Morgunblaðið - 11.12.1993, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 11.12.1993, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 31 Framleiðandi Vörumerki Ferskleikí Hreinlæti Geriar f 1 g við 30*C Kólígerlar í 1g ræktun, f þús. við 37"C ræktun Hreinlæti Saurkólfgeriar í 1g við 44.5X ræktun Hreiniæti og örvggi Stafylokokkar f 1g Matareitrun MatHollustu- Kiostrfdia vemdar rikisins A Síld & fiskur Ali 210 <10 <10 10.000 <10 ÓSÖLUHÆFT+ B Síld & fiskur Alí* 80 23 9 <10 <10 SÖLUHÆFT C Ferskar kjötvörur Góður kostur 2.200 9 <10 <10 <10 SÖLUHÆFT D Hagkaup** Ómerkt* 6.500 23 <10 <10 <10 SÖLUHÆFT E Hagkaup** Ómerkt 190 23 <10 <10 <10 SÖLUHÆFT F S.Ö. kjötvörur S.Ö. kjötvörur/Bónus 1.400 9 4 10 10 SÖLUHÆFT G Nóatún Nóatún 74.000 28 4 <10 <10 SÖLUHÆFT H Kjöt og fiskur** Kjöt & fiskur 20.000 9 <10 <10 <10 SÖLUHÆFT 1 Kjöt og fiskur** Okkar hamborgarhr. 760 43 ' <10 <10 <10 SÖLUHÆFT J S.S. S.S.* <1 <10 <10 <10 <10 SÖLUHÆFT K Goði Goði 14 <10 <10 <10 <10 SÖLUHÆFT L KEA KEA 160 43 <10 <10 <10 SÖLUHÆFT *Úrbeinaður hamborgarhryggur. **Varan er merkt versluninni sem álykta má að sé framleiðandi. +Með tilliti til stafylokokka Rannsókn: Hollusluvernd ríkisins fyrir Morgunblaóið Langflestir hamborgarhryggir fullnægðu kröfum Hollustuverndar ríkisins um hreinlæti og ferskleika samkvæmt gerlarannsókn HÉR á eftir fer greinargerð Franklíns Georgssonar sem gerði rannsóknina fyrir Holl- ustuvemd rikisins: Meðfylgjandi eru vottorð með niðurstöðum úr gerlarannsókn á 12 sýnum af hamborgarhrygg. Sýnin samanstóðu af 9 hamborgarhryggj- um í neytendaumbúðum og 3 ham- borgarhryggjum, sem afgreiddir voru beint úr kjötborði verslana. Sýnin bárust rannsóknarstofnunni 2., 3. og 6. desember og voru tekin til rannsóknar samdægurs eða inn- an þriggja daga frá móttöku á rann- sóknarstofunni. Sýnin voru geymd í upprunalegu ástandi í kæli- geymslu rannsóknarstofunnar við 2-4°C. Hér með vottast að öll sýn- in voru í góðu ásigkomulagi og vel kæld við móttöku á rannsóknarstof- unni. Sýnin voru öll merkt með sér- stöku auðkenni og eru þessi auð- kenni notuð á meðfylgjandi vottorð- um. Sýnin voru rannsökuð og metin á sambærilegan hátt og gert er fyrir heilbrigðiseftirlitið í landinu. Mat sýnanna takmarkast við eitt sýni af hverri framleiðslueiningu og gefur því aðeins leiðbeinandi uppýsingar um ástand vörutegund- arinnar á hveijum sýnatökustað. Til að hægt sé að fá fullnægjandi og marktækt mat á gerlafræðilegu ástandi hverrar vörutegundar eða framleiðslueiningar, þarf að rann- saka miklu fleiri sýni. Eftirtaldar gerlarannsóknir voru gerðar á sýnunum: 1. Gerlafjöldi v. 30°C 2. Kólígerlafjöldi v. 37°C 3. Saurkólígerlafjöldi v. 44,5°C 4. Stafylokokkar v. 42°C 5. Reduserandi Clostridia v. 37°C Ákvörðun á gerlafjölda miðast við 1 gramm sýnis. ÞýAlng elnstakra rannsóknar- llða: Gerlafjöldi v. 30C Gerlafjöldinn gefur upplýsingar um ferskleika sýna og væntanlegt geymsluþol þeirra. Einnig getur gerlafjöldinn gefíð nokkra hug- mynd um meðhöndlun og hreinlæti við vinnslu og dreifíngu matvæla. Eftirfarandi viðmiðunarreglur gilda hér á landi um gerlafjölda við 30°C í reyktu kjöti: Mat GerlaQBldi/g Fullnægjandi <10.000.000 (<log 7) Gallað >10.000.000 <100.000.000 (>log 7) (<log 8) Ófullnægjandi >100.000.000 (>log 8) Gerlafjöldi frá 10.000.000/g og upp í 100.000.000/g gefur til kynna að geymsluþol vörunnar sé skert og einnig hugsanlega ferskleiki hennar. Gerlafjöldi yfír 100.000.000/g gefur til kynna að geymsluþol vör- unnar sé þrotið og að hún sé jafn- vel byrjuð að skemmast. Því hærri sem gerlafjöldinn er, því meiri líkur eru á að