Morgunblaðið - 11.12.1993, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993
15
4
VAKA-HELCAFLLL
Síðumúla 6 - sími 688 300
# Forðastu að ganga undir stiga?
# Getur svartur köttur valdið þér ógæfu?
• Bankarðu í tré til vonar og vara?
• Hvað gerist efþú brýtur spegil?
Nú hefur loksins verið safiiað í eina bók margvíslegum fróðleik
um hjátrú sem birtist í daglegu lffi íslendinga. F.fnið er sett fram
á skemmtilegan og aðgengilegan hátt þannig að auðvelt er að
fletta upp í bókinni varðandi ólík atriði.
Bráðnauðsynleg og bráðskemmtileg bók á hveiju heimili!
Verð aðeins 2.980 kr.
Árangur af samstarfí Hjartavcrndar, Krabbameinsfélagsins,
Manncldísráðs og Vöku-Helgafclls kcmur í Ijós:
FREISTANDI RÉTTffi
- OG ALUR HOLUR!
Nýja matreiðslubókin Af bestu lyst hefur algjöra sérstöðu meðal
matreiðslubóka á íslenskum markaði. Hér er afsönnuð sú kenning
að það sem er hollt sé lítt spennandi!
• Aðgengilegar leíðbeiningar um
matreiðsluna, stíg af stigi.
• Fallegar litmyndir af öllum réttum.
• Upplýsingar um hitaeiningafjölda
og magn mettaðrar og ómettaðrar
fitu fylgja hverri uppskrift.
Með matreiðslubókina AF BESTU LYST við
Stórglæsileg matreiðslubók á gjaiverði,
- aðeins 1.680 krónur!
höndina geturðu búið til girnilega, holla
og góða rétti sem allir á heimilinu
munu kunna að meta!
m
VAkA-HELGAFELL
Siðumúla 6, 108 Reykjavík
VJS / GISOH VIJAH