Morgunblaðið - 11.12.1993, Page 62

Morgunblaðið - 11.12.1993, Page 62
 62 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 KK-BAND DANSLEIKUR TEMPLARAHÖLLIN Dansleikur í kvöld frá kl. 22-02. Hinireínu sönnu leika alhliða danstónlist. Miðaverð kr. 700. Góð skemmtun fyrir dansáhugafólk. % t GLÆSILEGT JÓLAHLAÐBORÐ, GÓÐ SKEMMTLATRIÐI, TÓNLIST OG DANS. Opinn dansleikur frá kl. 23:30 - 03:00 Hljómsveitin r fága á/i/a^S’ og hinir fjölhæfu söngvarar BERÓilND BJÖRK JÓNASDÓTTIR og REYNIR ÚUÐMUNDSSON. . SKEMMTIATRIÐI 18. 06S.‘ Sigríöur Beinteinsdóttir flytur lög af nýja jóla geisladisknum. Örn Árnason og Egill Ólafsson syngja vinsæl lög og gera aö gamni sínu, með undirleik Jónasar Þórjs. Stórhljómsveitin Gleðigjafar ásamt Ellen Kristjánsdóttur og Ellý Vilhjálms leika fyrir dahsí og koma öllum í jólaskap. Þorvaldur Halldórsson Gunnar Tryggvason ná upp goöri svemmrimgu OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 Lau9av»9Í 45 - *. 21 355 í KVÖLD RAFN+5 Platan þeirra er kominyfir 5.000 seld eintök. Fögnum þvímeð Rabba og co. Síðast komust færriaðen vildu. Miðvikud. 15.des.: STRIP SHOW tónleikar Föstud. 17. des.: NÝ DÖNSK Laugard. 18. des.: SNIGLABANDID og, og, og.... auglýst síðar Dansieikur í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin TÚNIS leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800 VEITINGAHUS Nýr veitingasalur tekinn í notkun Eigendurnir eru f.v. Jón Pálsson og Ottó R. Jónsson ásamt eiginkonum sínum Þórumii ísleifsdóttur og Pálm- ey Ottósdóttur. Nýr veitingasalur hefur verið tekinn í notkun í veitingahúsinu Gafl-Inn, þar sem áður var kaffitería, og voru meðfylgjandi mynd- ir teknar þegar veitinga- salurinn var opnaður. Fyrir- tækið hefur verið starfrækt frá árinu 1976 og er þar með elsta starfandi veit- ingahús í Hafnarfirði, að sögn eigendanna. Hóf það starfsemi á Reykjavíkurvegi 68 en er nú komið í eigið húsnæði í Dalshrauni 13. Eigendur eru Jón Pálsson veitingamaður sem er fram- kvæmdastjóri og Ottó R. Jónsson yfírþjónn. Sagði Jón að nú væri boðið upp á sérréttamatseðil og rétti dagsins. „Einnig bjóðum við upp á smárétti allan daginn þar sem meðal annars gefur að líta smurt brauð, heima- bakaðar kökur og ýmsa kaffidrykki.“ Þrír veislusalir eru nú starfræktir hjá veitingahús- inu og er hægt að taka á móti þremur hópum sam- tímis. Morgunblaðiö/Jön JSvavarsson Jónfríður Halldórsdóttir (t.v.), Tómas Guðnason mat- reiðslumeistari og fyrrum veitingamaður á Kokkhúsinu og Ingólfsbrunni, Þórður Sigurðsson matreiðslumeistari og fyrrum veitingamaður á Svörtu pönnunni, Einar Sig- urðsson matreiðslumeistari lyá Kjötbúri Péturs og Fann- ey Ottósdóttir voru meðal gesta. fclk í fréttum VZterkur og k3 hagkvæmur auglýsingamiðill! Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. © DANSSVETTIN / KVOLD Einn afsíðustu dansleikjum hljómsveitarinnar Húsið opnað kl. 23.00. Snyrtilegur klæðnaður - Miðaverð kr. 900 asamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Húsið býður öllum uppá jólaglögg sem mæta fyrir kl. 24.00. . Húsið opnað kl. 22.00. Geirmundur Valtýs alla næstu helgi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.