varan sé byrjuð að skemm- ast. Kólígeriar og saurkólígerlar Tilvist kólígerla er talin óæskileg í flestum matvælum, þar sem þeir gefa til kynna mengun, sem ýmist er af sauruppruna eða frá umhverf- inu. Þeir benda einnig til hugsan- legrar mengunar af völdum sjúk- dómsvaldandi gerla, sem tengdir eru saur manna eða dýra. Saurkólí- gerlar eru greindir frá öðrum kólí- gerlum, þar sem mengun af þeirra völdum er yfirleitt mun alvarlegri en af völdum annarra gerla. Það eru því notaðir tvenns konar viðmið- unarreglur fýrir kólígerla. Eftirfarandi viðmiðunarreglur gilda hér á landi fyrir kólígerla í reyktu Iqöti: Mat Kólígerlafjöldi/g Fullnægjandi <1000/g Gallað >1000 <10.000/g Ófullnægjandi >10.000/g Eftirfarandi viðmiðunarreglur gilda hér á landi fyrir saurkólí- gerla í reyktu kjöti: Mat Saurkólígerlafj81di/g Fullnægjandi <100/g Gallað >100<1000/g Ófullnægjandi >1000/g Ejöldi kólí- og saurkólígerla í „gölluðum" sýnum er vísbending um að hreinlæti við vinnslu, dreif- ingu og sölu vörunnar geti verið ábótavant. Fjöldi kólí- og saurkólígerla í „ófullnægjandi" sýnum gefur hins vegar vísbendingu um mjög lélegt hreinlæti og jafnvel sóðaskap við vinnslu, dreifíngu og sölu vörunnar. Stafylokokkar Þetta eru gerlar af tegundinni Staphylococcus aureus. Þessir gerl- ar geta myndað eiturefni í mörgum tegundum matvæla. Þeir fínnast oft í hakki og farsi og þá oftast í litlu magni. Til þess að þeir geti valdið matareitrun þarf fjöldi þeirra að ná hundruðum þúsunda eða milljón- Þórhallur Sigurðsson leikari segir Skrám lögráða „Skrámur er orðinn stór“ „SKRÁMUR er orðinn stór og má gera það sem hann vill, hann er orðinn lögráða," sagði Þórhallur Sigurðsson leikari í samtali við Morg- unblaðið í gær. Þórhallur kveðst eiga fullt tilkall til Skráms, hann hafi lagt honum til röddina og skapað persónuna, þótt Andrés Indriða- son hafi skrifað textann fyrir þættina þar sem þeir Glámur og Skrám- ur komu fyrst fram. Þórhallur segir hugmyndina að Glámi og Skrámi vera fengna úr þáttunum „Sesame Street“ sem eru nokkurs konar kennslusjónvarp fyrir börn. Björn Björnsson, sem þá hafði yfirumsjón með innlendri dagskrár- gerð hjá ríkissjónvarpinu, hafí feng- ið þá Harald til þess að tala fyrir brúðumar Glám og Skrám sem Gunnar Baldursson leikmyndateikn- ari hafi hannað. „Andrés Indriðason samdi textann fyrir fyrstu þættina. Ég ætla ekkert að taka það frá hon- um. En Björn kom til okkar Halla og spurði hvort við ættum rödd fyr- ir brúðurnar. Ég átti þessa rödd fyrir Skrám, var búinn að eiga hana lengi, og tel mig hafa skapað persón- una Skrám. Seinni veturinn skrifuð- um við Halli textann í þessum þátt- um, bæði fyrir Glám og Skrám. Þeir þættir voru gerðir fyrir ríkissjón- varpið. Andrés var að vinna þar og gerði enga athugasemd við það þá. Eg tel mig ekki þurfa að sanna að það er ég sem tala fyrir Skrám," segir Þórhallur. „Björgvin Halldórsson bað mig síðan um að setja saman þessa dag- skrá fyrir Bylgjuna. Þetta er tveggja mínútna innskot þar sem Glámur og Skrámur koma fram og ég tel mig hafa fullan rétt til þess. Við erum ekki að nota texta Andrésar núna og ætlum okkur ekki að gera það.“ Þórhallur segir loks: „Þegar maður skapar persónu í sjónvarpi tel ég að maður eigi þá persónu. Það er í raun gott að þetta skuli hafa komið upp, þetta verður þá kannski einhvers konar prófmál fyrir þessa hluti. Það þarf að ganga frá þessum málum. Við hjá Spaugstofunni höfum áhuga á því að tryggja það að ekki leiki vafi á því að þær persónur sem við sköpum fyrir Imbakassann, til dæmis, séu okkar.