Morgunblaðið - 11.12.1993, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993
11
Skipavegur
Lyftibrú Ar VEGUR YFIR
Kiðafell
— Sprengt grjót (hriplekt), 1.600.000 rúmmetrar
Vegfylling yfir Hvalfjörð
hugsanlegur kostur
Vegagerðin segir jarðgöng mun ódýrari
HÆGT er að leggja veg yfir
Hvalfjörð með vegfyllinga og
myndi það kosta um helmingi
minna en jarðgöng eða brú, sam-
kvæmt hugmynd sem Gestur
Gunnarsson tæknifræðingur hef-
ur sett fram. Jón Rögnvaldsson
framkvæmdastj óri Vegagerðar
ríkisins segir að vegfylling yrði
mun dýrari en t.d. jarðgöng og
Sjómannasamtökin
Skilyrðið
um íslenska
áhöfn ekki
úr sögunni
MORGUNBLAÐINU hefur borist
yfirlýsing frá stjóm- og trúnað-
armannaráði Sjómannafélags
Reylgavíkur. í yfirlýsingunni
segir m.a.:
„í niðurstöðum lögmanns Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Gunnars
Jónssonar, sem flutti mál Sjó-
mannafélags Reykjavíkur í félags-
dómi, segir meðal annars:
Dómurinn segir ekkert um það
að krafan um íslenska mönnun
skipanna sé almennt óheimil, aðeins
að slík krafa sé óheimil þegar hafi
verið gerður samningur sem slík
krafa færi í bága við.
Það er því rangt, sem t.d. Þórar-
inn V. Þórarinsson hefur sagt, að
þessi dómur þýði að ekki megi hafa
afskipti á tímaleigusamningi. Ekk-
ert í dómnum segir að Sjómannafé-
lag Reykjavíkur geti ekki gert kröfu
um að í framtíðinni verði allir leigu-
samningar um skip gerðir með skil-
yrði um að þau séu mönnuð íslend-
ingum.
Á meðan VSÍ auglýsir í fjölmiðl-
um „íslenskt - já takk“, þá er ís-
lenskt - nei takk stefna Eimskips
og framkvæmdastjóri VSÍ í fram-
kvæmd. Þessi vinnubrögð og tví-
skinnungur fordæmir stjóm- og
trúnaðarmannaráð Sjómannafélags
Reykjavíkur."
sé hugmynd Gests ekki að öllu
leyti raunhæf.
Á seinustu ísöld rann skriðjökull
fram Hvalfjörð og ruddi fram miklu
magni jarðefna þannig að framar-
lega í fírðinum er garður þvert fyr-
ir mynni hans. Gestur segir að ljóst
sé að fram undan Kiðafelli sé mikið
af dælanlegu fyllingarefni. Væri
jökulgarðurinn, sem fyrir er, rofvar-
inn með fyllingarefni mætti endur-
gera hann með því að dæla upp á
hann jarðefni og mynda þannig
undirstöðu fyrir veg yfír fjörðinn.
Gestur segir að samkvæmt þessari
hugmynd væri gert ráð fyrir skipa-
leið undir lyftibrú og laxaleið um
steinsteypt ræsi. Vegfyllingin sjálf
yrði það gróf að sjávarföll ættu
greiða leið í gegn um hana.
Kostnaður við gerð jarðganga,
stólpabrúar eða vegstokks yfir
Hvalfjörð er talinn vera á bilinu 3,5
til 5 milljarðar króna. Gestur segir
að kostnaður við vegarlagninu þá
sem hér hefur verið lýst yrði um
helmingi lægri. Hann segir aðra
kosti við hugmyndina vera að öll
verkþekking sem til þyrfti væri til
í landinu og nánast öll tæki sem
þyrfti til verksins. Áhætta vegna
jarðskjálfta væri lítil.
góöa jólagjöf
Við bjóðum 10% slaðgrelðsluafslátt
af öllum golfvörum í desember.
Verslið i sérverslun golforans,
það er ykkor hagur.
Sendum í póstkröfu um lond ollt.
Opið olla dogo, sunnudogo kl. 13-17.
GOLFVÖRURSF.
Lyngósi 10, Gorðobæ, sími 651044.
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E L f)
y/Reykjanesbraut._.Á~P
Kopavogi, stmi
671800
Opið:
Virka daga
kl. 9-19.
Laugardaga
kl. 10-17.
Sunnudaga
kl. 13-18.
Bíll fyrir vandláta
Mercedes Benz 260 SE '87, hvítur, sjálfsk.,
ek. 90 þ., leðurklæddur, rafm./hiti í sætum,
sóllúga, álflegur o.fl. V. 3,3 millj., sk. á ód.
Mikið dýpi
Jón Rögnvaldsson framkvæmda-
stjóri Vegargerðar ríkisins sagði að
ýmar útgáfur af vegfyllingu yfír
Hvalfjörð hafi verið skoðaðar. Hann
sagði að dýpið væri mikið og jafn-
vel þó unnt væri að dæla efninu
yrði það mjög kostnaðarsamt þar
sem geysilegt magn þyrfti til. Yrði
hver metri slíks vegar dýrari en
hver metri í jarðgöngum. Hann
sagði að kostnaður við gijótvörn
vegfyllingar yfír Hvalfjörð hefði
líka. verið kannaður og væri ljóst
að óhemju magn þyrfti til. Hann
sagði að vegfyllingin yrði að vera
breið til að standast og væri það
beinlínis rangt hjá Gesti að hún
myndi hleypa sjávarföllum í gegn
um sig.
