Morgunblaðið - 11.12.1993, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 11.12.1993, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 63 Macauley Culkin ásamt foreldrum sínum, Pat og Kit. STJÖRNUR Eyðileggur pabbinn frama Mac Culkins? við orðnir að taugahrúgum“ er haft eftir framleiðandanum Brian Grazer. * Kit heimtaði að Mac hlyti aðal- hlutverkið í myndinni „The Good Son“. Gengi það ekki eftir hótaði hann að Mac léki ekki í myndinni „Home Alone 11“. * Þremur vikum áður en tökur á „The Good Son“ hófust fór hann fram á að Quinn, litla systir Macaul- eys, fengi hlutverk í myndinni. Því var hafnað eftir prufutökur, en þá sagði faðirinn staðfastur: „Allt í lagi, en þá leika þau hvorugt í mynd- inni.“ Að sjálfsögðu fékk hún hlut- verk, þó svo að sögur hermi að Qu- inn hafi ekki haft nokkum áhuga á því sjálf. Veiyuleg fjölskylda Þó svo að fyrrgreindar lýsingar bendi til þess að fjölskyldan vilji fá meira en lítið fyrir snúð sinn segja þeir sem til þekkja, að heimilislíf þeirra sé eins og hjá venjulegri fjöl- skyldu. Börnin sjö og foreldrarnir búa í látlausu húsi þar sem faðirinn leikur við börnin og les fyrir þau. „Kit er strangur faðir, en hann elsk- ar börnin sín,“ segir góður vinur þeirra hjóna. „Macauley býr við sömu skilyrði og systkini hans. Hann gegnir engu stjörnuhlutverki heima hjá sér.“ Nú mun tíminn bara leiða í ljós, hvort leikhæfileikar Macauleys þykja það góðir að framleiðendum og leikstjórum þyki það þess virði að karpa sífellt við föður stjörnunn- ar. Það getur verið erfitt að vera barn og vera frægur. Þó er kannski enn erfiðara að vera for- eldri og eiga barn sem er á stjörnu- himninum. Þannig er staðan í dag hjá Maeaulay Culkin og föður hans, Kit Culkin. Mac er af mörgum álit- inn frábærlega góður leikari, sem gæti átt bjarta leiklistarframtíð, en svo virðist sem faðir hans geti orðið þess valdandi að framleiðendur og leikstjórar treysti sér ekki til þess að hafa drenginn í vinnu. Sumir bíða þess í ofvæni að Mac „falli kylliflat- ur svo að hægt sé að loka dyrunum á hann“, eins og ein heimildin segir. Aðrir segja hins vegar: „Drengurinn er fyrirmyndarpiltur og kemur fag- mannlega fram.“ Hjá enn öðrum heyrist: „Drengurinn er virkilega góður leikari - það er bara pabbi hans sem er algjör ...“ Frá þessu er skýrt í nýjasta hefti tímaritsins People. Jafnframt er sagt frá því að Kit Culkin hafi ekki verið fáanlegur í viðtal. Af þeim sökum halda blaðamennimir áfram með getgátur sínar og tilvitnanir í aðra. Þeir varpa m.a. fram spurningunni: Er faðirinn einungis að reyna að vernda son sinn eða er hann að sýna töffaraskap að hætti Hollywood til að fá sem mestan fjárhagslegan ávinninginn út úr leik drengsins? Annaðhvort... eða! í greininni eru tekin nokkur dæmi um skilyrði föðurins og afskiptasemi: * Kit líkar ekki hljóðið þegar jóla- tréð er að vaxa í kvikmyndinni Hnetubijótnum þar sem Mac er í aðalhlutverki. Verði það ekki lagað strax tekur Mac ekki þátt í að kynna og auglýsa myndina. * Kit dæmdi myndina „My Girl“ dauðadæmda áður en hann sá hana og hugðist því koma í veg fyrir að Macauley kæmi fram i auglýsingum myndarinnar. Eftir að hafa séð hana snerist honum hugur, „en þá vorum Maeauley Culkin og Arnold Schwarz- enegger bera saman vöðvana. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Félagar í Karlakórnum Þröstum, Karlakór Selfoss og Karlakór Rangæinga sungu saman í lokin. SÖNGUR Karlakórar hittast rír karlakórar héldu nýverið söngskemmtun í Hvolnum. Það var elsti karlakór landsins, Karlakórinn Þrestir, Karlakór Sel- foss og yngsti karlakór landsins, Karlakór Rangæinga. Kóramir sungu ýmis innlend og erlend iög og í lok tónleikanna sungu þeir allir saman og vora það á annað hundrað karlaraddir sem hljómuðu saman. Eftir tónleikana héldu söngvararnir sjálfum sér mikla skemmtun með mat og skemmtiat- riðum og sungu félagamir þá fyrir sjálfa sig langt fram eftir kvöldi. Myndin er tekin þegar kóramir sameinuðust í söng. Happdrætti bókaútgefenda Vinningsnúmer dagsins í happ- drætti bókaútgefenda er 18454, en happdrættisnúmerin eru á baksíðu íslenskra bókatíðinda. Vinningshafi getur vitjað vinn- ings síns, bókaúttektar að and- virði 10 þúsund krónur, í næstu bókabúð. Laufið Kœri viðskiptavinur! Frönsku stretchþuxurnar sem slegið hafa í gegn. Takmarkaðar birgðir. Jólafötin á hagstæðu verði. Hallveigarstíg 1, Iðnaðarhúsinu, sími 11845. Glœsilegur ttalskur kvenfatnadur frá MaxMara og' Oþið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-17. ______Mari______________ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Sími 91-62 28 62 Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! ★ ★ ★ w OiSVSQ Disb-Q DlSb-0 D\S'( KLUBBURINN JÓLABALL DISKÓTEKARARNIR ALLI OG DADDI RIFJA UPP GAMLAR RISPUR. tlóm, ýg'LAND MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR í S: 687111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.