Morgunblaðið - 11.12.1993, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 11.12.1993, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 V FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10/12/93 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heíldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 235 29 56,41 1,736 97.921 Blandaður afli 117 117 117,00 0,008 936 Búri >50 150 150,00 0,123 18.450 Gellur 275 250 267,19 0,224 59.850 Hlýri 88 88 88,00 0,069 6.072 Háfur 10 5 7,00 0,030 210 Karfi 100 30 44,22 1,152 50.941 Keila 56 15 43,42 11,252 488.524 Kinnar 115 115 115,00 0,055 6.325 306.128v Langa 75 20 66,43 4,608 Lúða 555 10 149,40 1,556 232.465 Lýsa 20 10 17,57 0,247 4.340 Steinb/hlýri 105 76 84,40 0,673 56.801 Sandkoli 40 26 31,00 2,755 85.398 Skarkoli 120 60 108,73 2,489 270.638 Steinbítur 110 40 81,95 2,193 179.717 Tindaskata 7 5 5,04 0,506 2.550 Ufsi 42 38,42 2,980 114.496 Undirmáls ýsa 40 23 37,64 2,872 108.113 Undirmáls þorskur 70 30 53,73 7,030 377.715 Undirmálsfiskur 59 46 52,36 5,446 285.167 Ýsa 132 20 103,39 28,069 2.902.010 Þorskur 139 50 96,97 90,778 8.802.361 Samtals 86,65 166,851 14.457.127 FAXAMARKAÐURINN Háfur 10 10 10,00 0,012 120 Karfi 55 50 52,48 0,101 5.300 Keila 56 46 53,51 3,641 194.830 Kinnar 115 115 115,00 0,055 6.325 Langa - 65 53 64,78 1,162 75.274 Lúða 380 48 117,04 0,613 71.746 Lýsa . 20 20 20,00 0,187 3.740 Gellur 255 255 255,00 0,010 2.550 Sandkoli 35 35 35,00 0,242 8.470 Þorskurós 89 69 87,25 1,557 135.848 Skarkoli 107 107 107,00 0,140 14.980 Steinbítur 70 70 70,00 0,070 4.900 Steinbítur ós 40 40 40,00 0,415 16.600 Tindaskata 7 7 7,00 . 0,010 70 Undirmáls ýsa 40 40 40,00 0,301 12.040 Undirmáls ýsa ós 30 30 30,00 0,042 1.260 Undirmáls þorskur 65 , 65 65,00 0,337 21.905 Undirmáls þorskur ós 53 \ 53 53,00 0,049 2.597 Ýsa 121 102 116,33 6,342 737.765 Ýsa ós 96 60 86,30 1,748 150.852 Þorskur 139 97 100,02 28,974 2.897.979 Samtals 94,88 46,008 4.365.152 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 275 275 275,00 0.3 52 41.800 Karfi 54 54 ' 54,00 0,108 5.832 Keila Ó8 27 27 27,00 0,679 18.333 Langa 66 66 66,00 0,034 2.244 Langa ós 57 57 57,00 0,286 16.302 Lúða 240 240 240,00 0,039 9.360 Sandkoli 40 40 40,00 0,113 4.520 Skarkoli 120 60 94,18 0,474 44.641 Annarafli 235 170 214,31 0,022 4.715 Steinbítur 84 84 84,00 0,073 6.132 Þorskur ós 113 74 91,70 16,500 1.513.050 Steinbítur ós 69 69 69,00 0,155 10.695 Ufsi 40 40,00 0,548 21.920 Ufsi ós 32 32 32,00 0,087 2.784 Undirmáls þorskur 60 60 60,00 0,650 39.000 Undirmáls þorskur ós 49 48 48.20 1,450 69.890 Ýsa 132 20 121,57 1,155 140.413 Ýsaós 104 50 93,52 0,703 65.745 Þorskur 112 51 99,00 5,835 577.665 Samtals 89,29 29,063 2.595.041 