26600
allirþurfa þak
LAÖ yfirhöfudid
Opiðídag kl. 11-14
Hlíðarvegur - Kóp.
2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð í
tvíb. Sérhiti. Laus. Verð 5,2 millj.
Hraunbær
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Lítið
áhv. Verð 5,0 millj.
Laugavegur
2ja herb. íb. á jarðh. Sér bíla-
stæði. Verð 3,9 millj.
Garðabær
Nýl. vönduð 3ja herb. ca
90 fm íb. ósamt bflsk. í lit-
illi blokk.
Njálsgata
3ja herb. 67 fm íb. á 1. hæð í
steinh. Nýtt eldh. Lagt f.
þvottav. Laus. Verð 5,5 millj.
Háaleitisbraut
Rúmg. 5 herb. vel skipul. ib. í
fjölbh. Skipti mögul. Mikið áhv.
Laus fljótl.
Engihjalli
Falleg 4ra herb. íb. á 8. hæð í
nýviðg. lyftuh. Parket. Fallegt
útsýni. Verð 7,5 millj.
Kelduhvammur
Vönduð 117 fm sérhæð í
þribhúsi ásamt bflsk. lylik-
ið áhv.
Hraunbær
4ra herb. íb. á 2. hæð. Sameign
endurn. og utanhússviðg. lokið.
Góð ib. Laus fljótl. Verð 7,3 millj.
Æsufell
5 herb. íb. á 2. hæð í nýstands.
fjölbhúsi. Verð 7,5 millj.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
Skúlagötu 30 3.h.
Lovísa Kristjánsdóttir
Kambasel - opið hús
í dag og á morgun, milli kl. 12-14, verður 2ja-3ja herb.
endaíbúð við Kambasel 30, Reykjavík, til sýnis. íbúðin
er 80 fm með sérinngangi og einföldum bflskúr.
Úr stofu er hægt að ganga út á suð-austur verönd.
íbúðin er nýmáluð og til afhendingar strax.
Áhvílandi 2,3 millj. byggsjlán. Verð 6,9 millj.
HUSAKAUP, fasteignamiðlun, s. 682800.
911 91 97A LARUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmoastjori .
■ I I VV Cm I 0 / w KRISTINNSIGURJ0NSS0N,HRL.LOGGILTURFASTEIGNASALI
Nýkomnar til sölu á fasteignamarkaðinn:
Endaíbúð við Dvergabakka
Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Ekki stór en vel skipulögð. Parket á
gólfum. Stórar svalir. Ágæt sameign. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj.
Vinsæll staður.
Skammt frá KR-heimilinu
sólrík og vel með farin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Ágæt sameign. Góð
bilastæði. Vinsæll staður. Gott verð.
Skammt frá Sundlaugunum
endurnýjuð 5 herb. sérh. rúmir 130 fm. Góður bílskúr. Næg bíla-
stæði. Stór lóð. Langtímalán 6,2 millj. Hagstætt verð.
Á kyrrlátum stað í Skerjafirði
vel byggt og nýl. endurn. og stækkað timburh. ein hæð rúmir 150 fm.
Ný sólstofa. Ræktuð lóð 816 fm með gróðurhúsi. Teikn. á skrifst.
Stór og góð við Hjarðarhaga
3ja herb. íb. á 4. hæð. Nýtt gler. Tvennar svalir. Sérþvottaaðst. Ágæt
sameign. Vinsæll staður. Mjög gott verð.
Eignir óskast á skrá
Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonar eignaskipti. Sérstaki. óskast
sérh. í Hlíðum eða nágr. og einbh. í Smáíbúðahverfi.
• • •
Opiðídag kl. 10-13.
Teikningar á skrifstofunni.
Almenna fasteignasalan sf.
var stof nuð 12. júlí 1944.
AIMENNA
FASTEIGHASALAN
STEINAR WAAGE
r
SKÓVERSLUN
>V
Flókaskór nieð ullarfóðrí
og mjög stöinuni giimmísóla.
Brúnyijóttir.
Teg. 7076
Sl. 36-45
Verð kr. 1.995
Teg. 7078
St. 36-41
Vcrð kr.
Tcg. 7079
Sl. 36-41
Vcrð kr.
1
HREIN ULL
Tcg. 7077
Sl. 36-45
Verð kr.
1.795
Tcg. 7080
Sl. 36-41
Vérö kr.
1.495
POSTSENDUM SAMDÆGURS ■ 5% STAÐGRtlÐSLUAFSLATIUR
Tðkum vlð notuðum skóm tll hanða bágstöúúum
STEINAR WAAGE J
STEINAR WAAGE ^
--------------^
V.
SKÓVERSLUN /
SÍMI 18519 <P
SKOVERSLUN
SÍMI 689212
J