Morgunblaðið - 11.12.1993, Side 66

Morgunblaðið - 11.12.1993, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 P3F ★ ★ ★ ★ ★ ★ EVROPUFRUMSYNING A GEGGJUÐUSTU GRINMYND ARSINS 16500 Sími Hún er lega út algjör- í hött.. Já, auðvitaö, og hver ann- ar en Mel Brooks gæti tekiö að sér aö gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★★★ BOX OFFICE ★ ★★ VARIETY ★ ★★ L.A. TIMES Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ★ BIOMYIMDIR & MYNBOIUD Timarit ★ DESEMBER BLAÐIÐ ER KOMIÐ ÚT ahugafólks ^ ÁSKRIFTARSÍMI91-811280 um kvikmyndir ^ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ W| ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • EVA LUNA Frumsýning 7. janúar. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 30/12. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen 1 kvöld, lau. 11/12. Síðustu sýningar fyrir jól. Fim. 30/12. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. OPIÐ HÚS í DAG, LAUGARDAGINN 11. DESEMBER, KL. 14-17. Fjöldi skemmtilegra atriða. ALLIR VELKOMNIR f BORGARLEIKHÚSIÐ! 14.-23. desember er miðasalan opin frá ki. 13-18. Lokað 24., 25. og 26. desember. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. GJAFAKORT Á JÓLATILBOÐI í DESEMBER. Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800,-. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 11200 Frumsýning • MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Frumsýning á annan dag jóla kl. 20 - 2. sýn. þri. 28. des. - 3. sýn. fim. 30. des. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mið. 29. des. kl. 17, örfá sæti laus, - mið. 29. des. kl. 20 - sun. 2. jan. kl. 14. Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg og skemmtileg jólagjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum i síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 996160. ISLENSKA ÖPERAN sími 11475 eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar ki. 20. 3. sýning 7. janúar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátiðarsýningu kr. 3.400,- Boðið verður uppá léttar veitingar á báöum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta. HUGLEIKUR SYHIR í TJARHARBÍOI ÓLEIKINN „ÉG BERA MENN SÁ“ Sýning I dag 11/12 kl. 20.30. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Miðasala í síma 12525, sím8vari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. Sterkurog hagkvæmur auglýsmgamioill! Sýningar í dag lau. 11/12 og sun. 12/12 kl. 15 á Fríkirkjuvegi 11. Miðasala opin frá kl. 13. Pantanir f síma 622920. SÍÐUSTU SÝNINGAR F. JÓL - SJAUM ÍSLENSKTI Cterkurog kJ hagkvæmur augjýsingamiðill! Héðinshúsinu, Seliavegi 2, S. 12233 RUbnflBLIK • JÚLÍA OG MÁNAFÓLKIÐ 47. sýn. sun. 12/12 kl. 13. 48. sýn. sun. 12/12 kl. 17. Allra síöasta sinn Aðgangseyrir 700 kr. Eitt verð fyrir systkíni. Eftirlaunafólk, skólafólk og at- vinnulaust fólk fœr sérstakan af- slátt á allar sýningar. Miðasalan er opin fró kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sfmi 12233. Möguleikhúsið sýnir í Tjarnarbíói SMIDUR JÓLASVEINANNA Jólaævintýri með söngv- um fyrir börn á öllum aldri 69. sýning sunnudaginn 12. des. kl. 14.00. Síðasta sýning íTjarnarbíói. Miðaverð kr. 700. Miðapantanir i síma 610280, símsvari allan sólarhringinn. SMIÐUR JÓLASVEINANNA fæst einnig á geisladisk og snældu. Dreifing: JAPISS STÆRSTA BIÓIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS •7- HASKOLABIO SÍMI22140 FRUMSÝNING: ADDAMS FJOLSKYLDUGILDIN : Nú er hún komin aftur fjölskyldan frábæra íglænýrri grínmynd þar sem uppátækin eiga sér engin takmörk. Og nú hefur bæst við nýr litill fjölskyldumeðlimur við litla hrifningu eldri systkinanna. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ótta barna að 12 ára). HETJAIV ★ ★ ★ ★ Rás 2. ★ ★ ★ V2DV. ★ ★ ★ 72Mb!. ★ ★ ★ Pressan Tlwy $»M tkwa «na«t a naa 8« Ktrtk wko coató patl att » fcíxk |o*> líke tW«. ^ Tfceywereriikl. ::: „MT -xt • ***!$&>**. Fjörug spennumynd með Kim Basinger um ótrúlegt bankaran Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára. THE COMMITMENTS ÓKEYPIS JURASSIC PARK MERKIFYLGJA HVERJUM BIOMIOA Sýnd kl. 2.50, 5 og 9.10. B. i. 10 ára. * * * Mbl. * * * DV. Sýndkl.7.05. Síðustu sýningar. Frábær tórilistarmynd. Sýnd kl. 11.15. Barnasýning kl. 3. Miðaverð kr. 300. BIOMYNDIR & MYNDBÖND Tímarit áhugafólks um kvikmyndir Gerlst éskrlfendur að góðu blaðl. Áskrlftarsíml 91-811280 Menntasmiðja opnuð í mars STEFNT er að því að stofna svokallaða menntasmiðju á Akureyri að frumkvæði jafnréttisnefndar Akureyrarbæjar og er unnið að því innan nefndarinnar þessa dagana. Valgerður Bjamadóttir jafnréttisfulltrúi Akureyrar- bæjar sagði að sótt hefði verið um 6 milljón króna styrk í haust af þeirri 60 milljón króna fjárveitingu sem ríkis- stjómin veitti sérstaklega til að stuðla að atvinnusköpun kvenna. Nefndin fékk 2 millj- ónir króna af þeirri fjárveit- ingu. Menntasmiðjan verður að sögn Valgerðar nokkurs konar skóli sem atvinnulausar konur geta stundað margs konar nám við, en byggt er á lýðhá- skólahugmyndinni varðandi uppbyggingu hennar. „Þama munu dyr standa atvinnulaus- um konum opnar þannig að þær geti byggt sig upp á ýmsan hátt,“ sagði Valgerður. í Danmörku er komin reynsla á stofnanir af þessu tagi og sagði Valgerður þá reynslu vera góða. Opnað í mars Hún sagði að á næstu vik- um yrði verkefnisstjóri menntasmiðjunnar ráðinn, en stefnt væri að þvi að opna smiðjuna í mars á næsta ári. Fyrirhugað er að kalla verka- lýðsfélög og fleiri aðila sem hagsmuna hafa að gæta til samvinnu um þetta verkefni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.