œvisaga sem einkennist af mörgu pví besta
sem íslensk frásagnarlist hefur upp á að bjóða ... ekki
óvarlegt að spá pví að pessi bók eigi eftir að vera meðal
peirra sem seljast bestfyrirpessi jóL“
Gunnlaugur A. Jónsson, DV
. söguefnið er mikilsháttar...
viðburðartk ... söpð og skráð af
ósvikinni en vel agaðri lífsgleði...
stórfróðleg og skemmtileg. “
Erlendur Jónsson, Morgunblaðið
FORLAGI
LAUGAVEGI 1 8
SÍMI2 51 88
Jjjytíiitf*
MIML'
Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðið
Þessi mikla skáldsaga er í senn heit ástarsaga og óvægin samtímalýsing
sem hlotið hefur frábærar móttökur lesenda og gagnrýnenda.
„Brakandi snilld... Höfundur hefur aðdáunarvert vald
á þvíformi sem hann hefur valið sér. Hvergi eru
hnökrar á frásagnartœkninni... það liggur við að
maður segi einfaldlega takk. “
irkirk öiafur Haraldssön, Pressan
„... nýstárlegt og glœsilegt skáldverk..."
Ingunn Ásdísardóttir, RÚV
„Saga Birgis er óhugnanlega raunveruleg, svo mjög að
stundum finnst manni hœgt að snerta þersónur hans. “
Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðið
0
FORLAGIÐ
LAUGAVEGI 18
SÍMI 2 51 88
„... geysilega kraftmikil bók ...
Þetta er bók sem skiþtir
miklu máli. Hún hefur mikið
að segja ogfólki ber að
lesa hana..."
Kristján B.Jónasson,
Ríkissjónvarpið
GRAFlT