“ Eftirfarandi viðmiðunarreglur gilda hér á landi um fjölda súlfít afoxandi Clostridia í reyktu kjöti: Fjöldi súlfít afoxandi Mat Clostrídia/g Fullnægjandi <1000/g Gallað >1000 <10.000/g Ófullnægjandi 10.000/g Fjöldi Clostridium perfringens gerla yfír 1000/g er algjörlega ófullnægjandi og getur valdið hættu á matareitrunum. Mat á söluhæfnl sýna Sýnin eru metin m.t.t. sölu- hæfni. Við þetta mat eru notaðar niðrstöður úr öllum rannsóknarlið- um. Ef allir rannsóknarliðir eru undir þeim mörkum sem teljast „fullnægjandi" er sýnið metið „sölu- hæft“. Sé einn rannsóknarliður „gallaður", en hinir „fullnægjandi“ telst sýnið einnig „söluhæft". Séu fleiri rannsóknarliðir en einn „gall- aður“ telst sýnið „gallað" og jafn- vel í sumum tilfellum „ósöluhæft". Sé einn eða fleiri rannsóknarliðir „ófullnægjandi“ er sýnið ávallt met- ið „ósöluhæft". Nlöurstöður Niðurstöðumar fyrir hvert sýni koma fram á vottorðunum. Í sam- antektinni hér á eftir er sýnt mat á hveijum rannsóknarlið fyrir öll sýnin: GerlafjBldi við 30°C Fullnægjandi: 10sýni(83,3%) Gallað: 2sýni(16,7%) Ófullnægjandi: 0sýni(0%) Kólígerlafjöldi: Fullnægjandi: 12sýni(100%) Gallað: 0sýni(0%) Ófullnægjandi: 0 sýni (0%) Saurkólígerlafjöldi: Fullnægjandi: 12sýni(100%) Gallað: 0sýni(0%) Ófullnægjandi: 0sýni(0%) Fjöidi stafytokokka: Fullnægjandi: 11 sýni (91,7%) Gallað: 0 sýni(0%) Ófullnægjandi: 1 sýni (8,3%) Súlfit afoxandi Clost.: Fulinægjandi: 12 sýni (100%) Gallað: 0sýni(0,0%) Ófullnægjandi: 0 sýni (0,0%) Mat á söluhæfni: Söluhæf: 11 sýni (91,7%) Ósöluhæf: 1 sýni (8,3%) Það sýni sem mældist með tals- vert háan fjölda af „stafylokokkum" var metið ósöluhæft. Frekari rann- sókn sýndi fram á að hér var ekki um að ræða stofna af „stafylokokk- um“ sem mynda eiturefni og því ekki hætta á að neysla vörunnar geti orsakað matareitrun. Þetta hátt magn af „stafylokokkum" í matvælum bendir þó til þess að hreinlæti geti verið ábótavant á ein- hveijum stigum framleiðslunnar. íslandsbók Mikaels Þœttir um dulhyggju, sögu og samtið Islendinga í Ijósi kenningar Mikaels eftir José & Lenu Stevens íslandsbók Mikaels fjallar um hugmyndir fræðsluaflsins Mikaels um ísland. í bókinni er grenslast fyrir um svör við spurningum landsmanna um dulspekilegan arf þjóðarinnar. Hvemig stendur á þeim mikla áhuga íslendinga á andlegum tnálum sem raun ber vitni? Hvert ergildi spásagna um íslaiui? Meðal annars er fjallað um landnám víkinga, umgengni íslendinga við náttúruna, mengun á íslandi, fæðu, stjórnmál, hlutverk gamalla sálna, trúmál, heilbrigðismál og óhefðbundnar lækningar, miðla, drauga, álfa og huldufólk, gamlar sálir og áfgengi, Snæfellsjökul og orkustöðvar landsins. Fjallað er um sálaraldur þjóðarinnar á misjöfnum tímum, hlutverk og birtar hlutverkagreiningar þjóðkunnra íslendinga. um í hveru grammi borðaðra mat- væla. Eitrið sem þessir gerlar mynda er mjög hitaþolið og þolir suðu í a.m.k. 30 mín. Eftirfarandi viðmiðunarreglur gilda hér á landi um fjölda stafy- lokokka í reyktu lyöti: Mat Fjöldi stafylokokka/g Fullnægjandi <100/g Gallað >100 <1000/g Ófullnægjandi >1000/g Fjöldi stafylokokka yfír 100/g gefur til kynna óeðlilega mengun af völdum þessara gerla. Fjöldi sta- fylokokka yfír 1000/g er algjörlega ófullnægjandi og getur valdið hættu á matareitrunum. Súlfít afoxandl (reduserandi) Clostridia Þessir gerlar eru algengir víða í náttúrunni, t.d. í jarðvegi, vatni, andrúmslofti og í saur manna og dýra. Þeir eru notaðir í rannsóknum til skimunar á gerlategundinni Clostridium perfringens, sem er al- gengur matareitrunargerill. Ðókaútgáfa Birtings, sími 627700
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.