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 39 39 39,00 0,021 819 Skarkoli 117 117 117,00 0,400 46.800 Keila t 26 26,00 0,146 3.796 Steinbítur 90 90,00 0,026 2.340 Þorskur ós 115* 32 \ 81 108,70 6,169 670.570 Ufsi ós 32 32,00 0,250 8.000 Undirmálsfiskur 46 46 46,00 0,400 18.400 Þorskur sl 95 95 95,00 0,259 24.605 Samtals 101,07 7,671 775.330 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Háfur 5 5 5,00 0,012 60 Karfi 100 100 100,00 0,110 11.000 Keila 44 22 41,84 4,658 194.891 Langa 75 66 ' 73,56 1,071 78.783 Lúða 485 165 194,94 0,397 77.391 Sandkoli 31 26 . 30,17 2,400 72.408 Annar afli 29 29 29,00 0,214 6.206 Skarkoli 118 117 117,41 0,862 101.207 Þorskur ós 113 50 103,21 4,491 463.516 Steinb/hlýri 105 76 84,40 0,673 56.801 Steinbítur 110 110 110,00 0,307 33.770 Tindaskata 5 5 5,00 0,070 350 Ufsi ós 42 25 41,03 1,740 71.392 Undirmálsfiskur 59 50 53,55 4,474 239.583 Ýsa sl 109 109 109,00 0,437 47.633 Ýsa ós 98 70 90,90 0,415 37.724 Samtals 66,84 • 22,331 1.492.715 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Búri 150 150 150,00 0,123 18.450 Karfi 30 30 30,00 0,196 5.880 Þorskur 115 95 108,35 3,009 326.025 Langa 70 70 70,00 1,515 106.050 Samtals 94,24 4,843 456.405 FISKMARKAÐUR [SAFJARÐAR Háfur 5 5 5,00 0,006 30 Karfi 33 33 33,00 0,502 16.566 Annar afli 58 58 58,00 1,500 87.000 Keila 20 20 20,00 0,076 1.520 Þorskur sl 94 94 94,00 6,270 589.380 Langa 30 30 30,00 0,003 90 Lúða 555 175 282,54 0,138 38.991 Skarkoli 113 113 113,00 0,300 33.900 Steinbítur 100 89 98,31 0,709 69.702 Ufsi sl 30 30 30,00 0,330 9.900 Undirmálsfiskur 49 49 49,00 0,150 7.350 Ýsa sl 110 100 103,12 10,400 1.072.448 Samtals 94,53 20,384 1.926.876 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Blandaöur afli 117 117 117,00 0,008 936 Hlýri 88 88 88,00 0,069 6.072 Þorskur ós 97 75 86,60 8,943 774.464 Karfi 49 42 47,13 0,135 6.363 Keila 42 42 42,00 0,107 4.494 Keila ós 30 30 30,00 1,090 32.700 Langa ós 72 55 59,87 0,334 19.997 Lúða 295 210 269,67 0,022 5.933 Lúöa ós 25 10 22,99 0,246 5.656 Lýsa ós 10 10 10,00 0,060 600 Skarkoli 93 93 93,00 0,313 29.109 Steinbítur 100 94 94,28 0,193 18.196 Steinbítur ós 99 80 89,79 0,066 5.926 Tindaskata 5 5 5,00 0,426 2.130 Ufsi 20 20 20,00 0,025 500 Undirmáls ýsa 39 23 38,93 2,072 80.663 Undirmáls ýsa ós 29 23 25,23 0,070 1.766 Undirmáls þorskur 70 70 70,00 1,005 70.350 Undirmáls þorskur ós 43 30 40,11 0,301 12.073 Ý83 ós 104 94 98,10 4,528 444.197 Þorskur 97 80 88,85 1,121 99.601 Samtals HÖFN 76,74 21,134 1.621.724 Keila 48 48 48,00 0,665 31.920 Samtals 48,00 0,665 31.920 Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri Visa íslands Ekkert hæft í ásökunum EKKERT er hæft í staðhæfingum Magnúsar E. Finnssonar, framkvæmdastjóra Kaupmannasamtakanna, um að blekkingar og þvinganir hafi verið viðhafðar af hálfu banka- og kortafyrir- tækja til að ná fram samningum um débertkort, a.m.k. hvað Visa ísland og starfsmenn þess varðar, segir Einar S. Einars- son, framkvæmdasljóri fyrirtækisins. Einar segir fullyrðingar þess efnis gegna furðu og hann líti á þær sem lítilsvirðingu og „ekki síst við kaupmenn sem eru þekktir að því að vera engir aular, heldur þvert á móti varfæmir og vitibornir menn,“ segir Einar. Haft var eftir Magnúsi í Morgun- blaðinu í gær að ýmsir kaupmenn hyggist segja upp samningum um debetkort, þar sem þeir hafi verið fengnir til að skrifa undir með óeðli- legum aðferðum. Þetta segir Einar ekki eiga við rök að styðjast. „Eng- inn hefur verið tældur á nokkum hátt til að skrifa undir plögg sem hann var ekki tilbúinn til að skrifa undir af fúsum og fijálsum vilja,“ segir Einar. „Ég veit ekki hvert Magnús er að fara með þessum ásökunum." Til marks um það nefn- ir hann að engum samningum hafi verið sagt upp hjá Visa íslandi sl. viku, utan samnings sem sagt hafi verið upp í gærmorgun með um- sömdum þriggja mánaða fyrirvara. „Við vitum líka um þijú fyrirtæki FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10/12/93 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Keila 44 44 44,00 0,110 4.840 Langa 49 49 49,00 0,101 4.949 Lúða 400 190 231,58 0,101 23.390 Steinbítur 64 64 64,00 0,179 11.456 Undirmálsýsa 32 32 32,00 0,387 12.384 Undirmáls þorskur 50 50 50,00 3,238 161.900 Gellur 250 250 250,00 0,062 15.500 Ýsa 112 51 80,01 1,601 128.096 Þorskur 98 93 95,38 7,650 729.657 Samtals 81,33 13,429 1.092.172 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Keila 15 15 15,00 0,080 1.200 Ýsa sl 113 101 104,24 0,740 77.138 Langa 20 20 20,00 0,081 1.620 Undirmálsfiskur 47 47 47,00 0.422 19.834 Samtals 75,43 1,323 99.792 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varö m.vlrðl A/V Jðfn.% Slðaatl viðak.dagur Hagat. tllboð Hlutafélag laagat ftaaat •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. MOOO lokav. Br. kaup Eimskip 3.63 4.73 5.730.497 2,16 141,24 1.35 10 10.12.93 96 4.64 4.60 4.65 Flugleiðtf hf. 0.93 1.68 2.591.237 5.56 -19.35 0.63 09.12.93 282 1.26 -0.01 1.24 1.26 Grartdihf. 1.60 2.25 1.810.900 4.02 18.53 1,20 10 08.12.93 749 1,99 1.91 1.99 Islandsbartki h». 0.80 1,32 3.529.591 2.76 -19,99 0.68 10.12.93 200 0.91 0.87 0.90 OLÍS 1.70 2.28 1.342.583 5.91 12.72 0.78 10.12.93 406 2,03 0.03 2.00 2.03 Utgerðartélag Ak. hf. 3,15 3,50 1.716.086 3.10 11.74 1,08 10 03.12.93 484 3,23 -0.02 3.05 3.23 Mlutabrsj. VlB hf. 0.98 1.06 282.131 -59.18 1.14 01.10.93 3120 1,04 -0.02 1.10 1.16 Islortski hlutabrsj. hf. 1.05 1.20 306.179 116,01 1.30 06.12.93 5750 1.15 0.05 1.10 1,15 Auölirtd hf 1.02 1.12 233.161 -80.81 1.05 10.12.93 712 1.12 1,08 1.12 Jarðboranir hf. 1.80 1.87 441.320 2,67 23.76 0.81 08.12.93 202 1.87 1.81 1.87 Hampiðian hf. 1.10 1,49 464.374 4,90 11.53 0.73 09.12.93 100 1.43 0.03 1.35 1.43 Hlutabrófasj. hf. 0.90 1.53 480.251 6.72 19,13 0.78 09.12.93 609 1,19 0.01 1.11 1.19 Kaupfélag Eyfirðmga 2.13 2.27 113.500 2.27 16.11.93 100 2,27 0.10 2.20 2.30 Marel hf. 2.22 2.70 293.700 8,56 2.90 08.12.93 107 2.67 Skagstrertdingur hf. 3.00 4,00 475.375 5,00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3.00 2,80 Sæplasthf. 2.80 3,10 255.049 3.87 22.43 1.07 03.12.93 205 3.10 0.30 2.92 3.12 Þormóður rammi hf. 2.10 2.30 609.000 4,76 5.89 1.31 12.11.93 2100 2,10 -0.20 2.00 2.14 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Siðamtl viðsklptadagur Hegstseðustu tUboð HlutaféUg Dage * 1000 LokavarA Braytlng Kaup Aimenni hlutabréfasjóðorinn hf. 23.11.93 126 0.88 0.88 0.90 Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1.20 28.09.92 262 1.85 Bifreiöaskoðun Islands hf 07.10.93 63 2.16 -0.35 1.60 2.40 Ehf. Alpýðubankans hf 0803.93 66 1.20 0.05 1.20 Faxamarkaöurinn hf. 2.25 Fiskmarkaöurinn hf. Hafnartiröi 0,80 Haförninnhf. 30 12.92 1640 1.00 Haraldur Böövarsson hf 29.12.92 310 3,10 0,35 1.00 2.49 Hlutabréfasjóður Norðurtands hf. 09.12.93 601 1.20 0.01 1.1 1.20 Hraöfrystihús Eskifjarðar hf 26.11.93 661 1.00 -1.50 íshusfélag (sfírðtnga hf. Islenskar sjávarafurðir hf. 198 1.10 0.01 • 1.09 Islenska útvarpsfélagiö hf. 09.12.93 290 2.90 0.20 2.35 2.90 Oliufélagióhf. 08.12.93 887 6.88 0,18 5,31 5.86 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 Sameirtaöir verktakar hf. 09.12.93 101 6.70 0,05 6.60 6.90 Sildarvmnslan hf. 16.11.93 6160 3.00 0.20 2,70 2.90 Sjóvá Almonnar hf. 09.12.93 367 6,05 0.06 4.70 5.90 Skeljungur hf. 10.12.93 108 4.60 0.16 4.35 4.49 Softís hf. 03.12.93 260 6.50 -23.60 6,20 Tollvorugeymslan hf. 25.11.93 100 1.26 0.10 1.05 1.23 T ryggingamiðstöðin hf. 22.01.93 120 4.80 Tæknival hf. 12.03.92 100 1.00 0.60 Tölvusamskipti hf. 24.09.93 674 6.75 1.00 3.00 4.50 Þróunarfélag islartds hf. 14.09.93 99 1.30 1.20 Upphaoð aUra vlðaklpta afðaata vlðakiptadags ar getln f dálk •1000 varð ar margfeldl af 1 kr. nafnverða. Verðbréfaþing Islanda annaat rakatur Opna tilboðamarkaðarlna fyrir þtngaðlia an aatur angar raglur um mar Olíuverð á Rotterdam-markaði, 29. sept. til 8. des. þar sem hafa orðið eigendaskipti síðan samningur var gerður, og það má vel vera að þessir nýju eigendur kannist ekki við samninginn, en þeir hafa þó ekki sagt honum upp. Við höfum líka gert á milli 20-30 nýja samstarfssamninga við kaup- menn í ýmsum greinum, þ. á m. bæði matvörumarkaði og sport- vöruverslanir," segir Einar. -----» ♦ ♦---- Tveir menn skildu eftir sig innbrota- slóð á Austurlandi Pósturinn fann þá mikið ölvaða í Berufirði Djúpavogi. MIKILL viðbúnaður var hjá lögreglunni á Austurlandi þeg- ar í Ijós kom snemma í gær- morgun að brotist hafði verið inn á þremur stöðum á Djúpa- vogi. Brotist var inn í verslun- ina Við voginn og söluskála ESSO, stolið þaðan skiptimynt og brotnir upp spilakassar Rauða krossins. Samtals er tal- ið að þjófarnir hafi haft um 200 þúsund krónur í peningum upp úr krafsinu. Einnig tóku þeir nokkrar lengjur af sígar- ettum. Því næst brutust þeir inn í birgðageymslu RARIK og stálu tveim ávísanaheftum og tveim hífðargöllum merktum RARIK. Um sama leyti kom í ljós að tveimur bílum hafði verið stolið, öðrum rétt utan við þorpið og fannst hann bensínlaus innst í Berufírði. Hinn var tekinn trausta- taki á sveitabæ skamnmt frá og fannst hann utan vegar utar í fírð- inum. Lögreglan á Eskifírði, Egils- stöðum og Fáskrúðsfírði hóf strax leit að bílunum og lokaði öllum leiðum er líklegt þótti að mennim- ir gætu hafa farið. Pósturinn sem flytur póst milli Breiðdalsvíkur og Djúpavogs ók í morgun fram á mann sem lá á þjóðveginum við Runná í Beru- fírði. Reyndist hann vera í al- gleymi ölvímu, íklæddur vinnu- galla frá RARIK. Síðar kom félagi hans í ljós þar sem hann var að reyna að gangsetja dráttarvél við bæinn og var hann í samskonar vinnugalla. Gekk það heldur treg- lega þar sem enginn geymir var í traktornum. Pósturinn keyrði þá til Breiðdalsvíkur, en að beiðni annars mannsins var hann búinn að hringja til lögreglunnar á Fá- skrúðsfírði og beið hún þeirra þar. Skömmu síðar kom þýfíð í ljós. Gísli GENGISSKRÁNING Nr. 236. 10. desomber 1993. Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Kaup Sala Gangi Dollari 71,54000 71,74000 72,30000 Sterlp. 106.99000 107.29000 107,01000 Kan. dollari 53,87000 54,05000 54,25000 Dönsk kr. 10,76100 10.79300 10,64500 Norsk kr. 9.68200 9,71200 9,70900 Sœnsk kr. 8,64100 8,66700 8,58900 Finn. mark 12,51500 12,55300 12,36200 Fr. franki 12,27100 12,30900 12,21200 Belg.franki 2,00850 2,01490 1,99180 Sv. franki 49,05000 49,19000 48,17000 Holl. gyllini 37,63000 37,65000 37,58000 Þýskt mark 42,02000 42,14000 42.15000 (t. Ifra 0,04269 0,04283 0,04263 Austurr. sch. 5,97600 5,99400 5,99400 Port. escudo 0,41220 0,41360 0,41170 Sp. peseti 0,51360 0,51540 0,51590 Jap. jen 0,65550 0,65730 0,66240 (rskt pund 101.41000 101,75000 101.71000 SDR(Sórst.) 99,30000 99,60000 99,98000 ECU, evr.m 81,08000 81,32000 81,09000 Tollgengi fyrir desembor er sölugengi 29, október. Sjálf- virkur sfmsvari gengisskráningar er 623270.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.